Morgunblaðið - 10.10.1986, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 10.10.1986, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1986 59 Af hverju var ekki minnst á Matthías Einarsson lækni? Reykvíkingur skrifar: Það kom mér á óvart að í sjón- varpinu á mánudagskvöldið er verið var að ræða um „ábúendur Höfða" fyrr og síðar, að þar skyldi ekki minnst með einu orði á hinn merka búanda þar, Matthías Einarsson lækni. Sem Reykvíkingur leyfi ég mér að gera þá kröfu til þeirra sem taka að sér það hlutverk að upp- lýsa, að þeir standi betur að verki en hér var gert. Matthías Einarsson læknir var auk þ^ss einn hinna merkari manna fyrr og síðar í 200 ára sögu Reykjavíkur. Þökken ekki takk Ágæti Velvakandi. Hvers vegna segir þulurinn í .sjónvarpinu alltaf takk fyrir? Veit hann ekki að það heitir þökk á íslensku? Það er tímabært að ís- lendingar fari að þakka fyrir sig á sínu eigin móðurmáli. Svo er það orðið hvemig. Furðu marga heyrir maður segja hvemin. Einnig má nefna orðið þetta. Sumir vilja klína stafnum ð aftan við það og segja þettað. Þetta er aðeins vinsamleg ábend- ing en blessaðir hættið þið þessari takk-slettu. Þökk fyrir, Ottó HEILRÆÐI Hjólreiða- og bifhjóiamenn Hafíð öiyggisbúnað hjól- anna í fullkomnu lagi. Munið ljósabúnaðinn og endurskins- merkin. Klæðist ávallt yfir- höfnum í áberandi lit með endurskinsmerkjum. Höfði í Reykjavík. Þessir hringdu . . . Jakki tekinn í misgripum Sólveig, hringdi: Fyrstu helgina í september var jakki tekinn í misgripum úr fata- henginu í veitingahúsinu Kreml. Jakkinn var blár og svartur að lit. Getur sá sem tók jakkann skilað honum aftur í veitingahúsið Kreml eða haft samband í síma 91-687308. Happdrættis- vinningar á flugsýningunni Jónína, hringdi: Á flugsýningunni í sumar fékk maður númeraða miða í hendur, þegar maður keypti sig inn og gilti miðinn sem happadrætti- smiði. Ég hef mikið reynt til þess að fá að vita þvaða númer hlutu vinning, en ekki haft árangur sem erfíði. Getur einhver gefíð upplýs- ingar um hvaða númer hlutu vinning. Reiðhjól í óskilum Ingibjörg Halldórsdóttir, hringdi: Ég fann blátt Super Star bama- reiðhjól með gulum hnakk fyrir utan hjá mér í Auðbrekkunni í Kópavogi fyrir um hálfum mán- uði. Eigandi hefur ekki gefíð sig fram og hægt er að fá upplýsing- ar hjá mér í síma 91-43082. Svar til stærð „35“ María Manda verslunareig- andi hringdi: Mér er það sönn ánægja að gleðja stærð „35“ með því að segja henni að loksins hafí eitt- hvað verið gert i þessu máli og þó fyrr hefði verið. Verslunin M. Manda í Kjörgaði hefur nýlega farið að versla með yfírstærðir eingöngu. Á boðstólnum verður íslenskur, fínnskur, þýskur og franskur alfatnaður af öllum gerðum. Silfurarmband týndist á Borginni Bryndís hafði samband: Laugardaginn 9. ágúst týndi ég breiðu silfurarmbandi í eða við veitingahúsið Borgina við Austur- völl. Það er mjög sérstakt í lögun og mér er mjög annt um að fá það aftur. Þeir sem geta gefið einhveijar upplýsingar hafí vin- samlegast samband í síma 91-13782. Fundið kvenúr Gróa, hringdi: Ég fann kvenúr með leðuról á Barónsstígnum á föstudaginn var. eigandi getur haft samband í síma 91-615376. Dýraspítalinn birti lýsingar Kattavinur,hringdi: Mig langaði til þess að spyija hvort Dýraspítalinn geti ekki birt iýsingar á þeim köttum, sem kom- ið er með á spítalann. eg frétti af ketti þar, sem hefði getað ver- ið kötur sem var í minni eigu, en þegar ég grennslaðist fyrir um þetta, var búið að farga kettinum. SJALFSTÆÐISMENN REYKJAVIK! RÚNAR Á ÞING Kosningaskrifstofa, Klapparstíg 26 e.h. s. 28843. zzSkólavörðustíg 6, sími 13469.— Nú erum við komin með ..... Söngmenn Karlakórinn Fóstbræður getur bætt við sig söng- mönnum. Upplýsingar í síma 84870 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. SOVESKIR DAGAR 1986: Tónleikar og dans í Hlégarði Söng- og dansflokkurinn „Lazgí" frá Sovétlýðveldinu Úzbekistan heldur kveðjutónleika og danssýningu í félagsheimilinu Hlógarði í Mosfellssveit föstudagskvöldið 10. okt. kl. 20.30. Fjölbreytt efnis- skrá. Missið ekki af sérstæðri skemmtun. MÍR Dönsk nytjalist í miklu úrvali
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.