Morgunblaðið - 11.10.1986, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.10.1986, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1986 SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS LOGM JOH ÞORÐARSON HDL Vorum að fá i sölu: Raðhús — skipti æskileg Á besta stað í Fellahverfi. Endaraðhús ein hæð 137 fm nettó. Mjög góð innr. Bílsk. við húsið. Skipti æskileg á 4ra-5 herb. íb. td. í Árbæjar- hverfi. Glæsileg eign — laus strax. Nýtt steinhús 142x2 fm á útsýnisstað i Selási. 6 herb. íb. á efri hæð, 3 aukaherb. með snyrtingu á neðri hæð ennfremur innb. bilsk. Lang- tímalán fylgja. Eignaskipti möguleg. Á útsýnisstað við Funafold Glæsileg raöhús í byggingu. 4 rúmgóð svefnherb. íb.flöturinn um 170 fm nettó. Sólsvalir 24 fm. Tvöf. bílsk. Byggjandi er Húni sf. Neðarlega í Seljahverfi Nýtt steinhús ein hæð 158 fm með bílsk. 4 góö svefnherb. með innb. skápum. Stór ræktuð lóð. Laust 1. sept. 1987. Mjög sanngjarnt verð. Timburhús í endurnýjun Á rólegum stað i gamla Austurbænum. Hæö og ris á steyptum kj. meö 4ra-5 herb íb. Endurnýjun er ekki lokiö. Sanngjarnt verð. Unufell — Rjúpnafell — nágrenni Þurfum að útvega fjársterkum kaupanda raðhús á einni hæð. Losun 1. júní 1987. Rétt eign verður borguð út. Miðsvæðis gegn útbogun Góð 3ja-4ra herb. ib. óskast miðsvæðis í borginni. Rétt eign verður borguð út þar af 1-2 millj. við kaupsamning. Opið í dag laugardag kl. 11.00-15.00 Fjöldi tilboða um eignaskipti AIMENNA FASl EIGHASALAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! A' Jean-Pierre Jacquillat Klauspeter Seibel Vovka Ashkenazy Fyrstu áskriftartón- leikar Sinfóníunnar Tónlist Jón Ásgeirsson Fyrstu áskriftartónleikar Sin- fóníuhljómsveitar íslands voru haldnir í Háskólabíó við húsfylli. Flutt voru verk eftir Mozart og Brahms, undir stjóm Klauspeter Seibel en einleikari í Krýningar- konsertinum eftir Mozart var Vovka Ashkenazy. Tónleikamir hófust á forieiknum að Don Gio- vanni eftir Mozart og var auð- heyrt að hljómsveitin er nú í góðu formi. Þá hefur það og einnig áhrif að gerð hefur verið breyting á leiksviðinu í Háskolabíó, þannig að svo virðist sem samhljóman fiðlusveitar og blásara verði jafn- ari fremst í salnum, en í fyrri skipan var hluti strengjanna eins og í felum. Fyrirstaða hefur trú- lega sams konar áhrif á hljóð- streymi og þegar eitthvað skyggir á órofna sjónlínu. Líklega þarf vel hljómandi svið fyrir sinfóníu- hljómsveit að var íhvolft gegnt áheyrendum, bæði gólffplötur og í lofti yfir. Krýningarkonsertinn er enn erfíðasti konsertinn eftir Mozart og víst er að hann ætlaði sér stórt með þessu verki. Það er eins og ávallt þegar verk manna tengjast miklum væntingum em vonbrigðin oftast mest. Vovka Ashkenazy er ungur að ámm en er þegar kominn í hóp alþjóðlegra píanóleikara og hyggur nú á næs- tunni m.a. til Astralíuferðar. Vovka Ashkenazy lék konsertinn af varfæmi og brá víða fyrir fal- legum leik, einkum í hæga kafl- anum. Síðasta verkið á tónleikun- um var sú fyrsta eftir Brahms, sem er stórbrotin tónlist og var í heild mjög fallega Ieikin. Það var eins og í píanókonsertinum, að stjómandinn Klauspeter Seibel hættir ekki á að raska jafnvægi tónverkanna með því að sveigja leikinn út fyrir viss hættumörk. Fyrir bragðið var leikur hljóm- sveitarinnar yfírvegaður, sérlega skýr og á tíðum mjög fallegur, einkum þar sem Brahms leikur með nokkrar einleiksstófur í öðr- um þættinum, til að nefna dæmi, í fíðlunni og í óbó og nett röddun- um. I tónlist Brahms tvinnast sam- an mikil tækni í gerð flókins tónvefnaðar og þeirrar tegundar lagsmíði, sem fær hlustendur til að taka undir innra með sér, bók- staflega talað, að syngja með „í huganum". í síðasta þættinum er eitt af þessum ste§um, sem á jafn- vel margt sammerkt með „laginu" í síðasta þætti þeirrar níundu eft- ir Beethoven. í heild var sinfónían mjög fallega en varfæmislega leikin. Áður en auglýst dagskrá hófst minntist Sigurður Bjöms- son, framkvæmdastjóri Sinfóníu- hljómsveitar íslands, Jean-í’ierre Jacquillat, en hann lést, eins og kunnugt er, sl. sumar. Jacquillat átti margar stundir góðar með íslenskum tónlistarmönnum og þeim er sóttu tónleika sinfóníunn- ar. Tónleikagestir vottuðu honum virðingu sína með því að rísa úr sætum og hljómsveitin lék Pavane eftir Ravel. ALNO INNRÉTTINGAR í GRAFARV0GNUM Þið ættuð að líta við og sjá með eigin augum, vandaða ALNO eld- húsinnréttingu. ALNO baðinnrétt- ingu. Einnig SOGAL fataskápa, í glæsilegri íbúð að LOGAFOLD 20. SJÓN ER SÖGU RÍKARI OPID ÞESSA HELGI HUID FRÁ KL« 14 — 18 eldhús SlMAR 8444S - 84414 ALHO ENGU ÖÐRU JE ÁSKRIFENDUR 691140 691141 Með einu simtali er hægt ad breyta innheimtuaðferðinni. Eftir það verða askriftargjöldin skuldfærð a viðkom- andi greiðslukortareikning manaðar- lega._______________________________ VERIÐ VELKOMIN í GREIÐSLUKORTA- VIÐSKIPTI.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.