Morgunblaðið - 10.10.1986, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 10.10.1986, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1986 4 ísland í framtíð — heimshöfn í þjóðleið * „Islendingar ættu að fylgjast vel með og ein- setja sér að vera snarir í snúningum, ef hagstætt reyndist að notfæra sér þessa þróun. Þeir gætu þá orðið fyrri til en aðr- ar þjóðir við Norður- Atlantshaf. Kannski fer ég bara á sjóinn aftur - segir Þorgeir Ibsen sem hættir skóla- stjórastarfi í Hafnarfirði eftir 31 ár. ÞORGEIRIBSEN, sem verið hefur skólasljóri í Hafnar- firði í 31 ár lætur af störfum 1. janúar n.k. Hann var áður skólastjóri i Stykkishólmi í 8 ár. „Mér eru efst í huga þær breytingar sem orðið hafa hér í Hafnarfírði þann tíma sem ég hef verið skólastjóri" sagði Þor- geir er Morgunblaðið hafði samband við hann. „Ég var fyrst skólastjóri við Bamaskóla Hafn- arfjarðar, en hann hét síðar Lækjarskóli. Þegar ég kom hing- að 1955 voru 5.600 íbúar í bænum, en nú eru íbúar um 13 þúsund. Bamaskólinn var þá eini opinberi bamaskólinn í bænum, nunnumar voru að vísu með ein- hveija kennslu. Skólum hefur Qölgað mjög á þessu tímabili, til viðbótar hafa komið Öldutúns- skóli, Víðidalsskóli og Engidals- skóli. Mér hefur fundist það tímabil sem ég hef verið búsettur hér í fírðinum einkennast af gífurlegum framfömm. Bærinn eftir ÞórJakobsson Norður-íshafíð er þakið ís eins og kunnugt er. Væri svo ekki, væri mikil umferð skipa um það haf eins og önnur höf. Fjölfamar leiðir þvert yfir Norður-íshaf milli Norður- Kyrrahafs og Norður-Atlantshafs hefðu verið sigidar nokkrar aldir nú þegar. En vegna íssins er því ekki að heilsa. Hann hefur til skamms tíma verið þröskuldur í vegi og menn því þurft að láta sér nægja að þjóta yfír ísinn hátt í lofti eða sigia undir hann í kafbátum. En síðasta aldarfjórðunginn hefúr smám saman orðið breyting á. Leiðin um Norður-íshaf milli heimshafanna tveggja opnast, ekki vegna hlýnandi veðurfars og minnkandi íss, heldur með, sbr. skýrslu Staðarvalsnefndar um iðnrekstur. Um hafnarskilyrði í Reyðarfírði segir í skýrslunni, að þau séu eins og þau gerast best hér á landi: „Fjörðurinn er langur og djúp- ur og skjól gott. Úthafsöldu gætir vart innan við Hólmanes ... Talið er að gera megi stórskipahöfn víða við Reyðarfjörð. Vegna hafstrauma og annarra ástæðna háttar svo til að ísinn í Norður-íshafi er mún meiri norðan Ameríku en Asíu, og er það því norð- an Síberíu sem siglt er að staðaldri. Mikil uppbygging hefur átt sér stað undanfama áratugi í norðurhéruð- um Sovétríkjanna, olíu- og gas- vinnsla hefur stóreflst eins og kunnugt er, skógarhögg, námugröft- ur o.fl. Miklar framkvæmdir hafa því verið þar og fólki hefur íjölgað. Veg- ir, jámbrautir og flugvellir hafa verið gerðir, en auk þess hefur verið lögð rík áhersla á að bæta skipasamgöng- ur og gera flutninga á sjó og í gegnum ísinn arðbærari miðað við flutninga á þurru landi eða flugleiðis. í stuttri blaðagrein er ekki hægt að lýsa rældlega siglingum Rússa um Norður-íshaf. Helstu hafnir eru Murmamsk, Dudinka, Khatanga, Tiksi og Pevek. ís er mjög breytileg- ur eftir hafsvæðum og stöðum og frá ári til árs. Unnt hefur verið að framlengja siglingatímann upp í 4 mánuði. Hafísspár batna, leikni eykst við stjóm ísbijóta í fararbroddi skipalesta og nútímafarmtækni gerir flutningana áhættuminni fyrir vör- una Sovétríkin eiga allstóran ísbijóta- flota og em nokkrir þeirra knúnir kjamorku, þar með talinn einn nýr frá síðasta vetri, „Rossiya", sem eink- um verður beitt í Kara-hafí milli Novaya Zemlya og Sevemaya Zemlya. „Rossiya" er byggður í Sov- étríkjunum, en annars em margir ísbijótar Rússa smíðaðir í Finnlandi. sbijóturinn Otto Schmidt hefur komið til íslands nokkrum sinnum. Umboösmenn útl á landl: Akranes: Bókaskemmaa Akureyrl: Bókabúöin Edda, Blönduós: Kaupfélag Húnvetninga, DJúpavogl: