Morgunblaðið - 08.02.1987, Síða 6

Morgunblaðið - 08.02.1987, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP UTVARP SUNNUDAGUR 8. febrúar 8.00 Morgunandakt. Séra Bragi Friðriksson prófastur flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.1 B Veðurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir 9.0B Morguntónleikar. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.2B Þjóðtrú og þjóðlif Þáttur um þjóðtrú og hjátrú íslendinga. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 11.00 Prestsvígslumessa í Dómkirkjunni Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.4B Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Ævintýri H.C. Ander- sens. Umsjón: Keld Gall Jörgensen. Halldóra Jóns- dóttir þýddi og les ásamt Kristjáni Franklín Magnús. 14.30 Miðdegistónleikar I Sinfóníuhljómsveit Lund- úna leikur; Ezra Raohlin stjórnar. 16.10 Sunnudagskaffi Umsjón: Ævar Kjartansson. 18.00 Fréttir. Dagskrá. 18.1B Veðurfregnir 16.20 Frá útlöndum Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiðars Jóns- sonar. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Skáld vikunnar — Hann- es Hafstein. Sveinn Einars- son sér um þáttinn. 18.16 Tónleikar. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónleikar. 19.36 Spurningakeppni fram- haldsskólanna. Sjöunda SJÓNVARP jO. Tf SUNNUDAGUR 8. febrúar 18.S6 Sunnudagshugvekja. 17.0B Queen á Wembley. (Queen — Real Magic). Þátt- ur frá tónleikum Queen á Wembley-leikvanginum siðastliðið sumar. 18.06 Stundin okkar. Barnatími sjónvarpsins. Umsjón: Agnes Johansen og Helga Möller. 18.3B Þrifætlingarnir (The Tripods). Nýr flokkur — Annar þáttur. RfSSÍlLr mynuáíiokkur fyrir börn og unglinga gerður eftir kunnri visindaskáldsögu sem ger- ist árið 2193. Vélmenni utan úr geimnum hafa lagt undir sig jörðina ' en piltar tveir bjóða þessum illu öflum birginn. Þýðandi Þórhallur Eyþórsson. 19.00 Á framabraut. (Fame.) Ellefti þáttur. Bandarískur myndaflokkur um nemendur og kennara í listaskóla í New York. Þýð- andi Gauti Kristmannsson. 19.60 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrá næstu viku. Kynningarþáttur um út- varps- og sjónvarpsefni. 20.46 Geisli. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Matthías Viðar Sæmundsson. 21.36 Goya. Nýr flokkur — Fyrsti þáttur. Spænskur framhalds- myndaflokkur í sex þáttum um ævi og verk meistara spænskrar myndlistar. Goya fæddist árið 1746 í Zaragoza-héraði á Spáni. Hann liföi mikla umbrota- tíma f sögu Spánar eins og myndir hans bera merki og lést áriö 1828 i Frakklandi. Titilhlutverkið leikur Enric Majó. Þýðandi Sonja Diego. 22.30 Af heilum hug. Endursýning. Ómar Ragn- arsson ræðir við Játvarö Jökul Júliusson. Þessi þáttur var áður á dagskrá á jóladag 1986. 23.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 9. febrúar 18.00 Úr myndabókinni Endursýndur þáttur frá 4. febrúar. 18.60 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 19.26 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Steinaldarmennirnir Nítjándi þáttur. Teikni- myndaflokkur með gömlum og góðum kunningjum frá fýrstu árum sjónvarpsins. Þýðandi Ólafur Bjarni Guðnason. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.36 Spaugstofan Nýr gamanþáttur. Karl Ágúst Úlfsson, Randver Þoriáksson, Sigurður Sigur- jónsson, Þórhallur Sigurös- son og örn Árnason bregða upp skopmyndum úr tilver- unni og koma víða við í allra kvikinda líki. Tónlist: Pétur Hjaltested. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. 20.60 Stiklur Eyjabyggðin eina — síöari hluti. Ekki er langt siðan eyjar við íslánd voru eftir- sóttar hlunnindajarðir en nú eru sárafáar þeirra byggðar. i þessum þætti er fariö í Hjörsey og Knarrarnes á Mýrum þar sem fjögur systkin búa árið um kring. Umsjónarmaöur Ómar Ragnarsson. 