Morgunblaðið - 11.10.1986, Side 53

Morgunblaðið - 11.10.1986, Side 53
/ Nt/ MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1986 53 s E Ennum blómlauka (inniræktun) í síðustu þáttum höfum við gert blómlauka að umtalsefni, en vart verður skilist svo við það efni að ekki sé minnst á innirækt- un þeirra svo ánægjuleg sem hún er og auðveld, enda færist hún jafnt og þétt í vöxt. A'.lir þekkja jóla-hyacintur, enda hafa þær verið ræktaðar hér um áratuga skeið og tii er að fólki finnist jólin vart gengin í garð fyrr en að sætan ilm þeirra bland- aðan greniilminum leggi um húsið. Framanaf voru hyacintur nær eingöngu ræktaðar í vatni í þar til gerðum glösum en nú er lang algengast að rækta þær í mold og má nota til þess hvaða ílát sem er. Ýmsa aðra blómiauka má hafa til inniræktunar svo sem páskaliljur, túlípana, krókusa og vel flestar tegundir af smálauk- um. Hve margir eru settir í sama flát fer að sjálfsögðu eftir hversu stórt það er. í meðalstóran blóma- pott er t.d. hæfilegt að setja 3—7 túlípanalauka, en 10—15 stk. sé um smálauka að ræða. Gott er að nota gróðurmold blandaða sandi, til öryggis má setja samanvið örlítið af efninu BLÓM VIKUNNAR Nr. 24 Umsjón: Agústa Björnsdóttir euparen til þess að veija laukana fyrir sveppum og öðrum óþrifum. Ekki má kúffylla flátið sem lauk- amir eru lagðir í, heldur skal hafa í því nokkurt borð. Moldin þarf að vera vel mulin, laus og létt og varast skal að þjappa henni saman. Til þess að bæta frárennsl- ið má setja lag af smá steinum Jóla-hyacintur. eða litlum vikurmolum i botn fláts- ins. Laukana skal að jafnaði setja þannig að um það bil helmingur þeirra standi upp úr moldinni. Um leið og laukamir era komn- ir í moldina hefst rótarmyndunin en hún tekur jafnan 8—12 vikur og þann tíma þurfa þeir að vera á svölum, helst dimmum stað. Breiða má svart plast yfir sé stað- urinn sem þeim er valinn of bjartur. Moldinni þarf að halda lítið eitt rakri og gæta þess að hún ofþomi ekki. Þegar spíramar era komnar vel upp (3—5 sm) og finna má fyrir bióminu er kominn tími til þess að taka pottana inn í stofu. Best er að venja laukana við stofuhita og birtu smátt og smátt svo viðbrigðin verði ekki of snögg. Algengustu jóla-laukamir era hyacintur eins og áður var getið, og túlípanamir Brilliant Star (rauður) og Joffre (gulur), enda á blómgun þeirra um jólaleytið ekki að bregðast séu þeir lagðir á réttum tíma. Auk þessara teg- unda bjóða blómaverslanir nú flölbreytt úrval af laukum sem heppilegir era til inniræktunar, m.a. Amaryllis sem telja má ný- lundu á markaði á þessum árstíma. ÁBj. Orðsending frá GÍ: Þeir félagar sem hafa ekki enn sótt lauka- pantanir sínar á skrifstofuna eru minntir á að gera það sem allra fyrst. Skóla- bókasafn- ið Stykk- ishólmi Stykkishólmi BÓKASAFN grunnskólans i Stykkishólmi hefir fengið ágæt- an samastað og er þegar byrjað að vinna að þvi að koma því fyr- ir, en allt tekur sinn tima. Laugardaginn 20. september sl. komu hingað 4 bókasafnsfræðingar af höfuðborgarsvæðinu og héldu námskeið með kennuram og skóla- stjóra í bókasafnsfræðum og vinnslu og uppsetningu. Þar vora allir þættir teknir í gegn og einnig mætti þama bókavörður bókasafns- ins hér. Stóð námskeið þetta allan daginn og var að dómi þeirra sem það sóttu mjög gagnlegt og er ekki vafi á að þetta safn býður upp á góða kosti í framtíðinni og á eftir að verða skólanum að góðu liði. Aðalstofn _ skólabókasaftisins er bókasafn Ásgerðar Amfínnsdóttur og Ágústar Þórarinssonar en þau gáfu skólanum á sínum tíma hið veglega og góða bókasafn sitt. Hótel Selfoss: Listsýning í anddyri Hótel Selfoss ELÍSABET H. Harðardóttir sýn- ir mynd vefnað og vatnslitamynd- ir í anddyri Hótel Selfoss við Ölfusárbrú. Sýningin stendur í þijár vikur. Verkin era 20 og era þau öll til sölu. Þetta er fimmta einkasýning Elísabetar en hún hefur tekið þátt í þremur samsýningum, þar af einni í Safnahúsi Selfoss í júní 1984. Pétur Halldórs- son með sýninjafu í Listasafni ASI MÁLVERKASÝNING Péturs Halldórssonar verður opnuð í dag, laugardag, í Listasafni ASÍ. Á sýningunni era 26 verk, máluð á undanfömum þremur áram, aðal- lega olíu og akrýlmálverk. Pétur Halldórsson stundaði nám við Myndlista- og Handíðaskóla ís- lands árin 1969-1974 og fram- haldnám við Middlesex Polytec- hnics, Graphichs Design í London 1975-1976. Pétur hefur á undanf- ömum áram unnið sér gott orð sem útlitshönnuður og teiknari og liggja eftir hann fjölmörg verk á þeim vettvangi. Sýningin stendur tii 26. október nk.. Hún er opin alla virka daga kl. 16-20.00 og um helgar kl. 14-22.00 « ÞARFTO FLEIRI SKJÁIVIB TÖLVU FV'RIRTÆKTRÍNR? LOKSINS FJOLNOTENDABOKHALD FYRIR PC-TOLVDR! ðfl || C vinsælasti bókhaldshugbúnaður á íslandi ■ U U - er kominn út í fjölnotendaútgáfn. Nú geturðu látið sölumennina skrlfa nótur á meðan innheimtudeildin færir innborganír og/eða bókhaldarinn vinnur í (járhagsbókhaldinu. Allt sem þú þarft er einn eða fleiri aukaskjáir, ÓPU8/FX hugbúnaður og XEHIX stýrikerfi. Ódýrari lansn hefur ekki boðist fyrr á tölvumarkaðnum! ÓPUS-hugbúnaðurinn er þanlreyndor af nærri 400 fyrirtæK)um á íslandi og XENIX-stýrikerfið er eítt útbreiddasta Qölnotendakerfi heims. Meðal þeirra fyrirtækja sem standa að baki XENIX-stýrikerfinu eru IBM, Wang, Digital, HP og Microsoft. Frekarl upplýaingar veita: fslensk forritaþróun sf. Höfðabakka 9, 112 Reykjavík, síml 67 16 11. og yfir 80 sölnaðilar ÓFUS hngbnnaðar nm Iand allt. OPXJS/FX XENIX: íslensk forritaþróun sf

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.