Morgunblaðið - 16.11.1986, Side 9
;jpor frocp/'TWVM ar aur> ArrTTM^TP maA rm/TTncrow
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1986
C 9
Til að gera langa sögu stutta þá er
sænski landherinn einfaldlega
gjaldþrota...
SJÁ: ALLT í HERS HÖNDUM
ISKOÐANAKÖNNUN
■ SPILAFÍKN
Minnir
nánast á
Dostojevskí
Endrum og eins kemur það fyr-
ir, að í sovésku blöðunum
birtast sögur, sem eru eins og tekn-
ar beint úr bókum Dostojevskís.
Fyrir skömmu kom ein slík í blaðinu
„Sovietskaya Rossiya“.
Sagan gerist í Nartkal, litlu þorpi
í Kabardino-Balkarskii-lýðveldinu,
sem er á milli Kaspíahafs og Svarta-
hafs, og eru söguhetjumar þeir
spilafélagamir Dzhabrail Kandok-
hov og Kushkov, þrítugur bygg-
ingaverkamaður. Þegar svo var
komið fyrri Kushkov, að hann var
búinn að spila rassinn úr buxunum,
tapa öllum peningunum og líka fé,
sem hann fékk lánað út á húsið
sitt, sá hann það eitt ráð að stela
frá Kandokhov, sem hafði verið
heppnari í spilunum.
Tækifærið kom þegar Kandok-
hov brá sér í símann til að segja
konu sinni að hann kæmi snemma
heim. Á meðan læddist Kushkov í
jakkavasann hans og stal úr honum
500 rúblum, um 30.000 ísl. kr.
Kandokhov saknaði hins vegar pen-
inganna strax og þeir fóm burt úr
húsinu þar sem þeir höfðu setið við
spilin og heimtaði þá aftur. Að auki
vildi hann að Kushkov borgaði hon-
um sömu upphæð í „sekt“ gegn því
að hann segði ekki öðrum spilafé-
lögum þeirra og vinum frá stuldin-
um.
Um miðjan desember síðastliðinn
voru fjórir menn, þar á meðal Kush-
kov og Kandokhov, samankomnir í
húsi einu til að slá í slag en Kush-
kov, sem enn var blankur, varð
fyrst að útvega peninga fyrir skuld-
unum.
í Sovietskaya Rossiya sagði, að
Kuskhov hefði farið beint heim til
Kandokhovs, drepið eiginkonu
hans, Ritu, og dóttur hans, Anze-
hlu, sem var hálfs annars árs, tekið
traustataki 500 rúblur og farið
síðan aftur í spilamennskuna.
Glæpurinn komst að sjálfsögðu
strax upp og Kushkov var hand-_
tekinn og leiddur fyrir rétt. í
Sovétríkjunum er dauðadómi yfír-
leitt ekki beitt í morðmálum þegar
um er að ræða fyrsta brot en í
þessu máli þótti glæpurinn vera svo
hroðalegur, að dómaramir voru
ekki í neinum vafa. Sagði í blaðinu,
að dómnum hefði þegar verið full-
nægt.
Sú niðurstaða dómsins, að ástæð-
I OFFRAMLEIÐSLA I
Ekki er
kyn þó
keraldið
leki.
Hætt er við, að tilraunir bresku
stjómarinnar til að lækka
mesta risið á komfjalli Evrópu-
bandalagsins komi fyrir lítið.
Hennar eigin vísindamenn em nú
að vinna að því að fullkomna nýtt
hveitiafbrigði, nokkurs konar „ofur-
hveiti“, sem á að geta aukið
framleiðsluna um milljónir tonna.
Jopling, breski landbúnaðarráð-
herrann, hefur fengið mikinn
stuðning við það innan bandalags-
ins, að bændum verði borgað fyrir
að „hvfla“ landið í stað þess að
rækta kom en á sama tíma em
starfa þarf landherinn rúmlega 800
manns en vegna lélegra launa vant-
ar mikið upp á þá tölu.
Innan Atlantshafsbandalagsins
hafa menn lengi efast um að Svíar
séu færir um að veija sig og þá
stefnu að vera hlutlausir og standa
á eigin fótum hemaðarlega. Hver
jafnaðarmannastjórnin á fætur
annarri hefur skorið niður útgjöldin
til hermála, og árangurlaus leit að
ókunnum, líklega sovéskum kaf-
bátum, sem hafa að engu sænska
lögsögu, og önnur dæmi um getu-
leysi sænska hersins hafa ekki orðið
til að draga úr efasemdunum.
