Morgunblaðið - 01.03.1987, Side 8

Morgunblaðið - 01.03.1987, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MARZ 1987 í DAG er sunnudagur 1. mars. Föstuinngangur. 60. dagur ársins 1987. Æsku- lýðsdagurinn. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.23. Stór- streymi, flóðhæðin 4,49 m. Síðdegisflóð kl. 19.42. Sól- arupprás í Reykjavík kl. S.37 og sólarlag kl. 18.45. (Almanak Háskólans.) Ég bið fyrir þeim. Ég bið ekki fyrir heiminum, held- ur fyrir þeim sem þú hefur gefið mér, því að þeir eru þfnir, og allt mitt er þitt og þitt er mitt.(Jóh. 17,9). 1 2 3 4 ■ 6 ■ h ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: — 1. taka, 5. sjóða, 6. grátt hár, 7. tónn, 8. Evrópubúi, 11. Guð, 12. iðka, 14. hægt, 16. sepinn. LOÐRÉTT: - 1. ngög f»lur, 2. glitra, 3. fæða, 4. opi, 7. gyðja, 9. glata, 10. hegðun, 13. beita, 15. tveir eins. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. fjanda, 5. le, 6. ljúf- ur, 9. móð, 10. ná, 11. et, 12. eið, 13. nifl, 15. alt, 17. Ingunn. LÓÐRÉTI’: — 1. fúlmenni, 2. alúð, 3. nef, 4. afráða, 7. Jóti, 8. uni, 12. EUu, 14. fag, 16. tn. ÁRNAÐ HEILLA n £? ára afmæli. Á morg- I O un, mánudaginn 2. mars, verður 75 ára Jóhann Jónasson, fyrrum forstjóri Grænmetisverslunar land- búnaðarins, Sveinskoti i Bessastaðahreppi. Hann er nú austur í Hveragerði ásamt konu sinni, Margréti Sigurð- ardóttur. ára afmæli. í dag, 1. mars, er sjötugur Ragnar Kristjánsson, yfir- tollvörður frá Miðseli, Seljavegi 21. Kona hans er Jóhanna Jóhannsdóttir frá Þórshöfn. Ragnar er að heim- FRÉTTIR_________________ í DAG er föstuinngangur. „Fyrstu dagar þeirrar viku sem langafasta hefst í, þ.e. sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur á undan öskudegi, eða aðeins fyrsti dagurinn af þessum þrem- ur (föstuinngangs-sunnu- dagur),“ segir í Stjömu- fræði/Rímfræði. „Langafasta, sem líka er kölluð sjöviknafasta og jafnvel páskafasta, miðað- ist við sunnudaginn 7 vikum fyrir páska, segir í sömu heimildum. Síðan segir þar: „Strangt föstuhald byijaði þó ekki fyrr en með ösku- degi (miðvikudegi) að undangengnum föstuinn- gangi, og stóð þá 40 daga (virka) til páska.“ Alman- aksmánuðurinn mars er kenndur við guðinn Mars, herguð Rómverja, og var fyrsti mánuður ársins í forarómversku tímatali, segir I Stjörnufræði/ Rímfræði. Og i kvæðinu PRESTAR halda hádegis- verðarfund á morgun, mánudaginn 2. mars, í safn- aðarheimili Bústaðakirkju. KVENFÉLAG Langholts- sóknar heldur afmælisfund sinn nk. þriðjudagskvöld í safnaðarheimili Langholts- kirkju fyrir félagsmenn og þeirra gesti. Hefst hann kl. 20.30. Þar verður dagskrá með söng og hljóðfæraleik og á fundinn koma gestir. Eru það félagar úr Safnaðarfélagi Áskirkju. KVENFÉLAG Seljasóknar heldur fund nk. þriðjudags- kvöld, 3. mars, í Seljaskóla kl. 20.30. Gestur félagsins verður Grétar Sigurbergs- son geðlæknir. Hann flytur erindi um geðræn vandamál kvenna. SLYSAVARNADEILD kvenna í Reykjavík heldur fund nk. þriðjudagskvöld í húsi SVFÍ á Grandagarði kl. 20.30. KVENFÉLAG Garðabæjar heldur fund nk. þriðjudags- kvöld í Garðaholti kl. 20.30. Konur úr Kvenfélagi Kefla- víkur koma í heimsókn á fundinn. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar heldur fund nk. þriðrjudagskvöld í Sjómanna- skólanum kl. 20.30 fyrir félagsmenn og gesti þeirra og verður þá spiluð félagsvist. KVENFÉLAG Keflavíkur heldur aðalfund sinn annað kvöld, mánudag, í Kirkjulundi og hefst hann kl. 20.30. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Reykjavík heldur fund nk. fimmtudagskvöld, 5. mars, á Hallveigarstöðum kl. 20.30. Ungt fólk kemur á fundinn og skemmtir með söng og hljóðfæraleik. Þá er skammdegið að baki og áður en við vitum af er komið voijafndæg- ur. Þessa mynd tók Ói. K. Magnússon fyrir nokkru er síðdegissólin varpaði geislum sínum yfir miðbæinn og á forhliðina á þeirri merku menntastofn- un, Menntaskólanum og íþöku. BREIÐFIRÐINGAFÉLAG- IÐ hér í Reykjaík heldur árshátíð sína í Risinu, Hverf- isgötu 105, næstkomandi laugardag, 7. mars, og hefst hún með borðhaldi kl. 19. Sigurveig í síma 42492 gefur nánari upplýsingar. KVENFÉLAG Bústaða- sóknar heldur matarfund 9. mars næstkomandi í safnað- arheimilinu og hefst hann kl. 20.30. Stjómarkonumar Lára í síma 35575, Björg í síma 33439 og Stella í síma 33675 taka við þátttökutilkynning- um félagsmanna. FÓSTRBRÆÐRAKONUR eftia f dag, sunnudag, til kaffisölu í Fóstbræðraheimil- inu við Langholtsveg milli kl 15 og 17.30. Fóstbræður ætla að mæta þar og taka Iagið fyrir gesti. MÆÐRASTYRKSNEFND heldur fatamarkað í Traðar- kotssundi 6 nk. þriðjudag og miðvikudag milli kl. 15 og 18 báða dagana. KVENFÉLAGIÐ Heimaey heldur fund nk. þriðjudags- kvöld á Hótel Sögu kl. 20.30. KVENFÉLAG Lágafells- sóknar heldur fund annað kvöld, mánudag, í Hlégarði og hefst hann með borðhaldi kl. 19.30. Stjómarkonur fé- lagsins gefa nánari upplýs- ingar. KVENFÉLAG Víðistaða- sóknar heldur fund annað kvöld, mánudag, í Hrafnistu kl. 20.30. Á fundinn kemur Hjördís Guðbjartsdóttir. Sýnir hún myndir úr safni sínu úr Kínaferð og Græn- landsferð. Bollukaffi verður borið fram að lokum. KVENNASKÓLANEMAR, brautskráðir 1977, ætla að hittast annað kvöld, mánu- dag, kl. 20 á Fógetanum, Aðalstræti, til að ræða 10 ára brautskráningarafmælið. