Morgunblaðið - 08.02.1987, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1987
í DAG er sunnudagur, 8.
febrúar, sem er 5. sd. eftir
þrettánda, 39. dagur ársins
1987. Bænadagur að vetri.
Árdegisflóö í Reykjavík kl.
2.18 og síðdegisflóð kl.
15.00. Sólarupprás í Rvík.
kl. 9.47 og sólarlag kl.
17.37. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík. kl. 13.42 og
tunglið er í suðri kl. 21.51.
(Almanak Háskólans.)
Guði sóu þakkir, sem gef-
ur okkur sigurinn fyrir
Drottin vorn Jesúm Krist.
(1. Kor. 15,57.)
ÁRNAÐ HEILLA
QA ára afmæli. Næst-
ÖU komandi þriðjudag
verður áttræður Þórður M.
Jóhannesson sjómannatrú-
boði, Fálkagötu 10 hér á
Grímsstaðaholtinu. Hann ætl-
ar að taka á móti gestum í
Fóstbræðraheimilinu, Lang-
holtsvegi 109-111, á afmælis-
daginn eftir kl. 20.
AA ára afmæli. Á þriðju-
OU dag, 10. febrúar, er
sextugur Stefnir Sigurðsson
sjómaður, Skeggjagötu 23,
hér í bæ. Kona hans er Guð-
rún Gestsdóttir.
r A ára afmæli. í dag,
OU sunnudag 8. febrúar,
er fimmtug frú Sigríður
Ágústsdóttir. Hún ætlar að
taka á móti gestum í Leifsbúð
Hótels Loftleiða milli kl. 16
og 18 í dag.
FRÉTTIR
ÞENNAN dag: árið 1925
urðu skiptapamir í Halaveðr-
inu mikla. Á morgun, 9.
febrúar, eru liðin 160 ár frá
Kambsráni. Þann dag árið
1959 fórst Hafnafjarðartog-
arinn Júli við Nýfundnaland.
FÉLAG kaþólskra leik-
manna heldur fund í safnað-
arheimilinu Hávallag. 15
annaðkvöld, mánudag kl.
20.30. Þar flytur sr. Hjalti
Þorkelsson, sóknarprestur í
Landakoti, erindi sem hann
nefnir tákn í helgisiðum pásk-
anna. Fundurinn er öllum
opinn.
BÚSTAÐASÓKN. Kvenfé-
lag Bústaðasóknar heldur
aðalfund sinn annaðkvöld,
mánudagskvöld 9. þ.m., kl.
20.30 í safnaðarheimili kirkj-
unnar. Og Bræðrafél. Bú-
staðasóknar heldur fund í
safnaðarheimilinu mánudags-
kvöldið kl. 20.30.
SELTJARNARNESSÓKN.
Kaffisala verður í dag, sunnu-
dag, til ágóða fyrir kirkju-
bygginguna að lokinni
guðsþjónustu þar sem verður
kl. 14.
KVENFÉLAG Kópavogs
efnir til félagsvistar annað-
kvöld, mánudagskvöld, í
félagsheimili bæjarins og
verður bytjað að spila kl.
20.30.
KR-KONUR halda fund nk.
þriðjudagskvöld, 10. febrúar,
í félagsheimilinu við Frosta-
skjól kl. 20.30. Gestur
fundarins verður Örn Jónsson
náttúruráðgjafi og flytur
hann erindi sem hann nefnir:
Hvaðan kemur orkan (byggist
á kínverskum vísindum).
KVENFÉLAG Neskirkju.
Fund heldur félagið annað-
kvöld, mánudagskvöld, í
safnaðarheimilinu og hefst
hann kl. 20.30.
KVENNADEILD Skagfirð-
ingafélagsins efnir til félags-
vistar í Drangey, Síðumúla
35, í dag, sunnudag, kl. 14.
RANGÆINGAFÉL. efnir til
síðasta spilakvölds félagsins
á þessum vetri nk. þriðju-
dagskvöld í Ármúla 40 og
verður byijað að spila (félags-
vist) kl. 20.30.
HRAUNPRÝÐISKONUR í
Hafnarfirði halda aðalfund
sinn í SVFÍ-húsinu, Hjalla-
hrauni 9, nk. þriðjudagskvöld
kl. 20.30.
KVENFÉLAG Grensás-
sóknar heldur aðalfund sinn
annaðkvöld, mánudag, kl.
20.30 í safnaðarheimilinu.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRADAG fór leiguskipið
Jan úr Reykjavíkurhöfn og
fór í ferð á ströndina. í nótt
er leið var nótaskipið Eld-
borg væntanlegt af loðnum-
iðunum til löndunar.
Togararnir Ásgeir og Ásþór
voru væntanlegir inn af veið-
um í gær lúgufullir, til
löndunar. Í dag, sunnudag,
er Skógarfoss væntanlegur
að utan svo og Valur og tog-
arinn Viðey væntanlegur úr
söluferð. Leiguskipið Merc-
andia er farið út aftur og
grænlenskur togari sem kom
til viðgerðar, Nanoq Trawl,
er farinn aftur.
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 6. febrúar til 12. febrúar, aö báðum
dögum meötöldum, er í Háaleitis Apótekl. Auk þess er
Vesturbœjar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar nema sunnudag.
Lœknastofur eru iokaöar laugardaga og helgidaga.
Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstig fró kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspftallnn: Vakt fró 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sími
696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara
18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Tannlœknafól. íalands. Neyöarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
Ónasmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa-
sími Samtaka *78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapötek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Sfmþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfosa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranea: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparatöö RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling-
um f vanda t.d, vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. ti( móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldraaamtökin Vímulaua
æska Sfðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrínginn, sfmi 21205.
Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag íalands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaréögjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Sföu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröuríanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl.
.18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m.
Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855
kHz, 25.3m, kl. 18.55—19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og
sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt
ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hótúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heílsuverndarstööin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósef8spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfö hjúkrun&rheimili í Kópavogi: Heimsóknartfmi
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
Iækni8héraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita-
veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum.
Rafmagnaveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlónasalur (vegna heimlóna) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla (slands. OpiÖ
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Þjóöminja8afniö: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Néttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlónsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aöalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn -
sárútlón, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miövikudögum kl.
10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatíml
mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miövikudögum kl.
10-11.
Bækistöö bókabfla: sími 36270. Viökomustaöir víösveg-
ar um borgina.
Bókasafniö Geröubergi. OpiÖ mónudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 13-16.
Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn
daglega fró kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöir. Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali 8. 20500.
Néttúrufræöistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö I vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30.
Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.
Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breið-
holtl: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmáríaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Kefiavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.