Morgunblaðið - 10.10.1986, Page 9

Morgunblaðið - 10.10.1986, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1986 9 iVGJ II í I ■ ■ — LRUM-hugbúnaður fyrir IBM System 36 tölvur. — |jj| í FRUM-hugbúnaði er hægt að velja um: — FJÁRHAGS-, LAUNA- OG VIÐSKIPTABÓKHALD GJALDKERA- OG LÁNADROTTNABÓKHALD 1 — SÖLU- OG BIRGÐABÓKHALD — —- VERDÚTREIKNINGA- OG TOLLAKERFI — — TELEXKERFI |jj| FRUM hf. hefur í áratug þjónað innflutnings- og verslunar- fyrirtækjum á sviði tölvu-, skrifstofu-, banka-og tollþjón- ustu auk almennrar ráðgjafar. "nr'ivi"‘" £ FRUM hf. býður heildarlausn við tölvuvæðingu fyrir- tækja, lausn sem samanstendur af FRUM-hugbúnaði og —— IBM SYSTEM 36 vélbúnaði. — ||Ss FRUM-hugbúnaðurinn er ávallt í takt við tímann, því hann er í stöðugri þróun, og í samræmi við þínar óskir — fyrir þitt fyrirtæki. — HH FRUM-hugbúnaðinn er þægilegt að taka í notkun - WSTRAX í DAG. Æfc Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni og í símum 681888 og 681837. Söluaðili auk FRUM hf er Gísli ). Johnsen sf., Nýbýlavegi 16, Kópavogi, sími 641222. HEIMSÆKIÐ OKKUR Á TOLVUSÝNINGUNA í BQRGARLEIKHÚSINU FR15ITI 10ÁRA1986 Sundaborg l - 104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 Auglýseitdur ath. Morgunblaðið kemur út mánudaginn 13. október. Þeir sem vilja nota tæki- færið til að auglýsa vin- saml. hafið samband við auglýsingadeild Morgun- blaðsins fyrir kl. 16 í dag föstudag. „Janusar- andlit“ Smáflokkar hafa á stundum skotíð upp kolli i íslenskum stjómmálum (Þjóðvarnarflokkur, Samtök ftjálslyndra og vinstri manna o.fl.), fá jafnvel allnokkuð fylgi í skammtima, en lognast síðan út af eftír fáein ár. Sú virðist og raunin með Bandalag jafnaðar- manna. Þrir fjórðu þingflokks BJ hefur runnið inn i Alþýðuflokk- inn. Fjórðungur gengið i Sjálfstæðisflokkinn. Stöku stuðningsmenn vilja þó halda áfram ferð undir merbjum BJ, en samstaðan þeirra i milli flokkast undir spuming- armerkið. Allavega sýna sknðanaUannnnir Banda- lagið að engu orðið. Það hefur sannast á Bandalagi jafnaðar- nmnim að þar þarf meira en lftíð til að setja upp Janusarandlit í islenzk- um stjómmálum, vera i senn róttækur jafnaðar- mannaflokkur og flagga samtimis fijálshyggju eða fijálslyndum við- horfum. Segja má að það hafi engum stjómmála- flokki tekizt að sameina jöfnuð og frálshyggju, í boðun og framkvæmd, með sæmilegum trúverð- ugieika, nema Sjálfstæð- isflokknum. Hann hefur i senn verið breiðfylking borgarlegra afla og sjón- armiða og stuðlað að þeim menningarlega, fé- lagslega og efnahagslega jöfnuði, sem er, þrátt fyrir allt, meiri hér á landi en viðast annars staðar { veröldinni. Hið pólitiska Janusar- andlit Bandalags jafnað- armanna stóðst ekki endurskoðun áranna. Tæpir tiu þúsund kjós- endur, sem greiddu BJ atkvæði 1983, hafa dreifst i ýmsar áttír. Þingmennimir, sem kosningu náðu í skjóli þessara þúsunda, eru ekki bundnir öðru en samvizku sinni, sam- kvæmt stjómarskrá lýðveldisins. Þingrnanns- lausir kjós- endur? Þjóðviljinn hefur - i orði - áhyggjur af þvi, Bandalag jafnaðartnanna 9489 kjós- endur án þingmanns landsnefnd ■ Bandalags jafnaðarmanna, - ÞeitrasemekkihafagengiSIaðra ' Ookka - m„nu að öllum Ifldndum V'ef* *«*■ sameinaðs al- ÍIS 2" daJ Þarsem ^ai,að er um þá stoðu að aliir þingmenn af BJ-listumemkomniríaðra vist. faÍr°/8RrS Axe,sson- e>nn stað- fas « BJ-manna, sagði ÞjóðviIj. anum.gær