Morgunblaðið - 11.10.1986, Page 12

Morgunblaðið - 11.10.1986, Page 12
GOTT FÖLK / SÍA 12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1986 i : erslunarmiðstöðin Nýibær viö Eiðistorg er samheiti yfir margar verslanir. Þar er vöruúrvalið mikið og fjölbreytt og þjónustan góð. Sem stendur eru átta verslanir í Nýjabæ sem hafa á boðstólum mat- vöru í miklu úrvali, húsgögn, raftæki, snyrtivörur, fatnað og fl. Á næstunni mun verslunum í Nýjabæ fara ört fjölgandi og innan skamms verða þar saman komnar fjölmargar sérverslanir undir sama þaki. Þú getur gert öll innkaupin í Nýjabæ eða bara skoðað þig um og þú þarft aldrei að hafa minnstu áhyggjur af veðrinu. Nýibær er verslunarmiðstöð sem hver heimsborg geturverið stolt af. A þessum tímamótum bjóðum við alla velkomna í kaffi og meðlæti milli kl. 14 og 16 í dag - og krakkarnir fá Hi-C og gúmmelaði. / Gerió góó kaup í Nýjabæ svigna allar hillur undan miklum og góðum mat og fiskborðið okkar á sér enga hliðstæðu. i helgarmatinn mælum við sérstaklega með eftirtöldu sælgæti: Nautastroganoffi á aðeins kr. 460.- kg (uppskrift fylgir), kryddlegnum lærissneiðum á aðeins kr. 440.- kg og Grísahnetubuffi á aðeins kr. 25.- stk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.