Morgunblaðið - 08.02.1987, Síða 62
62
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1987
Tölvunámskeið ffyrir
viðskiptafræðinga
Námskeiðið kynnir vel hvernig viðskipta-
fræðingar geta notað PC-tölvur í sínu
Starfi. Leiðbeinendur:
Dagskrá:
★ Undirstöðuatriði við notkun PC-
tölva.
★ Ritvinnsla með tölvu.
★ Gagnasafnskerfi.
★ Töflureiknirinn MULTIPLAN.
. Siguröur Geirsson
★ Eftirfarandi verkefni leyst með viðskiptafræðinaur.
MULTIPLAN:
Fj árhagsáætlanir.
Skuldabréf, víxlar.
Fymingaskýrslur.
Skattaútreikningur.
★ Umræður og fyrirspumir. Ath
með námskeiðsgögnum fylgja fjOl- ££35,
mörg útreikningslíkön á disklingi.
Tími: 14. og 15. febrúar kl. 9—17.
Innritun í símum 687590 og 686790.
Tölvufræðslan
Borgartúni 28, Reykjavík.
spurt og svarad
I Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINSI
Skattamál
HÉR Á eftir fara spurningar sem lesendur Morgunblaðsins
hafa beint til þáttarins Spurt og svarað um skattamál og svör
við þeim. Þjónusta þessi er í þvi fólgin að lesendur geta hringt
í sima Morgunblaðsins, 691100, milli klukkan 10 til 12 virka
daga og borið upp spurningar um skattamál. Morgunblaðið leit-
ar svara hjá starfsmönnum embættis rikisskattstjóra og birtast
þau síðan i þessum þætti.
Áhugamaður spyr:
Eru skattþrep til að reikna út
tekjuskatt eða tekjuskatt og út-
svar?
Svar:
Tekjuskatt.
Verðtryggð lán
og eftirstöðvar
Ágúst Sesselíusson spyr:
Þegar færðar eru eftirstöðvar
af verðtryggðu láni á skattfram-
talið, hvort á að færa eftirstöðv-
amar af láninu beru eða eftir-
stöðvarnar af láninu með
verðbótum?
Svar:
Ef um er að ræða verðtryggðar
skuldir ber að telja þær til skulda
með áföllnum verðbótum í árslok.
Ef um er að ræða útistandandi
skuldir skal telja þær til eignar á
nafnverði, að viðbættum áföllnum
vöxtum og verðbótum á höfuð-
stól, í árslok.
í þessu sambandi er bent á leið-
beiningar ríkisskattstjóra, bls. 20
og 21.
Foreldri spyr:
Hvaða skilyrði þurfa að vera
fyrir hendi til að foreldrar hafi
rétt á frádrætti vegna bama, eldri
en 16 ára, sem stunda framhalds-
nám?
Svar:
Foreldrar kunna að eiga rétt á
lækkun á tekjuskattsstofni vegna
náms bama þeirra sem eru 16 ára
eða eldri. Fylla skal út eyðublaðið
„Umsókn B skv. 4 tl. 66 gr.“,
R3.06 og láta fylgja framtali for-
eldra. Upphæð lækkunarinnar
ræðst af ráðstöfunarfé nemand-
ans (tekjum, lánum og styrkjum).
Þar sem lánshlutfall Lánasjóðs
íslenskra námsmanna er nú 100%
veitist foreldrum engin lækkun á
tekjuskattsstofni vegna náms
bams sem stundar lánshæft nám
skv. reglum sjóðsins.
Hafí námsmaður ekki rétt til
námslána hjá LÍN kemur til álita
hjá skattstjóra að veita ívilnun
skv. fyrrgreindri lagagrein. Þessi
ívilnun skiptist milli foreldra nem-
andans. Nauðsynlegt er að allar
upplýsingar, sem um er beðið á
eyðublaði R3.06, komi fram. Sú
verklagsregla hefur verið í gildi
hjá skattyfírvöldum að heimila
ekki ívilnun frá tekjum ef þriðj-
ungur tekna námsmannsins
nemur hærri fjárhæð en náms-
frádráttur hans. Ef þriðjungur
tekna námsmannsins nemur lægri
fjárhæð en námsfrádráttur hans,
leyfíst mismunurinn til frádráttar
á tekjuskattsstofni hjá foreldrum
námsmannsins.
Bílahappdrætti Handknattleikssambands Islands
— seinni hálfleikur —
20 bílum bætt við í seinni útdrætti 9. febrúar
AFRAM ISLAND!
SKATTFRJALSIR
VINNINGAR
Upplýsingar í
sima 11750
HEILDARVERÐMÆTI
MILLJÓNIR
Útgefnir miöar nú 118.500
ý,
FIAT UNO 45
aö verðmæti ca. kr. 300.000.- hver
Ath.: Heildarnúmerafjöldi
271.316
ifo BÍL
f^bR^k
IRÚT9. FEB. 1987
<r ir
ÍSLAND NÁÐI AT
6. SÆTI Á w
OL 84 OG HM ’86
MEÐ ÞÍNUM STUÐNINGI
STEFNUM AÐ
VERÐLAUNASÆTI
Á OL ’88 í SEOUL
MEÐ ÞÍNUM STUÐNINGI