Morgunblaðið - 08.02.1987, Síða 18

Morgunblaðið - 08.02.1987, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1987 ÍRÍIftlPdNGA FÓLKjP FROSTAFOLD NR. 6-8 íbúðirnar afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu. Húsið er fullfrágeng- ið að utan og öll sameign fullfrágengin m.a. með lyftu. íbúðirnar verða múrhúðaðar og allir milliveggir komnir. Afhending í ágúst — september 1987. Möguleiki að fá keypt bílskýli. Nánari lýsingar og teikningar afhend- ast hjá söluaðilum. Örstutt i' alla þjónustu þ.m.t. verslanir, skóla, dagvistarheimili og fl. Frá- bært útsýni. Traustur byggingaraðili. 2ja herb. 88,4 fm kr. 2.280,000 2ja herb. 74,5 fm kr. 2.080,000 3ja herb. 103,0 fm kr. 2.604,000 3ja herb. 105,0 fm kr. 2.670,000 4ra herb. 114,0 fm kr. 2.890,000 Hagstæðir skilmálar rmmn_Ui Ath! ■illllilliir Aðeins ein 4ra herb. og nokkrar 2ja og 3ja herb. íb. eftir. ÍBÚÐIRNAR VERÐA TIL SÝNIS Á SUNNUDAGINN 8. FEBRÚAR NK. MILLI KL. 14.00 OG 16.00 685009-685988 [53 Kjöreign s/f Ármúla 21 Jan. V.S. Wiium Ittgfr. Ólafur Guðmundason sölustjóri. Byggingaraðili: Gissur og Pálmi sf. Teikning. Kjartan Sveinsson. Stakfeil Suðurlandsbraut 6 687633 ^ Opiö virka daga 9.30—6 fJfQl og aunnudaga 1—4. Norðurbær — raðhús Við Breiðvang 5-6 herb. raðhús á einni hæð. 4 góð svefnherbergi. Innbyggður bílskúr. Upplýsingar á skrifstofu. VALHUS FASTEIGNASALAI Reykjavíkurvegi 62 ISveinn Sigurjónsson sölustj. I Valgeir Kristinsson hrl. J2600 "21750 Upplýsingar f sömu sfmum utan skrifstofutíma Hringbraut — 2ja 2ja herb. góð íb. á 3. hæð. Nýl. tvöf. verksmiöjugler. Nýtt rafmagn. Krummahólar — 2ja 2ja herb. falleg íb. á 2. hæð. Bílskýli fylgir. Njálsgata — 3ja 3ja herb. falleg íb. á 1. hæð i steinhúsi. Nýl. eldhúsinnr. Ný teppi. Hlíðar — 5 herb. 5 herb. ca 145 fm rúmgóð íb. á 2. hæð viö Mávahlíð. Bflskréttur. Verð 3,5 millj. Sérhæð — Kópavogi 5 herb. 135 fm falleg íb. á 1. hæð við Laufbrekku. Sérhiti. Sérinng. 42 fm innb. bílsk. Seltjarnarnes — einb. Glæsil. 153 fm 6 herb. einbhús á einni hæð ásamt 55 fm bílsk. viö Melabraut. Seltjarnarnes — einb. Glæsil. 174 fm einbhús á einni hæð ásamt 32 fm bílsk. við Lindarbraut. Fallegur garöur með hitapotti. Húsið getur verið laust strax. Hliðar — einbhús Glæsil. nýinnr. 280 fm einbhús við Engihlíð. Húsið er kj. og tvær hæðir ásamt 42 fm nýjum bflsk. Rólegur staður í hjarta borgarinnar. Laust strax. íbúð í smíðum óskast Höfum kaupanda að 5-6 herb. íb. tilb. u. trév. Helst í Nýja miðbænum. Raðhús óskast Höfum kaupanda aö raöhúsi með mögul. á tveim íb. Skipti á mjög góðri 4ra herb íb. við Álf- heima koma til greina. L Agnar Gústafsson hrl., Eiríksgötu 4. Málflutnings- og fasteignastofa Opið í dag 1-4 Til sölu sérlega skemmtilegar 2ja og 3ja herbergja íbúðir við Hverafold 25, sem er á einum fallegasta stað við Grafarvog. