Morgunblaðið - 22.02.1987, Page 19

Morgunblaðið - 22.02.1987, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1987 B 19 Bridsdeild Hún- vetningafélagsins Fjórtán umferðir eru búnar í að- alsveitakeppninni. Spilaðar eru tvær umferðir á kvöldi og taka 18 sveitir þátt í keppninni. Staðan: Guðni Skúlason 268 Valdimar Jóhannsson 266 Kári Sigutjónsson 247 Hermann Jónsson 241 Næstu 2 umferðir verða spilaðar á miðvikudaginn kl. 19.30 í Félags- heimili Húnvetningafélagsins. Hreyfill — Bæjarleiðir Einni umferð er nú lokið í aðal- sveitakeppni bílstjóranna og er staða efstu sveita þessi: Jón Sigtryggsson 192 Sigurður Olafsson 185 Jón Sigurðsson 167 Gísli Sigurtryggvason 162 Lokaumferðin er á mánudaginn kl. 19.30 í Hreyfílshúsinu. Ragnar Jónsson 114 Sævin Bjarnason 110 Grímur Thorarensen 109 Sigrún Pétursdóttir 107 Jón Andrésson 96 Flmmtudaginn 19. febrúar var spiluð fimmta umferðin af 7. í aðal- sveitakeppni klúbbsins. Leikimir fóru svona: Sigurður — Þórður S. 20-10 Reynir — Þórður J. 8-22 Jón Steinar — Karl 16-14 Geirarður — Leifur 25-5 Staðan eftir 5 umferðir er þessi: Sigurður Ámundason 101 Geirarður Geirarðsson 101 Jón Steinar Ingólfsson 78 Þórður Sigfússon 73 ÞórðurJónsson 71 Karl Nikulásson 68 Leifur Kristjánsson 61 Reynir A. Eiríksson 46 Spilað verður áfram næstkom- andi fimmtudag 26. febrúar. Spilar- ar mæti stundvíslega. Við byijum kl. 19.30 í Domus. Bridsfélag Breiðholts Síðastliðinn þriðjudag lauk aðal- sveitakeppni félagsins. 12 sveitir tóku þátt í keppninni. Sveit Rafns Kristjánssonar sigraði með glæsi- brag. Með honum í sveitinni spiluðu Þorsteinn Kristjánsson, Margrét Þórðardóttir, Bragi Jónsson og Ami Guðmundsson. Urslit urðu þessi: Sveit Rafns Kristjánssonar 223 Sveit Baldurs Bjartmarssonar 209 Sveit Guðmundar Baldurssonar 203 Sveit Ólafs Tryggvasonar 201 SveitGuðjóns Jónssonar 168 Sveit Burkna Dómaldssonar 156 Næsta þriðjudag hefst baromet- er-tvímenningur. 30 pör geta tekið þátt í keppninni. Hægt er að skrá sig hjá Baldri í síma 78055 eða Hermanni í síma 41507 og trúlega á keppnisstað ef menn mæta tíman- lega. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvíslega. Keppnisstjóri er Hermann Lámsson. Morgunblaðið/Amór Ragnarsson Zia Mahmood og félagar hans urðu að láta sér nægja 3. sætið í sveitakeppni Bridshátíðar. Talið frá vinstri: Asíumaðurinn J. Sivdas- hi, Fishpool, Greenwood og Zia. Forstjóri Flugleiða, Sigurður Helgason, lengst til hægri. Bridsdeild Skagfirðinga Þriðjudaginn 17. febrúar var fram haldið keppni í barometer og voru spilaðar 6 umferðir. Efst að stigum eftir 12 umferðir em eftirtalin pör. Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson 185 Hermann Sigurðsson — Jóhannes Bjamason 172 Kristinn Sölvason — Viktor Bjömsson 147 Matthías Þorvaldsson — Ólafur Bjömsson 123 Bragi Bjömsson — Þórður Sigfússon 120 Friðgeir Guðmundsson — Jakob Magnússon 114 Gunnar Þorkelsson — Láms Hermannsson 113 Sigmar Jónsson — Vilhjálmur Einarsson 110 Ármann Lámsson — Óli Andreason 110 Ester Jakobsdóttir — Þorfínnur Karlsson. Spilað er í Drangey, Síðumúla 35. Spilamennska hefst klukkan 19.30 stundvíslega. Bridsfélag Kópavogs Baráttan á toppnum í aðalsveita- keppninni er hörð og ekki séð fyrir hvaða sveitir hljóta þar efstu sætin. Það em tíu sveitir sem taka þátt í keppninni og staðan þegar spilaðar hafa verið 6 umferðir er eftirfar- andi: Draumur í dós PEP9 Tork. Þegar hreinlæti er nauðsyn. Tork kerfið er ómissandi öllum sem bjóða aðeins vandaða framleiðslu og góða þjónustu. Tork kerfið saman- stendur af Kylkjum og grindum ásamt einnota vörum til notkunar hvar sem hreinlætis er þörf. í nútíma framleiðslufyrirtækjum skiptir þrifnaður miklu máli. Þá koma yfirburðir Tork best í ljós. Starfsfólk þitt kann vel að meta hversu Tork kerfið er einstaklega þægilegt í notkun. Sannir atvinnumenn biðja um Tork vegna þess að Tork er hagkvæmara og gæðin einstök. Tork kerfið. Fyrir þá sem vilja aðeins það besta. Möhilycke ij

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.