Morgunblaðið - 10.10.1986, Page 18

Morgunblaðið - 10.10.1986, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1986 4 ísland í framtíð — heimshöfn í þjóðleið * „Islendingar ættu að fylgjast vel með og ein- setja sér að vera snarir í snúningum, ef hagstætt reyndist að notfæra sér þessa þróun. Þeir gætu þá orðið fyrri til en aðr- ar þjóðir við Norður- Atlantshaf. Kannski fer ég bara á sjóinn aftur - segir Þorgeir Ibsen sem hættir skóla- stjórastarfi í Hafnarfirði eftir 31 ár. ÞORGEIRIBSEN, sem verið hefur skólasljóri í Hafnar- firði í 31 ár lætur af störfum 1. janúar n.k. Hann var áður skólastjóri i Stykkishólmi í 8 ár. „Mér eru efst í huga þær breytingar sem orðið hafa hér í Hafnarfírði þann tíma sem ég hef verið skólastjóri" sagði Þor- geir er Morgunblaðið hafði samband við hann. „Ég var fyrst skólastjóri við Bamaskóla Hafn- arfjarðar, en hann hét síðar Lækjarskóli. Þegar ég kom hing- að 1955 voru 5.600 íbúar í bænum, en nú eru íbúar um 13 þúsund. Bamaskólinn var þá eini opinberi bamaskólinn í bænum, nunnumar voru að vísu með ein- hveija kennslu. Skólum hefur Qölgað mjög á þessu tímabili, til viðbótar hafa komið Öldutúns- skóli, Víðidalsskóli og Engidals- skóli. Mér hefur fundist það tímabil sem ég hef verið búsettur hér í fírðinum einkennast af gífurlegum framfömm. Bærinn eftir ÞórJakobsson Norður-íshafíð er þakið ís eins og kunnugt er. Væri svo ekki, væri mikil umferð skipa um það haf eins og önnur höf. Fjölfamar leiðir þvert yfir Norður-íshaf milli Norður- Kyrrahafs og Norður-Atlantshafs hefðu verið sigidar nokkrar aldir nú þegar. En vegna íssins er því ekki að heilsa. Hann hefur til skamms tíma verið þröskuldur í vegi og menn því þurft að láta sér nægja að þjóta yfír ísinn hátt í lofti eða sigia undir hann í kafbátum. En síðasta aldarfjórðunginn hefúr smám saman orðið breyting á. Leiðin um Norður-íshaf milli heimshafanna tveggja opnast, ekki vegna hlýnandi veðurfars og minnkandi íss, heldur með, sbr. skýrslu Staðarvalsnefndar um iðnrekstur. Um hafnarskilyrði í Reyðarfírði segir í skýrslunni, að þau séu eins og þau gerast best hér á landi: „Fjörðurinn er langur og djúp- ur og skjól gott. Úthafsöldu gætir vart innan við Hólmanes ... Talið er að gera megi stórskipahöfn víða við Reyðarfjörð. Vegna hafstrauma og annarra ástæðna háttar svo til að ísinn í Norður-íshafi er mún meiri norðan Ameríku en Asíu, og er það því norð- an Síberíu sem siglt er að staðaldri. Mikil uppbygging hefur átt sér stað undanfama áratugi í norðurhéruð- um Sovétríkjanna, olíu- og gas- vinnsla hefur stóreflst eins og kunnugt er, skógarhögg, námugröft- ur o.fl. Miklar framkvæmdir hafa því verið þar og fólki hefur íjölgað. Veg- ir, jámbrautir og flugvellir hafa verið gerðir, en auk þess hefur verið lögð rík áhersla á að bæta skipasamgöng- ur og gera flutninga á sjó og í gegnum ísinn arðbærari miðað við flutninga á þurru landi eða flugleiðis. í stuttri blaðagrein er ekki hægt að lýsa rældlega siglingum Rússa um Norður-íshaf. Helstu hafnir eru Murmamsk, Dudinka, Khatanga, Tiksi og Pevek. ís er mjög breytileg- ur eftir hafsvæðum og stöðum og frá ári til árs. Unnt hefur verið að framlengja siglingatímann upp í 4 mánuði. Hafísspár batna, leikni eykst við stjóm ísbijóta í fararbroddi skipalesta og nútímafarmtækni gerir flutningana áhættuminni fyrir vör- una Sovétríkin eiga allstóran ísbijóta- flota og em nokkrir þeirra knúnir kjamorku, þar með talinn einn nýr frá síðasta vetri, „Rossiya", sem eink- um verður beitt í Kara-hafí milli Novaya Zemlya og Sevemaya Zemlya. „Rossiya" er byggður í Sov- étríkjunum, en annars em margir ísbijótar Rússa smíðaðir í Finnlandi. sbijóturinn Otto Schmidt hefur komið til íslands nokkrum sinnum. Umboösmenn útl á landl: Akranes: Bókaskemmaa Akureyrl: Bókabúöin Edda, Blönduós: Kaupfélag Húnvetninga, DJúpavogl: