Morgunblaðið - 16.11.1986, Síða 23

Morgunblaðið - 16.11.1986, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1986 C 23 w/ ÆL ©O) BlOHOU. Sími78900 Frumsýnir jólamynd nr. 11986. Besta spennumynd allra tíma. ,A L I E N S“ „Það er fidonskraftur í Aliens". ★ ★ ★ ★ A.I. Mbl. ALIENS er splunkuný og stórkostlega vel gerð spennumynd sem er talin af mörgum besta spennumynd allra tima. Myndin er beint framhald af hinni vel lukkuðu stórmynd ALIEN sem sýnd var víða um heim við metaö- sókn 1979. BÍÓHÖLLIN TEKUR FORSKOT A FRUMSÝNINGU JÓLAMYNDA í ÁR MEÐ ÞVl AÐ FRUMSÝNA ÞESSA STÓRMYND SEM FYRSTU JÓLAMYND SÍNA AF ÞREMUR 1986. ALIENS ER EIN AF AÐSÓKNARMESTU MYND- UM f LONDON Á ÞESSU ÁRI. KVIKMYNDAGAGNRÝNENDUR ERLENDIS HAFA EINRÓMA SAGT UM ÞESSA MYND „EXCELLENT" ★ ★★★ STJÖRNUR. BLAÐADÓMAR: „Besta spennumynd allra tima". Denver Post. „Það er ekki hægt að gera mynd betur en þessa". Washlngton Post. Aöalhlutverk: Sigoumey Weaver, Came Henn, Michael Biehn, Paul Reiser. Framleiðandi: Walter Hill. Leikstjóri: James Cameron. Myndin er f DOLBY-STEREO og sýnd í 4RA RÁSA STARSCOPE. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10.05. — Hækkað verð. 0SKUBUSKA HUNDALÍF IT*S FUN!MUSICÍ WALT DISNEV’S INDEREIM | Hér er hún komin hin sigilda fjölskyldu- Hér er hún komin myndin um stóru | mynd sem allir hafa gaman af. hundafjölskylduna frá Walt Disney. Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 3. STÓRVANDRÆÐI í LITLU KÍNA ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ HÉR ER Á FERÐINNI MYND SEM SAM- EINAR ÞAÐ AÐ VERA GÓÐ GRÍN- MYND, GÓÐ KARATEMYND OG GÓÐ SPENNU- OG ÆVINTÝRAMYND. Aðalhlutverk: Kurt Russel. Leikstjóri: John Carpenter. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7.30,10.05. Hækkað verð. HEFÐAR- KETTIRNIR Svnd kl. 3. PETURPAN Sýnd kl. 3. SVARTI KETILLINN Sýnd kl. 3. IKL0M DREKANS M0NALIS Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7.30. ★ ★★★ DV. — ★ ★ ★ Mbl. Bönnuð innan 16 ára. — Hækkað verð. Sýnd kl. 10. ISVAKA KLEMMU RUTHLESS, fePEŒLE* Aðalhlutverk: Danny De Vito. Sýnd kl. 7.30 og 10.05. LÖGREGLUSKOLINN 3: Sýnd kl. 5. EFTIR MIÐNÆTTI ★ ★★ A.J. Mbl. ★ ★★ HP. Sýndkl. 5,7.30 og 10.06. Vinsamlegast athugið breyttan sýningartí ma. HLÉBARÐINN GQMMANDO LLOPARD HARD AS STONE SOLDIERS OF FORTUNÉ FIGHTING TO SURVIVE Þeir börðust fyrir frelsi og mannréttindum gegn miskunnarlausum óvini. Hörkuleg spennumynd um baráttu skæru- liða i Suður-Ameríku með Lewis Collins (Hlébarðinn), Klaus Kinski. Leikstjóri: Anthony M. Dawson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. í S|S ÞJODLEIKHUSIÐ UPPREISN Á ÍSAFIRÐI í kvöld kl. 20.00. Uppselt. Laugardag kl. 20.30. LISTDANSSÝNING: Frumsýn.: fimmtud. kl. 20.00. TOSCA Föstud. kl. 20.00. Sunnud. kl. 20.00. Litla sviðið: VALBORG OG BEKKURINN 1 dag kl. 16.00. Miðvikudag kl. 20.30. Miðasala kl. 13.15 -20.00. Sími 1-1200. Tökum Visa og Eurocard í síma. Hvernig væri að byrja ánægjulegt kvöld hjá okkur? Kaskó skemmtir. Fróóleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! 19 000 DRAUGALEG BRUÐKAUPSFERÐ Léttruglaður grínþriller um all sögu- lega brúðkaupsferð og næturdvöl í draugalegri höll þar sem draugar og ekki draugar ganga Ijósum logum. Með aðalhlutverkin fara hin bráðskemmti- legu grínhjón Gene Wilder og Gilda Radner, en þau fóru svo eftirminnilega á kostum í myndinni „Rauðklædda konan" (Woman in Red) og í þessari mynd standa þau sig ekki síöur. Sem uppbót hafa þau svo meö sér grinist- ana frægu Dom DeLuise og Jonathan Price. Leikstjóri: Gene Wilder. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. H0LD0G BLÓÐ ★ ★★ A.I.MBL. Sýnd kl. 9og 11.15. ★★★★★I★★★★★ B T I Ekstra Rtadet ISK JÓLINÆTUR „Haganlega samsett mynd, vel skrifuð með myndmál i huga". ★ ★★ HP. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. líviKwyifí Verðlaunamyndin endursýnd vegna fjölda áskorana — aðeins i 4 daga. Sýnd kl. 5.15 og 7.15. > HANNA 0G SYSTURNAR Leikstjóri: Woody Allen. Sýnd kl.3,7.15og 11.16. Síðustu sýningar. ÞEIRBESTU ★ ★★ SV.Mbl. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. AUGA FYRIRAUGA3 Hörku spennumynd með Charles Bronson. Bönnuð Innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15,5.15 og 11.15. BMX MEISTARARNIR Stórglæsileg hjólreiðaratriði i þessari frábæru mynd. Sýndkl.3. Sfðustu sýningar. MÁNUDAGSMYNDIR ALLA DAGA FRÉTTARITARINN Hörkuspennandi mynd um stríðsfréttaritara í byrjun seinni hcimsstyrjaldar. Myndin hefur verið talin ein besta myndin sem framlcidd var árið 1940. Joel McCrea, Laraine Day. Leikstjóri: Alfred Hitchcock. Sýnd kl. 7og9.10. FJÓRÐA MYNDIN f fflTCHCOCK-VEISLU Uppskeruhátíð knattspyrnu- deildar Vals verður í Broadway í dag kl. 15.00. Leikmenn og foreldrar fjölmennið. Eldri velunnarar Vals eru sérstaklega boðnir velkomnir. * Afhending verðlauna * Kaffiveitingar ÉG STYÐ p 'A <8 Askriftarsíminn er 83033

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.