Aðeins einu sinni, árið 1981,
hefur Svíum tekist að klófesta út-
lendan kafbát og þá var það vegna
þess, að fiskimaður nokkur hringdi
til sjóhersins og sagðist sjá kafbát
strandaðan á rifi fyrir utan mikil-
vægustu flotastöð Svía í Karls-
krona. Árið 1984 skutu sænskir
sjóliðar í sundur brúna á eigin skipi
og fyrr á þessu ári varð flugherinn
fyrir því að skjóta niður eina af
eigin flugvélum og drepa báða flug-
mennina. Þessir atburðir og
hneykslið, sem nú er komið upp,
em þeim mun alvarlegri fyrir það,
að umsvif Sovétmanna við sænsku
strendumar virðast vera að aukast
hvað sem líður mótmælum Svía.
Á síðustu ámm hefur landherinn
orðið að nokkurs konar olnboga-
bami í sænska hernum. Hefur
mestur hluti herútgjaldanna mnnið
til flughersins og upp á síðkastið
til sjóhersins til að gera hann hæf-
ari til að veijast kafbátaárásum og
nú, þegar herkvaðningu nýliða hef-
ur verið frestað og hætt við
æfingar, er ástandið aumara en
nokkm sinni fyrr.
Til vamar hlutleysinu reiða Svíar
sig á almenna herskyldu fyrir alla
karlmenn á aldrinum 18—47 ára.
Nýliðamir fá 7—10 mánaða gmnn-
þjálfun en síðan er henni fylgt eftir
með árlegum æfingum, sem standa
í 18—25 daga. Svíar em um 8,3
milljónir talsins og af þeim em um
50.000 manns kvaddir í herinn á
ári hveiju.
Ef til styijaldar kemur er gert
ráð fyrir, að unnt verði að kveðja
til vopna 700.000 menn, þar af
100.000 sjálfboðaliða í heimavam
arliðinu, en margir efast um, að
þessar áætlanir stæðust í raun.
- CHRIS MOSEY
an fyrir glæpnum hafi verið
„óskapleg löngun í fjárhættuspil",
virðist hafa ýtt við
jrfírvöldum í héraðinu.
Þau hafa nú kallað
fyrir sig forstöðumenn
fyrirtælqa og samtaka
og gert þá persónulega
ábyrga fyrir fjár-
hættuspili, sem stund-
að er „fyrir framan
nefíð á þeim“. Veðmál
em ekki bönnuð í Sov-
étríkjunum, þau em til
dæmis stunduð með löglegum hætti
á veðhlaupabrautunum í Moskvu,
en hins vegar er bannað að spila
upp á peninga.
Lögum samkvæmt em viðurlögin
við fyrsta broti þau að spilin em
gerð upptæk og fjárhættuspilarinn
áminntur en við annað brot er sekt-
in 50 rúblur. Hvort það er nóg til
að halda aftur af spilasjúklingunum
í Kabardino-Balkarskii-lýðveldinu á
hinsvegar eftir að koma í ljós.
- ANDREW WILSON
hjá Kananum
KYNBÆTUR:
Tækninni fieygir
einfaldlega of hratt fram.
vísindamenn við jurtakynbótastofn-
unina í Cambridge að vinna að því
að auka hveitiuppskemna um 20%.
Er stofnunin ríkisstofnun og hluti
af tilraunastöðvum breska land-
búnaðarins.
Vísindamennimir hyggjast ná
þessum árangri með víxlræktun
ræktaða hveitisins og villts afbrigð-
is, sem vex eins og hvert annað
illgresi í Miðausturlöndum. Þeir
komust að því, að villta hveitið nýt-
ir sér sólarljósið til vaxtar miklu
betur en aðrar tegundir.
Á síðastliðnu hausti var hveiti-
uppskera í Bretlandi sú næstmesta,
sem sögur fara af, en ef bændumir
hefðu getað sáð nýja afbrigðinu,
hefði hún líklega orðið um tveimur
milljónum tonna meiri.
Embættismenn Evrópubanda-
lagsins í Briissel hafa af því
áhyggjur, að tækninni fleygi svo
hratt fram, að tilraunir stjóm-
málamannanna og skriffinnanna til
að draga úr framleiðslunni komi
að engu haldi. Offramleiðsla land-
búnaðarvara er mesta vandamál
bandalagsins og vegna hennar blas-
ir gjaldþrotið alltaf öðru hvom við
því. „Mjólkurvötnin" stækka stöð-
ugt en á sama tíma eru að koma
fram í Bretlandi og öðmm Evrópu-
bandalagslöndum ný lyf, sem geta
aukið mjólkurframleiðsluna um
30%.
