Morgunblaðið - 22.02.1987, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1987
B 21
JVO
\Y ÞREP
úr beinhörðumpeningum
Eftir síðustu endurbætur á Kjörbókinni
er hún ekki aðeins fremst í flokki
óbundinna innlánsforma.
Með vaxtahækkunum á innstæðu
eftir 16 og 24 mánuði gefur Kjörbókin
hærri ávöxtun en bundnir reikningar
gefa á sama tíma.
Samt er hún algjörlega óbundin.
Hafðu næstu tvö þrep á fjármálabrautinni
úr beinhörðum peningum.
L
Landsbanki
íslands
Banki allra landsmanna
Starfsmenntun
PC-TÖLVUNÁM
IBM PC-tölvan hefur farið mikla sigurför um
heiminn og nú er tala PC-tölva á íslenska
markaðnum farin að nálgast 10.000. Mikil
þörf er nú á vönduðu og hagnýtu námi á þess-
ar tölvur og algengan notendabúnað.
Tölvufræðslan býður upp á 80 klst. nám í
notkun PC-tölva. Þátttakendur geta valið
um að taka námið sem dagnám á einum
mánuði eða sem kvöldnám á tveimur mánuð-
um. Að loknu námi verða þátttakendur færir
um að leysa öll algeng verkefni á PC-tölvur.
Dagskrá:
* Grundvallaratriði í tölvutækni
* Stýrikerfið MS-DOS
* Ritvinnslukerfið ORÐSNILLD
* Töflureiknirinn MULTIPLAN
* Gagnasafnskerfið D-base III
* Fjarskipti með tölvum
Námið hefst 2. mars.
Innritun í síma 687590.
Tölvufræðslan
Borgartúni 28.
Pennavinir
Nítján ára vestur-þýzk stúlka
með áhuga á jazzdansi, tónlist,
borðtennis o.fl. Hún safnar póst-
kortum:
Ina Gravemann,
Wulftenerstr.8,
4516 Bissendorf 2,
West-Germany.
Þrettán ára sænsk stúlka með
margvísleg áhugamál:
Stina Helgesson,
Svenslandsv. 33,
451 95 Uddevalla,
Sweden.
Átján ára japanskur piltur með
áhuga á blaki og tónlist:
Masahito Hirasawa,
666-2 Yawatono,
Ito-city,
Shizuoka,
413-02 Japan.
Átján ára austurrísk stúlka með
áhuga á lestri, tónlist og íþróttum:
Gabriele Weicher,
Mitterweg 73,
A-8071 Gössendorf,
Österreich.
Sautján ára Eþíópíupiltur með
margvísleg áhugamál:
Teklu Tesfaye Beshah,
P.O.Box 5550,
Addis Ababa,
Ethiopia.
WORKS
Fjölnotakerfið Works frá Microsoft er
nú að verða mest notaða forritið á Macin-
tosh. Á námskeiðinu er farið rækilega í
þá möguleika sem forritið býður upp á.
Dagskrá:
* Grundvallaratriði við notkun Macintosh.
* Ritvinnsla, æfíngar.
* Gagnagrunnur, æfíngar.
* Tölvureiknir, æfingar.
* Flutningur gagna á milli þátta forritsins.
* Umræður og fyrirspurnir.
LeiAbeinandi:
Guðmundur Karl Guðmundsson,
sölumaður hjá Radíóbúðinni.
Tími: 2.—5. febrúar kl. 18.15—21.15.
Innritun í símum 687590 og 686790.
TÖLVUFRÆÐSLAN
Borgartúni 28.
Áttu loforcll lum LAN
Sé svo, þá áttu erindi við
góð ráð. Hönnum og
nýbygginga
Geruni kostnadcir-
áætlanír fyrír heil
hús 09 qefum þér
réttu sámbðndín.
Hafðu samband
Trésm. Þinur hf.
v/Fífuhvammsveg
s. 45144 & 46221
Söluaðili:
Húsasmiðjan
ikkur. Við gefum þér
Isníðum flest til
jog breytinga, t.d.:
Húseiningar
Glugga
Sperrur
Útihurðir
o.fl.
■■■■
■