Morgunblaðið - 20.01.1987, Page 13

Morgunblaðið - 20.01.1987, Page 13
T«í?r HAÚVIAT. ns HTIOAOTIlfllfl*! CIIflA IHVHIOflOM SI MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1987 13 Vínartónleikar Leikhúsin og heyrnartækin Tónlist Jón Ásgeirsson Vínartónleikar eru orðnir fastur liður í starfsemi Sinfóníuhljómsveit- ar íslands og famir að fá svip einhvers konar ættjarðarlofsöngs, sem líklegt er að þætti ósæmandi þjóðemishroki af öðrum, sérstak- lega ef í hlut ættu Islendingar. Wien, Wien nur Du allein, var síðasta lagið á efnisskránni en ein- söngvari á Vínartónleikunum i ár var Ulrike Steinsky og hljómsveit- arstjóri Gerhard Deckert en bæði em þau Vínarbúar. Leikin var skemmtitónlist eftir Johann Strauss, Oskar Strauss, Lehár, Dostal, Stolz og syrpa af Vínarlög- um í gerð einhvers Fribe. Allt er þetta elskuleg tónlist er var ágæt- lega leikin, þó vandlátir teldu vanta réttan Vínaranda í hljóðfalli og blæ. Söngkonan Ulrike Steinsky er feikna góð söngkona, með mikla rödd og ótrúlega mikið og jafnt tónsvið, enda sló hún sér upp á f fyrir ofan há cé með miklum glæsi- brag. Það er ekki aðeins að hún hafi góða hæð heldur er lága tón- sviðið ekki síður vel hljómandi. Ulrike Steinsky á trúlega eftir að ná langt og að hafa heyrt hana syngja þessa léttu og leikandi skemmtitónlist af sömu alúð og hún væri að syngja alvarlega tónlist, er ljóst að hér er á ferðinni feikna efnileg og góð söngkona sem fróð- legt væri að heyra Spreyta sig á Farymann Smádíselvélar 5.4 hö við 3000 SN. 8.5 hö við 3000 SN. Dísel-rafstöðvar 3.5 KVA dfc—L SftltQiíllmDUtUKP tD€>3!ra©®(Q)IR Vesturgötu 16, sími 14680. VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! alvarlegri tónlist. Gerhard Deckert stjómaði hljómsveitinni af öryggi og endaði tónleikana á Radetsky- klapp-marsinum, samkvæmt hefð Vínarbúa. eftir Hilmar Biering Þeir sem fulla heym hafa vita sjálfsagt ekki að í Þjóðleikhúsinu og hjá Leikfélagi Reykjavíkur í Iðnó er heymardaufum sem nota heym- artæki veitt þjónusta sem fólgin er í því að hljóðið á sviðinu er numið af hljóðnemum og síðan sent út á tíðni sem nema má með sérstakri stillingu á heymartækjum. Fyrir þessa þjónustu við heymar- daufa ber að þakka og ekki er þeim orðum sem hér fara á eftir ætlað að gagnrýna hana heldur að vekja athygli forráðamanna leikhúsanna og leikstjóra á því hvemig gera mætti þessa þjónustu enn betri. í Iðnó virðist vera einn hljóðnemi fyrir miðju sviðinu sem gerir það að verkum að það sem sagt er til hliðar heyrist lítt eða ekki og það sem leikstjóramir láta leikarana segja inn á sviðið frá áheyrendum heyrist heldur ekki. Þá hefur það einnig borið við að á sýningum eins og til dæmis þegar leikritið Land míns föður var sýnt að kerfið fyrir heymardaufa var ekki notað. Þjóðleikhúsið virðist betur búið að hljóðnemum því að þar heyrist allt sem sagt er framarlega á svið- inu en lítt eða ekki heyrist til þeirra leikara sem aftar standa. Þó eru undantekningar frá þessu eins og til dæmis í leikritinu Kardimommu- bærinn þar sem hver leikari bar á sér hljóðnema og hvert orð heyrðist hvar sem það var sagt. í báðum leikhúsunum kemur það oft fyrir að stöðugur sónn tmflar útsendinguna en hann kann að stafa frá vélum eða tækjum sem í gangi em, til dæmis loftræstikerf- um, en þó verður vart við aðrar ástæður. í leikriti Þjóðleikhússins Hallærissöngvaranum er um tíma dimmt á öðmm helmingi sviðsins en þegar kveikt er þar á ljósköstur- um kemur þessi sónn og þess vegna má einnig ímynda sér að ljóskastar- amir í báðum leikhúsunum sendi frá sér són á sömu tíðni og heymar- tækin nema. Leikarar em, eins og við er að búast, misjafnlega skýrmæltir en það ætti ekki að há heymardaufum meira en öðmm leikhúsgestum ef útsending fyrir heymardaufa væri eins og hún getur best orðið. Svið- setningu er að sjálfsögðu ekki hægt að haga með tilliti til heymardaufra en hljóðnemum þyrfti að koma fyr- ir þar sem hljóðið á að nema. Heyrnartæki em mörgum ill nauðsyn til þess að einangrast ekki og til þess að geta áfram notið tón- og mælskulistar en til þess að heymartækin nýtist þeim sem nota þurfa ættu forráðamenn leikhús- Hilmar Biering „Hjálpartæki eins og gleraugn eða heyrnar- tæki geta aldrei komið í stað góðrar sjónar eða næmrar heyrnar en skilning á notagildi þessara tækja fá þeir einir sem reynt hafa.“ anna að leita leiða til þess að heyrnardaufír heyri betur. Hjálpartæki eins og gleraugu eða heymartæki geta aldrei komið í stað góðrar sjónar eða næmrar heymar en skilning á notagildi þessara tækja fá þeir einir sem reynt hafa. Höfundur er borgarstarfsmaður. vw TRANSPORTER Sendibílinn, sem allir haía ieynt að líkja eítir. Sendibílinn, sem heíur sannað ágœti sitt í 32 ár á íslandi. Nú bjóöum viö meiia úival ctí geröum og búnaði en nokkru sinni fyrr: □ Pallbíla með ó manna húsi /3 manna húsi. □ Lokaða sendibíla/íarþegabíla. □ Bensínvélar/dieselvélar. □ Hdþekju/ldgþekju. □ Sjdlískiptingu/handskiptingu. □ Eindrií/aldrií (syncro). □ 9 manna smárúta/8 manna smá- rúta með lúxus innréttingu. □ Rennihurðir á hliðum — eítir vali. □ Óendanlegir innréttingamögu- leikar til sérverkeína (sjúkrabílar, löggœsluMar ofl.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.