Morgunblaðið - 10.10.1986, Side 36

Morgunblaðið - 10.10.1986, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1986 Þykkvabæjarkartöflur hf. í Garðabæ: „Undarleg umræða um kartöfluverð“ Þ YKKV ABÆJ ARKARTÖFLUR hf. í Garðabæ, sem er dreifing- ar- og heildsölufyrirtæki í einkaeigu, hefur sent blaðinu athugasemdir og upplýsingar vegna „endurstekinna blaða- skrifa og umfjöllunar fjölmiðla um kartöflur, kartöfluverð og sölufyrirtæki sem selja kartöfl- ur“. í frétt fyrirtækisins kemur eftir- farandi meðal annars fram: „Þykkvabæjarkartöflur hf. dreifðu íslenskum kartöflum frá Pökkunarstöð Þykkvabæjar í eitt og hálft ár. Frá því í júlí hefur fyrir- tækið hins vegar sjálft séð um pökkun og kaupir kartöflur beint frá tólf kartöflubændum í Þykkvabæ, samkvæmt sérstökum samningi þar um. Bændum sem ÁHUGAMENN um kynningu og útbreiðslu íslenska hestsins hafa nú, í samráði við utanríkisráðu- neytið, ákveðið að halda sýningu í dag á nokkrum gæðingum. Meðal þeirra hesta sem þarna koma fram má nefna Hrímni frá Hrafnagili, sem af mörgum er tal- inn fegurstur íslenskra gæðinga. Af öðrum nafnkunnum hestum má nefiia Sókron frá Sunnuhvoli og Börk frá Kvíabekk. Eins og geta má nærri er boðið upp á þessa sýningu í tilefni komu leiðtoga stórveldanna og einnig vegna hins fjölmenna hóps frétta- manna sem hér er staddur. Áætlað er að sýning þessi hefyst kl. 10 með þeim samningi klufu sig út úr því hefðbundna sölufyrirkomulagi sem verið hefur í gangi á íslandi um áratugaskeið. Verð til framleið- enda var í júlí og fram í október ákveðið af Landssambandi kart- öflubænda. Eftir þann tíma var verðákvörðun vísað til sexmanna- nefndar, eins og fram hefur komið í ijölmiðlum. Þykkvabæjarkartöflur hf. hafa allan þennan tíma greitt framleiðendum það verð sem ákveð- ið hefur verið af umræddum aðilum. Verðbreytingar á þessum tíma til framleiðenda hafa verið frá 55 krónum hvert kíló í júlí og niður í 24,64 kr. á kíló nú í október. En slíkar verðsveiflur á kartöflum og reyndar grænmeti líka, eru árviss viðburður á íslandi og hefur svo verið mörg undanfarin ár. í Ijósi fyrir hádegi í dag, föstudag, á homi Birkimels og Hringbrautar, með því að fjórum hvítum hestum verður riðið í átt að Hagatorgi. Mun knap- inn á fyrsta hesti, sem væntanlega verður Hrímnir, bera íslenska fán- ann en þeir tveir næstu munu bera fána Bandaríkjanna og Sovétríkj- anna og lestina rekur knapi með fána Sameinuðu Þjóðanna. Verður riðið sem leið liggur Dun- haga og Fomhaga og endað á Hagatorgi þar sem hestunum verð- ur stillt upp á miðju torgsins. Einnig verða sýndir tveir svartir skeið- hestar og töltarar í kjölfarið á hvítu hestunum. Með þessum hætti ætla íslenskir hestamenn að bjóða er- lenda gesti velkomna til landsins. þessa hlýtur umræða forsvars- manna Neytendasamtakanna um óeðlilega hátt verð á kartöflum að teljast undarleg, og tímasetningar á verðsamanburði umdeilanlegar. Þykkvabæjarkartöflur hf. hafa sett sér það markmið að dreifa fyrsta flokks ferskum kartöflum undir öflugu gæðaeftirliti. Til þess að ná þessu markmiði hefur verið lögð áhersla á tvö atriði. Annars vegar að koma ferskum kartöflum í neytendaumbúðum í verslanir, ein- um til tveim sólarhringum eftir að þær eru teknar úr kartöflugeymsl- unum í Þykkvabæ. Hins vegar hefur verið komið á tvöföldu gæðaeftir- liti. Hið hefðbundna gæðaeftirlit er að sjálfsögðu til staðar og auk þess er mjög strangt gæðaeftirlit við gökkunarvélina í fyrirtækinu sjálfu. Ávinningur þessa dreifingarkerfís er augljós þegar hugsað er til þess fyrirkomulags sem var við dreifingu kartafina fyrir rúmum tveimur árum.