Verslunin Djúpiö, Grlndavík: Bókabúö Grindavíkur, Hafnarfjöröur: Kaupfélag Hafnfiröinga, Húsavík: Bókaverslun Þórarins Stef., Isafjöröur: Hjjómborg, Keflavík: Bókabúö Keflavíkur, Vestmannaeyjar: Vídeóleiga GS. Seltjamarnes: Verslunin Hugföng. öll verö miöuö viö gengi I. sept. 1986 og staögreiöslu. TOLVULAIMD HF., SIMI 17850 tækniframfara. ísbijótar og hafís- fær skip verða æ öflugri og fjar- könnun á hafís úr veðurtunglum auka þekkingu á reki íssins og efla öryggi sjófarenda um norðurhöf. íslendingar ættu að fylgjast vel með og einsetja sér að vera snarir í snúningum, ef hagstætt reyndist að notfæra sér þessa þróun. Þeir gætu þá orðið fyrri til en aðrar þjóðir við Norður-Atlantshaf. Ef samgöngur um Norður-íshaf milli Kyrrahafslanda og Atlantshafs- landa ykjust svo um munaði næstu áratugina lægi ísland vel við um- ferðinni. Hér gæti orðið umskipunar- höfn, stórskipahöfn þar sem verslun og viðskipti blómguðust: heimshöfn í þjóðleið milli viðskiptajöfra Aust- ur-Asíu og vesturétrandar N- Ameríku annars vegar og Vestur- Evrópu og austurstrandar Norður-Ameríku hins vegar. Umferð og samskipti við aðrar álfúr ijörguðu jafnframt íslenska menningu. í ljós kæmi, hvort hentugast reyndist að byggja umskipunarhöfn- ina á Reykjavílmrsvæðinu (Straumsvík, Eiðsvík, o.s.frv.) eða Reyðarfirði, sem fróðir menn mæla I tllefni Tolvusynlngar í Borgarleikhúsinu 8.-12. okt. verður 10% afsláttur frá auglýstu verðiP Tilboðið glldir til 15. okt. ÞETIA ER TOLVAIMI FYRIR EINSTAKLINGA OG FYRIRTÆKI AMSTRAD PCWtölva með íslensku RITVINIMSLUKERFI, ísl. 3ja tíma leiðbeiningum á snældum, SAMSKIPTAFORRITI fyrirtelex, gagnabanka o.fl. og PRENTARAI-fyriraðeins 39.900,-kr. Stóri bróðir, AMSTRAD 8512, er með 2 drifum og stærra minni og kostar aðeins 49.900,- kr. Hann er auk þess hægt að fá fneð fullkomnu fjárhagsbókhaldl eða með viðskiptamanna-, sölu- og lagerkerfi fyrir 59.900,— kr., og með hvoru tveggja fyrir aðeins 64.900,- kr. - allt í einum pakka - geri aðrir beturl AMSTRAD PCW 8256 rin/innslutölvan: 256 K RAM |innbyggður RAM diskur), I drif; skjár: 90 stafir x 32línur. Prentari: Punktaprentari, 90 stafir á sek. AMSTRAD PCW 8512 ritvinnslu- og bókhaldstölvan: 512 K RAM |innb. RAM diskur), 2 drif (B-drif er I megabyte), skjár: 90 st. x 32 línur. Prentari: punktaprentari, 90 stafir á sek. Báöum geröum fylgir (slenskt ritvinnslukerfi |LOGO- SCRIPTJ, Dr. Logo og CP/M+. ísl. lyklaborö, fsl. leiöbeiningar, 3ja tíma kennsluefni á 2 snældum (ísl.), prentari meö mörgum fallegum leturgeröum og -stæröum. Meö AMSTRAD 8512 er einnig hægt aö fá fuilkomin bókhaldskerfi sem henta mjög vel litlum og meðalstórum fyrirtækjum. Námskelð: Tðlvufræöslan sf. Armúla 36, s. 687590 & 686790:. Fjárhagsbókhald 6 tímar aöeins 2.500 kr. Viöskiptamanna-, sölu-og lagerkerfi ótímar aðeíns 2.500 kr. Ritvinnslunámskeiö 6 tímar aðeins 2.500 kr. FORRIT FYRIR AMSTRAD: Samsklptaforrít: BSTAM, BSTMS. Chit-Chat, Crosstalk. Honeyterm 8256, Move-it. Áætlana- og relknlforrlt: Pertmaster, Milestone, Brainstorm, Statflow, Cracker, Master Planner. Multiplan. PlannerCalc, SuperCalc. Gagnagrunnsforrlt: Cambase, Cardbox, dBase II, dGraph, dUtil, Delta, Flexifile. Telknlforrlt: Dataplot plus. Datplot III, DR Draw, DR Graph, PolyploL Polyprint. Forrltunarmál: DR C Basic, Mallard, Basic, Microsoft Basic. Nevada Basic, Cis-Cobol, Nevada Cobol. RM Cobol, HiSoft C, Nevada Fortran, Pro Fortran,DR PL/I, DR Pascal MT+, Nevada Pascal, Pro Pascal, Turbo Pascal. Annafl: Skákforrit, Bridgeforrit. íslensk forrlt: Ritvinnsla (fylgir), Fjárhagsbókhald. Viöskiptamannafor- rit. Sölukerfi, Lagerbókhald, Nótuútprentun, Lfmmiðaútprentun. Auk þúsunda annarra CP/M forrita. rVTK Bókabúö lll^Braga TÖIVUDEILD CP v/Hlemm Símar 29311 & 621122 cm TÆKMDHLD Halamiúla2 Skni832T1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.