Morgunblaðið - 01.03.1987, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 01.03.1987, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MARZ 1987 í DAG er sunnudagur 1. mars. Föstuinngangur. 60. dagur ársins 1987. Æsku- lýðsdagurinn. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.23. Stór- streymi, flóðhæðin 4,49 m. Síðdegisflóð kl. 19.42. Sól- arupprás í Reykjavík kl. S.37 og sólarlag kl. 18.45. (Almanak Háskólans.) Ég bið fyrir þeim. Ég bið ekki fyrir heiminum, held- ur fyrir þeim sem þú hefur gefið mér, því að þeir eru þfnir, og allt mitt er þitt og þitt er mitt.(Jóh. 17,9). 1 2 3 4 ■ 6 ■ h ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: — 1. taka, 5. sjóða, 6. grátt hár, 7. tónn, 8. Evrópubúi, 11. Guð, 12. iðka, 14. hægt, 16. sepinn. LOÐRÉTT: - 1. ngög f»lur, 2. glitra, 3. fæða, 4. opi, 7. gyðja, 9. glata, 10. hegðun, 13. beita, 15. tveir eins. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. fjanda, 5. le, 6. ljúf- ur, 9. móð, 10. ná, 11. et, 12. eið, 13. nifl, 15. alt, 17. Ingunn. LÓÐRÉTI’: — 1. fúlmenni, 2. alúð, 3. nef, 4. afráða, 7. Jóti, 8. uni, 12. EUu, 14. fag, 16. tn. ÁRNAÐ HEILLA n £? ára afmæli. Á morg- I O un, mánudaginn 2. mars, verður 75 ára Jóhann Jónasson, fyrrum forstjóri Grænmetisverslunar land- búnaðarins, Sveinskoti i Bessastaðahreppi. Hann er nú austur í Hveragerði ásamt konu sinni, Margréti Sigurð- ardóttur. ára afmæli. í dag, 1. mars, er sjötugur Ragnar Kristjánsson, yfir- tollvörður frá Miðseli, Seljavegi 21. Kona hans er Jóhanna Jóhannsdóttir frá Þórshöfn. Ragnar er að heim- FRÉTTIR_________________ í DAG er föstuinngangur. „Fyrstu dagar þeirrar viku sem langafasta hefst í, þ.e. sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur á undan öskudegi, eða aðeins fyrsti dagurinn af þessum þrem- ur (föstuinngangs-sunnu- dagur),“ segir í Stjömu- fræði/Rímfræði. „Langafasta, sem líka er kölluð sjöviknafasta og jafnvel páskafasta, miðað- ist við sunnudaginn 7 vikum fyrir páska, segir í sömu heimildum. Síðan segir þar: „Strangt föstuhald byijaði þó ekki fyrr en með ösku- degi (miðvikudegi) að undangengnum föstuinn- gangi, og stóð þá 40 daga (virka) til páska.“ Alman- aksmánuðurinn mars er kenndur við guðinn Mars, herguð Rómverja, og var fyrsti mánuður ársins í forarómversku tímatali, segir I Stjörnufræði/ Rímfræði. Og i kvæðinu PRESTAR halda hádegis- verðarfund á morgun, mánudaginn 2. mars, í safn- aðarheimili Bústaðakirkju. KVENFÉLAG Langholts- sóknar heldur afmælisfund sinn nk. þriðjudagskvöld í safnaðarheimili Langholts- kirkju fyrir félagsmenn og þeirra gesti. Hefst hann kl. 20.30. Þar verður dagskrá með söng og hljóðfæraleik og á fundinn koma gestir. Eru það félagar úr Safnaðarfélagi Áskirkju. KVENFÉLAG Seljasóknar heldur fund nk. þriðjudags- kvöld, 3. mars, í Seljaskóla kl. 20.30. Gestur félagsins verður Grétar Sigurbergs- son geðlæknir. Hann flytur erindi um geðræn vandamál kvenna. SLYSAVARNADEILD kvenna í Reykjavík heldur fund nk. þriðjudagskvöld í húsi SVFÍ á Grandagarði kl. 20.30. KVENFÉLAG Garðabæjar heldur fund nk. þriðjudags- kvöld í Garðaholti kl. 20.30. Konur úr Kvenfélagi Kefla- víkur koma í heimsókn á fundinn. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar heldur fund nk. þriðrjudagskvöld í Sjómanna- skólanum kl. 20.30 fyrir félagsmenn og gesti þeirra og verður þá spiluð félagsvist. KVENFÉLAG Keflavíkur heldur aðalfund sinn annað kvöld, mánudag, í Kirkjulundi og hefst hann kl. 20.30. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Reykjavík heldur fund nk. fimmtudagskvöld, 5. mars, á Hallveigarstöðum kl. 20.30. Ungt fólk kemur á fundinn og skemmtir með söng og hljóðfæraleik. Þá er skammdegið að baki og áður en við vitum af er komið voijafndæg- ur. Þessa mynd tók Ói. K. Magnússon fyrir nokkru er síðdegissólin varpaði geislum sínum yfir miðbæinn og á forhliðina á þeirri merku menntastofn- un, Menntaskólanum og íþöku. BREIÐFIRÐINGAFÉLAG- IÐ hér í Reykjaík heldur árshátíð sína í Risinu, Hverf- isgötu 105, næstkomandi laugardag, 7. mars, og hefst hún með borðhaldi kl. 19. Sigurveig í síma 42492 gefur nánari upplýsingar. KVENFÉLAG Bústaða- sóknar heldur matarfund 9. mars næstkomandi í safnað- arheimilinu og hefst hann kl. 20.30. Stjómarkonumar Lára í síma 35575, Björg í síma 33439 og Stella í síma 33675 taka við þátttökutilkynning- um félagsmanna. FÓSTRBRÆÐRAKONUR eftia f dag, sunnudag, til kaffisölu í Fóstbræðraheimil- inu