“ í fréttatilkynningu fyrirtækisins segir einnig að fyrirtækið hafi flutt inn kartöflur frá Ítalíu í júlí þegar skortur var á íslenskum kartöflum. Heildsöluverð þeirra hafí verið að hámarki 66 krónur, sem skiuptist þannig að innkaupsverðið erlendis var 30,8%, vátrygging 0,8%, flutn- ingsgjald 11%, ýmis kostnaður 0,8%, jöfnunargjald 20,8%, tollur 1,7%, fj ármagnskostnaður 4,5%, rýmun 10,5% og loks álagning heildsala 19,4%. Jón Magnússon er aðaleigandi Þykkvabæjarkartaflna, á 60% hlutaijár, Gunnar Sigurðsson á 30% og Kartöfluverksmiðjan í Þykkva- bæ á 10%. í fréttatilkynningunni kemur fram að fyrirtækið hefur sérhæft sig í dreifíngu á kartöflum, bæði ferskum og unnum. Auk þess dreifir það sjávarréttabökum og rækjurúllum frá Marska hf. á Skagaströnd, rækjum frá Rækju- vinnslunni á Skagaströnd og fjölmörgum öðrum innlendum fitimleiðsluvörum. Þykkvabæjar- kartöflur eru til húsa að Gilsbúð 5 f Garðabæ. Hestamenn bjóða erlenda gesti velkomna: Gæðingasýning á Hagatorgi Sambandshúsið málað SKRIFSTOFUR Sambandsins við sprungur fylltar og húsið málað Sölvhólsgötu fengu andlitslyft- í hvítum lit. Að sögn Sævaldar ingu á dögunum. Iðnaðarmenn Siguijónssonar, húsvarðar, var reistu þessa vinnupalla við austur- húsið illa farið og þurfti m.a. að gafl hússins og notuðu stórvirk skipta um alla glugga á þessari tæki til þess að fjarlægja málning- hlið. una af múmum. Sfðan voru Prestkosningar í Hrunaprestakalli Sydra-LangboltL PRESTKOSNINGAR verða i Reynisson cand. theol., forsetarit- Hrunaprestakalli í Hruna- ari; séra Haraldur M. Kristjánsson mannahreppi næstkomandi aðstoðarprestur í Garðabæ; Jón sunnudag. Fjórir umsækjendur ísleifsson cand. theol. Reykjavík eru um brauðið og prédikað í 0g séra Önundur Bjömsson sóknarkirkjunum í Hruna og í Reykjavík. Á kjörskrá era 380. Hrepphólum að undanförnu. Séra Sveinbjöm Sveinbjömsson Hafa þessar kynningarguðs- prófastur í Hrana, sem verið hefur þjónustur verið vel sóttar. sóknarprestur hér í 42 ár, mun Umsækjendumir eru Halldór láta af prestembætti fyrir aldurs ------------------ sakir þann 1. nóvember næstkom- Horft yfir einn sýningarbásinn þar sem sjá má tölvur, prentara og önnur tæki í röðum. Alls taka um 40 fyrirtæki þátt í þessari sýningu. Umferðar- óhapp á Hesthálsi Grund Umferðaróhapp varð á Hesthálsi miðvikudaginn 8. október s.l. er vegavinnubíll valt á hliðina. Bflnum hafði verið ekið full utarlega á vegarkanti sem var íaus og gaf sig með fyrrgreindum afleiðingum. Engin slys urðu á fólki og er bflinn lítið skemmdur að sjá. D.P. Eitt tölvutækið skoðað f krók og kring, og einnig að innan. Tölvur og þjóðlíf Einhver stærsta tölvusýning sem hér hefur verið haldin TÖLVUSÝNINGIN „Tölvur og þjóðlíf“ sem nú stendur yfir i Borgarleikhúsinu á vegum tölv- unarf ræðinema við Háskóla íslands er einhver stærsta tölvu- sýning sem haldin hefur verið hér á landi. Alls sýna 40 fyrir- tæki allt það nýjasta og full- komnasta sem tölvuiðnaðurinn á ákveðnu sviði hefur upp á að bjóða. Sýningin var opnuð á miðviku- daginn og mun hún standa fram á sunnudag. Á sýningunni kennir margra grasa á þessu sviði og segja kunnugir að þama geti jafnt leik- maðurinn sem og atvinnumaðurinn fundið sitthvað við sitt hæfi. Nefna má sem dæmi að nýtt forritunar- mál, Fjölnir, verður kynnt, en það var samið við Háskóla íslands og í því era einungis íslensk orð og hef- ur það verið notað við kennslu í Háskólanum. Einnig era til kynn- ingar bflatölvur, Unix tölvubókhald, geisladiskur, sem notfærir sér Las- er-geisla við skrift og lestur gagna og kynntur verður blindraleturs- prentari sem er í eigu Blindrabóka- safns íslands. Þá verða fluttir fyrirlestrar um notkun tölva alla dagana. Meðal annars verður flutt erindi um tölvu- notkun í þágu blindra, fjallað verður um áhrif tölva á heimilishald, og einnig verður fjallað lítillega um svonefnt „fjórðukynslóðarmál". Bamafólk ætti áhyggjulaust að geta sótt sýninguna því sérstök aðstaða er fyrir böm þar sem þau geta leikið sér, meðal annars að tölvuleikjum, á meðan þeir sem eldri era skoða sýninguna. Sýningin verður opin frá klukkan 10.00 til 22.00 í dag og um helg- ina, en henni lýkur á sunnudgas- kvöldið. Prófkjör vestra: Leiðrétting í frétt Morgunblaðsins af próflqóri Sjálfstæðisflokksins í Vestfjarðakjördækmi, sem fram fer nú um helgina, var misritun, hvað varðar rétt til prófkjörs- þátttöku. Rétt til þáttöku í prófkjörinu hafa allir flokks- bundnir sjálfstæðismenn, sem búsettir eru í kjördæminu, svo og þeir, sem undirritað hafa stuðningsyfirlýsingu, samhliða prófkjörinu, og orðnir eru 18 ára að aldri prófkjörsdagana.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.