Morgunblaðið - 10.10.1986, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 10.10.1986, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1986 49 Miðasala og borðapantanir í Broadway frá kl. 11—19 virka daga og 14—17 á laugardag. Sími 77500. Hvernig draga má úr umferðarslysum Á árunum 1981—84 virtist held- ur draga úr dauðsföllum vegna umferðarslysa en nú virðist allt sælq'a í sama farið á ný ef dæma má af slysafregnum. Hvað er til ráða? Oft hefur okkur tekist vel upp í aðgerðum gegn slysum en því mið- ur er oftast um skammtíma árangur að ræða. Aðgerðir gegn umferðarslysum haustið 1985 tókust vel því stórfækkun varð á slysatilfellum á slysadeild Borgarspítalans en síðan ekki meir. Með hliðsjón af góðum skammtíma árangri leggjum við til að næsta haust verði aftur hafist handa um aðgerðir í svipuðum mæli og haustið 1985 en með öðrum áherslum. I hveijum grunnskóla verði t.d. Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir Vonin er draumur hugsandi manns. Meðan líf er — er von. - fom og ný lífssannindi - Lífsspeki þessi er mjög áleitin nú er Ieiðtogar stórvelda koma til funda hér á okkar grund, til að þinga um framtið mannkyns. Til að árangur verði sem best- ur, setjum við fram okkar sterk- asta friðarkyndil sem er okkar „ómengaði fiskm-“. Fiskur er sagður hið besta heilafóður, hann er kjamafæði og mjög góður fyrir hjartað. Við bjóðum því erlendum gestum okk- ar fisk. Megi þeir vel njóta. Hér er afbragðs fiskréttur við „alþjóðasmekk". Smálúða bökuð með kartöf lum 1 kg smálúðuflök eða ýsa, 1 sítróna 700 gr kartöflur, 100 gr smjörlíki eða smjör, 1 stk. laukur stór, 1 hvítlauksrif pressað, 2 greinar steinselja saxaðar eða 1 matsk. parsley, */2 bolli lqúklingakraftur, V2 bolli brauðmylsna, salt og malaður pipar eftir smekk. 1. Smálúðuflökin eru roðflett og skorin í sundur eftir endilöngu. Þau eru sett á fat og er safinn úr sítrón- unni settur yfir þau. (Það má einnig nota ýsu eða þorsk í þennan rétt.) 2. Kartöflumar eru þvegnar og afhýddar hráar og skomar niður í mjög þunnar sneiðar. 3. Laukurinn er skorinn niður fremur smátt og settur í skál ásamt pressuðum eða fínskomum hvítlauk, steinselju eða parsley og lítt eitt af salti og pipar. Þessu er síðan bland- að vel saman við niðursneiddar kartöflumar. 4. Hitið ofninn að 225 gráðum. 5. Helmingur smjörlíkis eða smjörs eða 50 gr er brætt og sett í eldfastan aflangan disk. Salti og pipar er stráð yfir fískflökin, þau eru lögð saman og síðan raðað eftir miðju disksins. Kartöflunum með lauk og kryddi er raðað meðfram fískinum. 6. Kjúklingakraftinum (eða hvítvíni) er hellt yfir fisk og kartöfl- ur og síðan því sem eftir er af smjörlíkinu. Bræðið það fyrst. Að síðustu er brauðmylsnu stráð yfir. 7. Fiskrétturinn er bakaður í ofni í 40 mín. eða þar til kartöflumar em hæfilega bakaðar. Réttur þessi er fullkomin máltíð, en gott hrásalat er ágætt sem með- læti. Verð á hráefni 1 kg smálúða (flökin) kr. 255,00 1 stk. sítróna kr. 10,00 100 gr smjörlíki kr. 17,00 700 gr kartöflur kr. 39,00 kr. 321,00 Blaöburöarfólk óskast! AUSTURBÆR Barónsstígur Bergstaðastræti 12—15 ára nemendur sendir út á götur í nágrenni viðkomandi skóla einn daginn eða dagstund í hveijum mánuði eða annan hvem mánuð. Nemendur fylgist með umferðinni og því hvort umferðarreglum sé fylgt, en flest slys verða vegna þess að of hratt eða ógætilega er ekið. Líklegt er að þessi aðgerð verði til þess að bifreiðastjórar auki aðgæslu og þá má búast við árangri. Kostur er að álag eykst sáralítið á kennslu- skrá þar eð nemendur verða ekki í skólanum meðan á tilraúninni stendur. Vel mætti líta á þessa aðgerð sem umferðarkennslu og mætti gjaman gefa nemendum ein- kunn fyrir. Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar (í Reykjavík slysadeild Borgarspít- alans) geta síðan fylgst með því hvort slysatilvikum fækkar þá daga sem athugun fer fram. Hér væri því um að ræða tilraun af hálfu æskufólks til þess að draga úr hættu á umferðarslysum á heima- slóðum. Vel má vera að þeim takist það sem mörgum opinberum nefnd- um hefur ekki tekist. Þess ber að geta að þessi stefna er mjög í anda stefnumörkunar Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, sem telur að árangursríkasta að- ferðin til þess að draga úr heilsuvá sé að virkja fólícið til aðgerða. Ólafur Ólafsson, landlæknir. Böðvar Bragason, lögreglustjóri. F ler inn á lang flest heimili landsins! Þú svalar lestrarþörf ríagsins ásíðum Moggans! x ' síðasta sinn á morgun, laugardag Reagan og Gorbachev eru að sjálfsögðu velkomnir á friðar- skemmtun Sumargleðinnar á Broadway. Við viljum frið og fjör. Nú beinast augu heimsins að Broadway Splunkuný og sprellfjörug slær gegn á Broadway. Það er mál manna að þetta sé langbesta Sumargleðin í 16 ár og er þá alveg ofboðslega mikið sagt. Stórstjarnan Diddú, Raggi, Bessi, Maggi, Hemmi, íslandsmeistarar í frjálsum dansi, Svörtu ekkjurnar, nú Götustelpur og hljómsveitin hressa fara á kostum i dúndrandi stuði á morgun, laugardagskvöld. nu Matseðill: Humarsúpa Sinnepssteiktur grísahryggur Is Belle Hélene Kabarett-stemmning, kátína, söngur, dans, grfn og gleði Öðruvísi og betri Sumargleði! Aðeins það besta á Broadway Sumargieðin svíkur engan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.