21.20 Tónlist í Andesfjöllum (Incantation) Bresk heimilda- og tónlistar- mynd. Hljómsveitin Inna^;. SíiOiTféfóast um Andesfjöll og leikur suður-ameríska tónlist. 22.16 Böðullinn og skækjan Sænsk sjónvarpsmynd gerð eftir sögu Ivars Lo-Johans- son. Leikstjóri Hrafn Gunn- laugsson. Aðalhlutverk: Niklas Ek, Stephanie Sunna Hockett, Kjell Bergkvist, Per Oscars- son, Kjell Tovle, Sune Mangs og Kent Andersson. Myndin gerist í Svíþjóð um aldamotin 1700. Þá þykja aftökur hin besta skemmtun og vændishús eru á hverju strái. Þó eru böölar og skækjur útskúfuð og fyrirlit- in. Járnsmiöur einn vinnur sér það til lífs að gerast böðull. Hann hittir kornunga stúlku sem lent hefur í vændishúsi eftir að hafa átt barn ( lausaleik. Með þeim takast ástir og vonir vakna um mannsæmandi líf. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. Þýðandi Þorsteinn Helgason. (Nordvision — Sænska sjónvarpið.) 23.40 Fréttir í dagskráriok. STÖD7VÓ Sunnudagur 8. febrúar § 9.00 Alli og ikornarnir. Teiknimynd. § 9.30 Stubbarnir. Teikni- mynd. § 10.00 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. § 10.30 Rómarfjör. Teikni- mynd. 11.00 Undrabörnin (Whiz Kids). Bandarískur þáttur. 12.00 Hlé. S 16.30 (þróttir. Meöal efnis: úrslit i Opna breska meist- aramótinu í pílukasti, rall, hnefaleikar o.fl. Umsjónar- maður er Heimir Karisson. § 17.00 Flækingarnir (Stone Pillow). Ný bandarisk kvik- mynd með Lucille Ball í aöalhlutverki (fyrsta mynd Lucille Ball eftir 30 ára hlé). Flora (Lucille) er heimilis- laus flækingskeriing með dularfulla fortið. Hún ráfar um göturnar og slæst (för með ungri konu. Þær stand- ast alla erfiðleika sem mæta þeim á götu stórborgarinnar og líf þeirra beggja gjör- breytist. § 18.30 Myndrokk. 19.00 Teiknimynd. Furðubúarnir (Wuzzles). 19.30 Fréttir. 19.66 Cagney og Lacey. Bandarískur lögregluþáttur. 20.45 Buffalo Bill. Nýr bandariskur gamanþáttur. § 21.10 Martröö (Deadly In- tensions). Bandarisk sjón- varpsmynd ( tveim hlutum. Seinni hluti. Ungt par geng- ur í hjónaband. Brátt kemur í Ijós að eiginmaðurinn er hrottafenginn og ekki með öllu mjalla. Hjónabandið, slit þess og eftirmáli reynast martröð líkust. Mynd hjSSÍ _ Sr uyggc 5 sánnsögulegum atburðum. BönnuA böm- um. § 22.46 Gjöf ástarinnar (Gift of Love). Bandarísk sjón- varpsmynd með Lee Remick og Angelu Lansbury í aðalhlutverkum. Kona ein (Lee Remick) lætur hugann reika þegar erfiðleikar steðja að fjölskyldu hennar. Hugljúf mynd um sorgir, gleði og samstööu innan fjölskyldunnar. 00.26 Dagskrárlok. Mánudagur 9. febrúar § 17.00 Hann er ekki sonur þinn (He Is Not Your Son). Tvenn hjón uppgötva sér til skelfingar að nýfædd börn þeirra hafa víxlast á fæðing- ardeildinni. Þegar fram- kvæma þarf hjartaaögerö á öðru barninu kemur babb í bátinn. § 18.30 Myndrokk. 19.00 Teiknimynd. Glæfra- músin (Dangermouse). 19.30 Fréttir. 20.00 I eldlínunni — Eituriyf og undirheimamenning. Á heimsmarkaöinn streymir nú hættulegra fíkniefni en jarðarbúar hafa áöur kynnst, hið svokallaö krakk. Enn er notkun þessa efnis ekki vandamál á (slandi. En hvernig erum við búin undir aðstreymi efnis sem menn ánetjast oftast eftir fyrstu notkun? ( þættinum veröur rætt við fórnarlömb fikni- efna, sérfræðinga sem hafa afskipti af þessum málum og um þær aðgeröir sem uppi eru til að berjast gegn þessu þjóöfélagsmeini. Umsjónarmaður er Jón Ótt- ar Ragnarsson. § 20.50 Viðtal CBS-sjón- varpsstöðvarinnar við leikar- ann Roy Scheider. §21.16 Tvenns konarást (Two Kinds of Love). Bandarisk bíómynd frá CBS með Ricky Schroder og Lindsey Wagn- er í aðalhlutverkum. 