Verslunin Djúpiö, Grlndavík: Bókabúö Grindavíkur, Hafnarfjöröur: Kaupfélag Hafnfiröinga, Húsavík: Bókaverslun Þórarins Stef., Isafjöröur: Hjjómborg, Keflavík: Bókabúö Keflavíkur, Vestmannaeyjar: Vídeóleiga GS. Seltjamarnes: Verslunin Hugföng. öll verö miöuö viö gengi I. sept. 1986 og staögreiöslu. TOLVULAIMD HF., SIMI 17850 tækniframfara. ísbijótar og hafís- fær skip verða æ öflugri og fjar- könnun á hafís úr veðurtunglum auka þekkingu á reki íssins og efla öryggi sjófarenda um norðurhöf. íslendingar ættu að fylgjast vel með og einsetja sér að vera snarir í snúningum, ef hagstætt reyndist að notfæra sér þessa þróun. Þeir gætu þá orðið fyrri til en aðrar þjóðir við Norður-Atlantshaf. Ef samgöngur um Norður-íshaf milli Kyrrahafslanda og Atlantshafs- landa ykjust svo um munaði næstu áratugina lægi ísland vel við um- ferðinni. Hér gæti orðið umskipunar- höfn, stórskipahöfn þar sem verslun og viðskipti blómguðust: heimshöfn í þjóðleið milli viðskiptajöfra Aust- ur-Asíu og vesturétrandar N- Ameríku annars vegar og Vestur- Evrópu og austurstrandar Norður-Ameríku hins vegar. Umferð og samskipti við aðrar álfúr ijörguðu jafnframt íslenska menningu. í ljós kæmi, hvort hentugast reyndist að byggja umskipunarhöfn- ina á Reykjavílmrsvæðinu (Straumsvík, Eiðsvík, o.s.frv.) eða Reyðarfirði, sem fróðir menn mæla I tllefni Tolvusynlngar í Borgarleikhúsinu 8.-12. okt. verður 10% afsláttur frá auglýstu verðiP Tilboðið glldir til 15. okt. ÞETIA ER TOLVAIMI FYRIR EINSTAKLINGA OG FYRIRTÆKI AMSTRAD PCWtölva með íslensku RITVINIMSLUKERFI, ísl. 3ja tíma leiðbeiningum á snældum, SAMSKIPTAFORRITI fyrirtelex, gagnabanka o.fl. og PRENTARAI-fyriraðeins 39.900,-kr. Stóri bróðir, AMSTRAD 8512, er með 2 drifum og stærra minni og kostar aðeins 49.900,- kr. Hann er auk þess hægt að fá fneð fullkomnu fjárhagsbókhaldl eða með viðskiptamanna-, sölu- og lagerkerfi fyrir 59.900,— kr., og með hvoru tveggja fyrir aðeins 64.900,- kr. - allt í einum pakka - geri aðrir beturl AMSTRAD PCW 8256 rin/innslutölvan: 256 K RAM |innbyggður RAM diskur), I drif; skjár: 90 stafir x 32línur. Prentari: Punktaprentari, 90 stafir á sek. AMSTRAD PCW 8512 ritvinnslu- og bókhaldstölvan: 512 K RAM |innb. RAM diskur), 2 drif (B-drif er I megabyte), skjár: 90 st. x 32 línur. Prentari: punktaprentari, 90 stafir á sek. Báöum geröum fylgir (slenskt ritvinnslukerfi |LOGO- SCRIPTJ, Dr. Logo og CP/M+. ísl. lyklaborö, fsl. leiöbeiningar, 3ja tíma kennsluefni á 2 snældum (ísl.), prentari meö mörgum fallegum leturgeröum og -stæröum. Meö AMSTRAD 8512 er einnig hægt aö fá fuilkomin bókhaldskerfi sem henta mjög vel litlum og meðalstórum fyrirtækjum. Námskelð: Tðlvufræöslan sf. Armúla 36, s. 687590 & 686790:. Fjárhagsbókhald 6 tímar aöeins 2.500 kr. Viöskiptamanna-, sölu-og lagerkerfi ótímar aðeíns 2.500 kr. Ritvinnslunámskeiö 6 tímar aðeins 2.500 kr. FORRIT FYRIR AMSTRAD: Samsklptaforrít: BSTAM, BSTMS. Chit-Chat, Crosstalk. Honeyterm 8256, Move-it. Áætlana- og relknlforrlt: Pertmaster, Milestone, Brainstorm, Statflow, Cracker, Master Planner. Multiplan. PlannerCalc, SuperCalc. Gagnagrunnsforrlt: Cambase, Cardbox, dBase II, dGraph, dUtil, Delta, Flexifile. Telknlforrlt: Dataplot plus. Datplot III, DR Draw, DR Graph, PolyploL Polyprint. Forrltunarmál: DR C Basic, Mallard, Basic, Microsoft Basic. Nevada Basic, Cis-Cobol, Nevada Cobol. RM Cobol, HiSoft C, Nevada Fortran, Pro Fortran,DR PL/I, DR Pascal MT+, Nevada Pascal, Pro Pascal, Turbo Pascal. Annafl: Skákforrit, Bridgeforrit. íslensk forrlt: Ritvinnsla (fylgir), Fjárhagsbókhald. Viöskiptamannafor- rit. Sölukerfi, Lagerbókhald, Nótuútprentun, Lfmmiðaútprentun. Auk þúsunda annarra CP/M forrita. rVTK Bókabúö lll^Braga TÖIVUDEILD CP v/Hlemm Símar 29311 & 621122 cm TÆKMDHLD Halamiúla2 Skni832T1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.