að verið væri að vinna að bréfasknftunum í samráði við logspekmga, og yrði erindið til & v1í?tVrntanKlega tllbúið *' Vlð telJum þetta rangt og um^ntlr' Sag,ð,‘ Þor8*ls’ - Við ætl- hæst?réffUr ekkl að gerast neinn hæstiréttur, en viljum að þjóðin °g þingiö athugi þetta mál/ Buast má við að BJ-menn nð 9489 klósendur BJ Í983 fái fulltrua á alþingi með LíJ10 fvaraÞingmenn taki sæti þeirra fjogurra fyrrverandi BJ- þingmanna Sem hyggjast setjast á ™dir Undir öðrum flokksfánum „Búast má við að BJ-menn krefjist þess að 9.489 kjósendur BJ 1983 fái fulltrúa á Alþingi með því að varaþingmenn taki sæti þeirra fjögurra fyrrverandi BJ-þingmanna sem hyggj- ast setjast á þing í vikunni undir öðrum flokksfánum." Þannig segir í Þjóðviljafrétt sl. miðvikudag. Staksteinar velta vöngum yfir þessu máli í dag. að tæplega tíu þúsund kjósendur Bandalags jafnaðarmanna verði þingmannslausir þegar Alþingi íslendinga kem- nr aaman ( dag. Látalœtí Þjóðvfljans minna óneit- anlega á úlfinn og sauðargæruna og ekki i fyrsta skiptíð. Rúmlega 22,9% kjós- enda greiddu Alþýðu- bandalaginu atkvæði 1978 og 19,7% 1979. Höfðu þessir kjósendur - i raun - þingmenn á sinum snærum, sem stóðu trúan vörð um kosningaloforðin, á þing- nnnm 1978-1983? Eða vóru þeir þingmanns- lausir, þegar grannt er gáð. Já, vóru 24.000 kjós- endur Alþýðubandalags- ín« þingmannslausir i tið tveggja ríkisstjóma, 1978-1983? Skoðum þessa spumingu eilítíð betur. Vóru þingmenn Al- þýðubandalags, kjömir 1978 og 1979, sendir inn á þing til: 1) Að mynda rflds- stjóra undir forsætí Framsóknarflokks? 2) Að styðja aðild- arrfldsstjómir að NATO og vamarsamningi við Bandarfldn? 3) Að krukka fjórtán sinnum i gerða kjara- samninga með lögum, í öll skiptín til rýmunar kaupmáttar? 4) Að stuðla að 130% verðbólgu, hvar „kaup- hækkanir" fuðmðu upp áður en komust i launa- umslög? 5) Að standa að stanz- lausu gengisfalli og kaupmáttarrýmun islenzku krónunnar? Þegar hundrað gamal- krónur vóm steyptar i eina nýkrónu, sem smækkaði jafnhratt og sú fyrri, var þá komin efnd AB-orða fyrir kjör- dag? 6) Að hlaða upp er- lendum skuldum, sem taka tin sin i greiðslu- byrði fjórðung útflutn- ingstekna, og rýra skiptahlut þjóðarinnar samsvarandi? 6) Að rembast eins og ijúpa við staur, meðan raforkan stóð vel að vigi i samkeppni við aðra orkugjafa í heiminum, gegn þvi að fallvötnum okkar væri breytt i störf, gjaldeyri og betri lífskjör? Þannig msetti lengur spyija. Af nógu er að taka. Það verður að visu að telja Alþýðubandalag- inu það tíl gildis að barátta þess gegn aðild að NATO er einvörðungu í orði en síður á borði. Aðrir tiundaðir ávextír em ekki lofs verðir. Það er von að kjósendur Al- þýðubandalagsins spyiji sjálfa sig: Vórum við þingmannslaus 1978-83? Þingmenn Bandalags jafnaðarmanna gengu inn í aðra flokka, fyrir opnum tjöldum. Þing- menn Alþýðubandalags- ins gengu inn { ráðherrasósíalismann, þar sem völdin og met- orðin vega meira en málefnin; þar sem verð- bólgan óx i sviknum loforðum. Það eru trú- lega fleiri þingmanns- lausir en kjósendur Bandalags jafnaðar- mflnnal SJÁLFSTÆÐISMENN Veljum Guðmund H. Garðarsson í ^ sæti Kosningaskrifstofan er opin á jarð- hæð Húss verslunarinnar, gengið inn Miklubrautarmegin. Skrifstofan er opin frá kl. 9—22 og símar eru 681841 og 681845. Stuðningsmenn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.