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Sameign úti og inni fullfrágengin, þar með lóð og bílastæði. Fasteignasalan Hatun, Suðurlandsbraut 10, Reykjavík. Símar 21870 - 687808 — 687828 Hilmar Valdimarsson s. 687225, Sigmundur Böðvarsson hdl. VITASTÍG I3 26020-26065 Opið í dag 1-3 LAUGARNESVEGUR. Einstakl- ingsíb. 35 fm. Verð 850 þús. FRAKKASTÍGUR. 2ja herb. 50 fm. Sérinng. Verð 1550 þús. ROFABÆR. 2ja herb. góö íb. 65 fm. Suðursv. Verð 1950 þús. SNORRABRAUT. 2ja herb. góö íb. 65 fm. Mikið endurn. Verð 2.2 millj. HRINGBRAUT. 2ja herb. fb. 50 fm. Verð 1900 þús. MOSGERÐI. 3ja herb. íb. í kj. 80 fm. Verð 1600-1650 þús. NJÁLSGATA. 3ja herb. íb. 65 fm á 1. hæð. Verð 1950 þús. NJÁLSGATA. 3ja herb. risíb., 70 fm. Verð 1900 þús. FLÚÐASEL. 2ja-3ja herb. íb. á jarðhæð 95 fm. Verð 2,5 millj. SPORÐAGRUNN. 3ja herb. íb. 100 fm á 1. hæð. Makaskipti æskil. á góöu raðhúsi. JÖRFABAKKI. 4ra herb. íb. 110 fm. Suöursv. Auk herb. í kj. Verö 2,9 millj. VESTURBERG. 4ra herb. íb. 100 fm á 3. hæð. Frábært út- sýni. Verð 2650 þús. HRÍSATEIGUR. 4ra herb. 85 fm í kj. Þarfn. lagf. Verð: tilboð. LINDARGATA. 4ra herb. 100 fm auk 50 fm bflsk. Verð 2,5 millj. KRUMMAHÓLAR. 4ra herb. 100 fm á tveim hæðum. Fallegt útsýni. Parket. Verð 2,8 millj. SÓLVALLAGATA. 4ra herb. góð íb. 120 fm á 2. hæð. Verð 3.3 millj. MIÐVANGUR - HF. 6 herb. sérhæð, 140 fm auk bílsk. Suö- ursv. Stór lóð. Verð 5450 þús. RÁNARGATA - NÝBYGGING. 4ra herb. íb. 100 fm á jarðhæð. Afh. tilb. undir trév. í júlí. Verð 2950 þús. RÁNARGATA - NÝBYGGING. 5-6 herb. fb. 130 fm é tveim hæðum. Frábært útsýni. Afh. tilb. undirtróv. íjúlí. Verð 3,9 millj. NJARÐARHOLT - NIOS. Einb- hús á einni hæö, 135 fm auk 36 fm bflsk. Suðurgarður. Verð 5 millj. RAUÐAGERÐI. Einbhús á tveim hæðum, 260 fm auk bflsk. Séríb. á 1. hæð. Falleg eign. HRAUNHVAMMUR - HF. Einbhús, 160 fm á tveim hæð- um. Mikið endum. Verð 3,9 millj. NORÐURBRAUT - HF. Einb- hús á tveim hæðum, 70 fm. Stækkunarmögul. Verð 2,1 millj. KÁRSNESBRAUT - NÝBYGG- ING. Til sölu iönaðarhúsn. sem hægt er að skipta niður I 90 fm ein. Góðir greiðsluskilm. Stórar aðkdyr. Góö bflast. Teikn. á skrifst. VEFNAÐARVÖRUVERSLUN Góð vefnaöarvöruverslun í Hafnarfirði til sölu. Uppl. á skrifst. SÖLUTURN. Til sölu á góðum stað í miöb. Góð velta. Uppl. á skrifst. Skoöum og verömetum samdægurs Bergur Ollversson hdl., Gunnar Gunnarseon, HEIMASÍMI: 77410. ____yglýsinga- síminn er22480

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.