13 ára drengur missir fótfestuna í lífinu er móðir hans deyr úr krabbameini. Ýmsir erfiö- leikar skjóta upp kollinum og þá fyrst reynir á sam- band föður og sonar. § 22.46 I Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Bandariskur þáttur um dulræna atburöi. § 23.40 Dagskrárlok. viðureign af níu í fyrstu umferö keppninnar: Menntaskólinn á Isafirði — Verzlunarskóli (slands. Stjórnandi: Vernharður Linnet. Dómari: Steinar J. Lúðvíksson. 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sig- uröur Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „í túninu heima" eftir Halldór Lax- ness. Höfundur les (16). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 23.20 Kína Þriðji þáttur: Borgarbragur í Peking. Umsjón: Arnþór Helgason og Emil Bóasson. 24.00 Fréttir. 00.05 Á mörkunum Þáttur með léttri tónlist í umsjá Jóhanns Ólafs Ingva- sonar. (Frá Akureyri.) 00.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 9. febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Dalla Þóröardóttir flytur (a.v.d.v.). 7.00 Fréttir 7.03 Morgunvaktin — Jón Baldvin Halldórsson, Sturla Sigurjónsson og Lára Marteinsdóttir. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Siguröarson talar um dag- legt mál kl. 7.20. Flos; Ólafsson flytur mánudags- hugvekju kl. 8.30. 9.00 Fréttir 9.03 Morgunstund barn- anna: „Úrsögu um Vaselísu hina fögru". Elísabet Brekk- an endursegir þetta rússn- eska ævintýri. 9.20 Morguntrimm — Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.) Til- kynningar. Tónleikar. 9.46 Búnaöarþáttur. Þor- steinn Ólafsson dýralæknir talar um frjósemi og sæð- ingar kúa. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.30 Úr söguskjóðunni — „Fjórarsilfurskeiðarog slitn- ir borðdúkar". Um Svarta- dauðann í Noregi og afleiöingar hans á íslandi. Umsjón: Árni Daníel Júlíus- son. Lesari: Árni Helgason. 11.00 Fréttir 11.03 Á frívaktinni. Þóra Mar- teinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 (dagsins önn — Heimil- istölvur. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 14.00 Miðdegissagan: „Móðir Theresa" eftir Desmond Doig. Gylfi Pálsson les þýð- ingu sína (9). 14.30 (slenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Landpósturinn. Frá svæöisútvarpi Akureyrar og nágrennis. rréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Strengjakvartettar Beet- hovens. Þriðji þáttur. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 17.40 Torgið — Atvinnulíf í nútíð og framtíö. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. Til- kynningar. 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Eriingur Sigurð- arson flytur. Um daginn og veginn. Sigurjón Jónasson bankastjóri á Egilsstöðum talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Islenskir tónmennta- þættir. Jónas Helgason og kirkjusöngur, fyrsti hluti. Dr. Hallgrímur Helgason flytur níunda erindi sitt. 21.30 Útvarpssagan: „( túninu heima" eftir Halldór Lax- ness. Höfundur lýkur lestr- inum (17). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 Þak yfir höfuðið. Endurtekið efni um hús- næðismál úr samnefndum þáttum í þáttaröðinni „I dagsins önn". Umsjón: Kristinn Ágúst Friðfinnsson. 23.00 Frá tónleikum Sinfónlu- hljómsveitar (slands f Háskólablói sl. fimmtudags- kvöld. 24.00 Fréttir —rtnu» L'vjyoMaiiUK. SUNNUDAGUR 8. febrúar 9.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Þorgeir Ást- valdsson. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Krydd í tilveruna Sunnudagsþáttur með af- mæliskveöjum og léttri tónlist í umsjá Ásgeröar J. Flosadóttur. 15.00 71. tónlistarkrossgátan. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00 Vinsældalisti rásar tvö. Gunnlaugur Helgason kynn- ir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 9. febrúar 9.00 Morgunþáttur i umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Breiðsklfa vik- unnar, sakamálaþraut, pistill frá Jóni Ólafssyni í Amsterdam og óskalög yngstu hlustendanna.. 12.00. Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist I umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Viö förum bara fetiö. Stjórnandi: Rafn Jónsson. 16.00 Vitt og breitt. Bertram Möller kynnir gömul og ný dægurlög. 18.00 Dagskráríok. Fréttir sagðar kl. 9,00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. 989 BYL GJAN SUNNUDAGUR 8. febrúar 08.00—09.00 Fréttir og tónlist I morgunsárið. 09.00—11.00 Jón Axel á sunnudagsmorgni. Alltaf Ijúfur. Fréttir kl. 10.00. 11.00—11.30 ( fréttum var þetta ekki helst. Endurtekið frá laugardegi. 11.30— 13.00 Vikuskammtur Einars Sigurðssonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. Einnig gefst hlustendum kostur á aö segja álit sitt á þvi sem efst er á baugi. Fréttir kl. 12.00. 13.00—16.00 Helgarstuð með Hemma Gunn. Hemmi bregöur á leik með góðum gestum í betri stofu Bylgj- unnar. Létt grín og gaman eins og Hemma einum er lagið. Fréttir kl. 14.00. 16.00—17.00 Þorgrímur Þrá- 'insson í léttum leik. Þorgrímur tekur hressa músíkspretti og spjallar við ungt fólk sem getiö hefur sér orð fyrir árangur á ýms- umsviðum. Fréttirkl. 16.00. 17.00-19.00 Rósa Guð- bjartsdóttir leikur rólega sunnudagstónlist að hætti hússins og fær gesti í heim- sókn. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Valdis Gunnars- dóttir á sunnudagskvöldi. Valdís leikur þægilega helg- artónlist og tekur við kveðj- um til afmælisbarna dagsins. (Síminn hjá Valdísi er 61 11 11). 21.00—23.30 Popp á sunnu- dagskvöldi. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyði í poppinu. Viðtöl við tónlistarmenn með tilheyrandi tónlist. 23.30- 01.00 Jónína Leós- dóttir. Endurtekið viðtal Jóninu frá fimmtudags- kvöldi. 01.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veður. MANUDAGUR 9. febrúar 07.00—09.00 Á fætur meö Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blööin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar og spjallar til hádegis. Tap- að — fundið, afmæliskveðj- ur og mataruppskriftir. Síminn hjá Palla er 61 11 11. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00—14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Haröar- dóttur. Fréttapakkinn. Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, spjalla við fólk og segja frá. Flóamarkaðurinn er á dag- skrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Péturspil- ar síðdegispoppið og spjall- ar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, Iftur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson í kvöld. Þorsteinn leikur létta tónlist og kannar hvað er á boðstólum í kvik- myndahúsum, leikhúsum og viöar. 21.00—23.00 Ásgeir Tómas- son á mánudagskvöldi. Ásgeir kemur viða við í rokk- heiminum. 23.00-24.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá i umsjá Arnars Páls Haukssonar frétta- manns. 24.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veður. AIFA Krlatllog itrarfittM. FM 102,9 SUNNUDAGUR 8. febrúar 1987 13.00 Tónlistarþáttur 16.00 Hlé 21.00 ( skóla bænarinnar. Vitnisburður og hugleiðing um hin óbrigöulu fyrirheit Drottins. Þáttur í umsjón Sverris Sverrissonar og Eiríks Sigur- björnssonar. 24.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 9. febrúar 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritningunni. 16.00 Hlé. 21.00 Endurtekinn þáttur með Þórði M. Jóhannessyni í til- efni 80 ára afmælis hans 10. febrúar. 23.00 Dagskráriok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.