Vísindamennimir segja það sér
til varnar, að þeir vinni að því að
gera landbúnaðinn hagkvæmari.
Þeir trúa því, að unnt sé að rækta
meira kom á minna landi og fá
meiri mjólk úr færri kúm.
- DAVID BROWN
Fyrr í þessum
mánuði fengu
bandarískir embættis-
menn í hendur upplýs-
ingar, sem þeir áttu
vægast sagt erfítt
með að trúa. Var þar
um að ræða leynilega
skoðanakönnun, sem
bandaríska upplýs-
ingastofnunin gerði í
bandalagsrikjum
Bandaríkjamanna, en
þar kemur fram, að
Evrópubúar treysta
betur Gorbachev en
Reagan í afvopnunar-
málunum.
Niðurstöðumar
voru þær, að Bretar
og Vestur-Þjóðveijar
kenna Reagan um
„mistökin" í
Reykjavík eða í fyrra
tilvikinu hlutfallslega
35 á móti 9 og í hinu
síðara 43 á móti 6.
Aðeins Frakkar, sem
ömuðust einu sinni við
öllu, sem amerískt
var, töldu að Gorbac-
hev bæri meiri sök eða
15 á móti 12. Það
bætti svo ekki úr
skák, að 33% Vestur-
Þjóðveija töldu
Gorbachev betur
treystandi en Reagan.
Bandarískir hægri-
menn era vanir að
trúa því, að Evrópu-
menn séu duttlunga-
fullir, ósjálfstæðir
meðreiðarsveinar og
beinlínis illa upplýstir.
Þeir urðu því heldur
en ekki hissa þegar
það kom einnig fram
í könnuninni, að Evr-
ópumenn era ekki
með neinar bamaleg-
ar grillur um kom-
múnismann og
sovéska kerfið.
Spurt var hvor leið-
toganna hefði „beitt
sér meira fyrir al-
mennum mannrétt-
indum“ og Reagan
sigraði með glæsi-
brag. 75% Breta
nefndu hann en 6%
ekki, í Frakklandi
vora hlutföllin 67 á
móti 5 og í Vestur-
Þýskalandi 67 á móti
3.
„Hér er því ekki um
að ræða einhveija fár-
áðlinga, sem ekkert
vita. Við getum ekki
afgreitt skoðana-
könnunina sem gott
dæmi um það hve
Sovétmenn era snjall-
ir í áróðrinum," sagði
dálkahöfundurinn
William F. Buckley,
sem komst yfir könn-
unina. Buckley er
íhaldssamur mennta-
maður og hefur verið
það frá 1954, löngu
áður en það komst í
tísku meðal þeirrar
stéttar manna.
Buckley hefur þó
nokkum fyrirvara á
furðu sinni. Hvemig
má það vera, að Evr-
ópumenn skuli lesa
allt annað út úr leið-
togafundum en
Bandaríkjamenn?
Niðurstöðumar benda
til, segir hann, að
„þótt Evrópumenn
viti það fullvel, að
mannréttindi muni
ekki þrífast þar sem
Gorbachev hefur tögl-
in og hagldirnar, þá
era þeir tilbúnir að
trúa því, að hann sé
þess albúinn að hægja
á ferðinni í skákinni
um hinn siðmenntaða
heim“.
Buckley lýkur grein
sinni með þeim orð-
um, að Atlantshafs-
bandalagið kunni að
horfast í augu við
framtíð „þar sem við
föram í eina áttina en
Evrópumenn í aðra“.
ISYNDASELIR
Bannað að vera
á báðum áttum
Samband japanskra veður-
fræðinga hefur krafizt
þess að af þeim
verði létt því
oki að þurfa að
skrifa ,játr,ingu“ ^
í hvert sinr sem
spár þeirra
bregðast að einhveiju
marki. Þeir fengu fyrirmæli
í janúar síðastliðnum um að
gera skriflega grein fyrir
röngum spám og hafa þeir
nú þurft að gera á annað
hundrað slíkra ,játninga“.
Veðurfræðingamir em orðnir
mjög óánægðir með þetta
fyrirkomulag og telja að með
því sé verið að bera brigður
á starfshætti þeirra.
Deilumar hófust þegar
það ráðuneyti japönsku ríkis-
stjómarinnar, sem hefur
umsjón með málefnum Veð-
urstofunnar krafðist þess að
veðurspár yrðu nákvæmari.
Talsmaður Veðurstofunn-
ar í Tókýó fullyrðir að
veðurspár hafi verið tiltölu-
lega nákvæmar áður en þessi
nýja tilhögun var tekin upp
og hafí átta spár af hveijum
tíu staðist.
- ROBERT WHYMANT