Morgunblaðið - 08.02.1987, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 08.02.1987, Qupperneq 46
46 V«er HATTHfitfF* -8 HfTOAfTTTMMTT? rTTttA TíTMTTriíTOT/r MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1987 Erlendar bréfaskriftir Viðskiftabréf Telex-þjónusta (Semjum, sendum) skipaafgneiösla jes zimsen hf Hafnarhúsinu v/hliðina á Tollstööinni. S. 13025-14025 FRAKTÞJÓNUSTA — TOLLSKJÖL — HRAÐSENDINGAR Ameríka Evrópa Asía Ástralia/suÖur heimskautiÖ Nefndu staöinn og viÖ sjáum um flutningana fljótt, örugglega en ódýrt. skipaafgreiösla jes zimsen hf Hafnarhúsinu v/hliðina á tollstöðinni. S: 13025-14025. FRAKTÞJÓNUSTA —TOLLSKJÖL — HRAÐSENDINGAR Kaupmannahöfn kr. 10.950 Gautaborg kr. 10.950 Oslo kr. 10.730 Bergen ■■■■■■■■■■■■■■■■■ kr. 10.730 Stokkhólm kr. 13.410 Luxemborg kr. 10.950 Lágmarksdvöl er dagar og hámarksdvöl 21 dagur. Bókun og greiðsla farseðils er nauðsynleg með minnst 14 daga fyrirvara. TAKMARKAÐ SÆTAFRAMBOÐ. Allar nánari upplýsingar færðu á söluskrifstofum Flugleiða, umboðsmönnum og ferðaskrifstofum um land allt. FLUGLEIÐIR Söluskrifstofur: Hótel Esju, Álfabakka og Lækjargötu. Upplýsingasími 25100 Kína: \ Boða langt stríð g'egn „smáborg- aralegu frjáls- lyndi“ STJÓRNVÖLD f Kína fögnuðu á fimmtudag nýju ári, ári kanín- unnar, með yfirlýsingum um, að baráttunni gegn vestrænum hug- myndum yrði haldið áfram lengi enn. Tekið var þó fram, að hún myndi engin áhrif hafa á stefn- unn f efnahagsmálum eða dag- legt lff landsmanna. I öllum helstu dagblöðum Kína birtist í upphafi hins nýja árs harð- orður leiðari og segja fréttaský- rendur, að hann sýni aukinn styrk harðlínumanna eftir að Hu Yaobang var vikið frá sem flokksleiðtoga. Þar sagði m.a., að baráttan gegn „smáborgaralegu fijálslyndi“ skipti sköpum fyrir framtíð kommúnista- flokksins og var fólk hvatt til að snúast til vamar gegn því. í leiðaranum var sagt, að her- ferðin gegn vestrænum hugmynd- um myndi engin áhrif hafa á umbætumar í efnahagsmálum eða á daglegt líf í landinu en erlendir fréttamenn benda á, að vegur þeirra. sem andvígir em öllum breytingum, hafí augljóslega vaxið mjög á síðustu tveimur vikum. Þrír kunnir menntamenn hafa verið reknir úr flokknum og segja frétta- , menn, að óvissa og kvíði setji nú svip sinn á andlegt líf í landinu. * Afram kalt í Póllandi Varsjá. AP. ÞRÍR drengir létu lífíð er snjó- hengja féll yfír þá skammt frá þorpinu Trepcza í suðaustur- hluta Póllands sl. fímmtudag. Annað kuldakast með snjó- komu gengur nú yfír Pólaland. Vom vegir víða tepptir, sam- göngur fóm úr skorðum og vora hermenn kallaðir til að aðstoða við að ryðja vegi. Á fimmtudag mældist 28 stiga frost í Gdansk og í gær var frostið 30 stig í höfuðborg landsins, Varsjá. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.