Morgunblaðið - 08.02.1987, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1987
59
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar |
Steypuhrærivél til sölu
Til sölu sem ný 2ja mánaða gömul CAME
steypuhrærivél. Vélin er knúin 220/380 15
HP rafmagnsmótor og hrærir 560 lítra af
steinsteypu í hverri hræru ca. 800 lítra af
þurru efni. Vélin getur afkastað 10-15 3á
klst. og er með vigtarbúnaði fyrir efnið, vatns-
mæli og vibrator á skúffu. Lyftibúnaður á
skúffu er vökvadrifinn.
Upplýsingar gefur Bergfell hf., s: 666999.
Verslunar-, skrifstofu-
og lagerhúsnæði
til sölu á tveim hæðum í Reykjavík, að grunn-
fleti 500 fm hvor. Auk þess mjög góður 270
fm kjallari og 840 fm lagerhúsnæði á jarðhæð.
Nánari upplýsingar aðeins á skrifstofu.
HRAUNHAMARkp
áá
Vá
FASTEIGNA-OG
SKIPASALA
Reykjavikurvegl 72.
Hafnarfirði. S-54511
Sölumaður:
Magnús Emilsson, hs. S3274.
Lögmenn:
Guðmundur Kristjánsson hdl.,
Hlöðver Kjartansson hdl.
Snyrtistofa
Nýleg en ört vaxandi stnyrtistofa á mjög
góðum stað í borginni til sölu ef viöunandi
tilboð fæst.
Tilboðum sé skilað til auglýsingadeildar
Mbl. merkt: „R - 2075“ fyrir 13. febr.
Áhorfendabekkir til sölu
Áhorfendabekkir með 7% halla og stökum
stólum. Mjög meðfærilegir.
Upplýsingar í símum 43758 og 41264.
MtTSUBiSHi
í Kaupmannaltöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
Á JÁRNBRAUTAR-
STÖOINNI
OG Á KASTRUP-
FLUGVELLI
Wterkurog
k-/ hagkvæmur
auglýsmgamiðill!
COLT er skutbíll meö framdrif, fáanlegur ýmist
þrennra dyra eö fimm dyra.
COLT er sérlega lipur í akstri, afar sparneytinn
og hagkvæmur í rekstri.________________
COg^LmjögrfifííðöTOefvéfrrrpÍÍfaShægt
er aö leggja aftursætið niður og auka þannig
farangursrýmið stórlega.
Verö frá kr. 347.000.
Laugavegi 170 -172 Simi 695500
ifc&istsáfe:
-7 — m. m 7
“j..... ‘ I
WM!3MB8SetB&£&' /
l^\ \
Er þorrablót
eða árshátíð
í nánd?
Jóhannes Krlstjánsson,
skemmtikraftur, sími 17982.
Árshátíð KR
verður haldin í Átthagasal Hótels Sögu
föstudaginn 13. febrúar og hefst hún með
borðhaldi kl. 19.30.
Húsið opnar kl. 19.00.
Ómar Ragnarsson skemmtir.
KR-ingar fjölmennið og takið með ykkur
gesti.
Miðasala í KR-heimilinu.
Stjórnin
Björgunarsveitir — Bændur
Verktakar — Veiðimenn
kynnir fjórhjóla-
farartækið með drifi áiöllum hjólum, sem
ferallt.
IRX35044
EEgum nokkur fjórhjól fyrirllggjandi
Vél, 25 hestöfl
Sprengirúm 350 cc
4- gengis benzínvél
5- gírar, 1 afturábak
Rafstart
Vökvafjöðrun
Vökvabremsur
Hjólbarðar 24x9-11
Benzíntankur 10,5 I
Tengill fyrir 12 volt
15A
Hæð frá jörðu 16 sm
Þyngd 259 kg
Síðast en ekki
síst driföxlar
og hjöruliðir
vandlega lokaðir.
Verð kr.
235.300,-
staðgreitt
Honda á íslandi — Vatnagörðum 24, sími 38772.