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRAKVÖLD fór Esja úr Reykjavíkurhöfn í strand- ferð. I dag er Grundarfoss væntanlegur til landsins að utan og í dag fer togarinn Hjörleifur aftur til veiða. Á morgun, mánudag, er togar- inn Jón Baldvinsson vænt- anlegur inn af veiðum til löndunar og þá er Ljósafoss væntanlegur og danska eftir- litsskipið Ingolf. Erlendu leiguskipin Baltica er vænt- anlegt að utan og Jarane, sem er bflaskip. I dag fer leiguskipið Ester Trader til útlanda. HEIMILISDÝR__________ HEIMILISKÖTTURINN Hraunbæ 134 týndist fyrir um það bil mánuði. Hann er grábröndóttur um bak og síður, en hvítur um bringu og framfætur og á trýni. Hann var með græna hálsól. Húsráðendur heita fundar- launum fyrir kisu. Síminn á heimilinu er 672737. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 27. febrúar til 5. mars, aö bóöum dög- um méötöldum, er í Holts Apótekl. Auk þess er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Laeknavakt fyrlr Raykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt fró 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sfmi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafél. íslands. Neyðarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar f símsvara 18888. Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- 8ími Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öðrum tímum. Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamsmes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöebær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarfjarAarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í 8Ím8vara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í sfmsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjélparstöó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö bömum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. ForeldrasamtökJn Vfmulaus æska Sföumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, 8Ími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaréögjöfln Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamóliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjólp í viölögum 681515 (sfmsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamól aö stríöa, þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sélfræöistööin: Sólfræðileg róögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 ó 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00—23.35/45 ó 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11745 kHz, 25.5m. Allt fsl. tími, 8em er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennedeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnespftali Hrlngeins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlœknlngadeild Landspftalana Hátuni 10B: Kl. 14-20 og eftlr samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarapftalinn f Fossvogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarfoúðln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilsuverndarstöAln: Kl. 14 til kl. 19. - FssAingartielmlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshasliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffllsstaAaspftall: Heimeóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsapftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarhelmlll I Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- IssknlshóraAs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 4000. Keflsvfk - sjúkrahúsiA: Heim- sóknartfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 16.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sJúkrahúsiA: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlónasalur (vegna heimlóna) mónudaga - föstudaga kl. 13-16. Héskólabókasafn: AÖalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: OpiÖ þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mónudaga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavlkur: Aöalsafn - Útlónsdeild, Þinghottsstræti 29a, sími 27155, opiö mónudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aöalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. OpiÖ mónudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sórútlón, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lónaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. OpiÖ mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bækistöö bókabfla: sími 36270. Viðkomustaöir víösveg- ar um borgina. Bókasafniö GerÖubergi. OpiÖ mónudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 óra börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshútlnu. Ásgrímssafn BergstaÖastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 13-16. Ustasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn dagiega fró kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali 8.20500. Néttúrufræölstofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö ( vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstsAlr ( Reytcjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. BrelA- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáiiaug ( Mosfellssveh: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. SundhAII Keflavlkur er opin mánudaga - flmmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og mlAviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug HafnarfJarAar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.