við Langholtsveg milli kl 15 og 17.30. Fóstbræður ætla að mæta þar og taka Iagið fyrir gesti. MÆÐRASTYRKSNEFND heldur fatamarkað í Traðar- kotssundi 6 nk. þriðjudag og miðvikudag milli kl. 15 og 18 báða dagana. KVENFÉLAGIÐ Heimaey heldur fund nk. þriðjudags- kvöld á Hótel Sögu kl. 20.30. KVENFÉLAG Lágafells- sóknar heldur fund annað kvöld, mánudag, í Hlégarði og hefst hann með borðhaldi kl. 19.30. Stjómarkonur fé- lagsins gefa nánari upplýs- ingar. KVENFÉLAG Víðistaða- sóknar heldur fund annað kvöld, mánudag, í Hrafnistu kl. 20.30. Á fundinn kemur Hjördís Guðbjartsdóttir. Sýnir hún myndir úr safni sínu úr Kínaferð og Græn- landsferð. Bollukaffi verður borið fram að lokum. KVENNASKÓLANEMAR, brautskráðir 1977, ætla að hittast annað kvöld, mánu- dag, kl. 20 á Fógetanum, Aðalstræti, til að ræða 10 ára brautskráningarafmælið. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRAKVÖLD fór Esja úr Reykjavíkurhöfn í strand- ferð. I dag er Grundarfoss væntanlegur til landsins að utan og í dag fer togarinn Hjörleifur aftur til veiða. Á morgun, mánudag, er togar- inn Jón Baldvinsson vænt- anlegur inn af veiðum til löndunar og þá er Ljósafoss væntanlegur og danska eftir- litsskipið Ingolf. Erlendu leiguskipin Baltica er vænt- anlegt að utan og Jarane, sem er bflaskip. I dag fer leiguskipið Ester Trader til útlanda. HEIMILISDÝR__________ HEIMILISKÖTTURINN Hraunbæ 134 týndist fyrir um það bil mánuði. Hann er grábröndóttur um bak og síður, en hvítur um bringu og framfætur og á trýni. Hann var með græna hálsól. Húsráðendur heita fundar- launum fyrir kisu. Síminn á heimilinu er 672737. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 27. febrúar til 5. mars, aö bóöum dög- um méötöldum, er í Holts Apótekl. Auk þess er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Laeknavakt fyrlr Raykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt fró 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sfmi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafél. íslands. Neyðarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar f símsvara 18888. Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- 8ími Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öðrum tímum. Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamsmes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöebær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarfjarAarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í 8Ím8vara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í sfmsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjélparstöó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö bömum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. ForeldrasamtökJn Vfmulaus æska Sföumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, 8Ími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaréögjöfln Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamóliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjólp í viölögum 681515 (sfmsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamól aö stríöa, þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sélfræöistööin: Sólfræðileg róögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 ó 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00—23.35/45 ó 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11745 kHz, 25.5m. Allt fsl. tími, 8em er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennedeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnespftali Hrlngeins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlœknlngadeild Landspftalana Hátuni 10B: Kl. 14-20 og eftlr samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarapftalinn f Fossvogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarfoúðln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilsuverndarstöAln: Kl. 14 til kl. 19. - FssAingartielmlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshasliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffllsstaAaspftall: Heimeóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsapftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarhelmlll I Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- IssknlshóraAs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 4000. Keflsvfk - sjúkrahúsiA: Heim- sóknartfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 16.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sJúkrahúsiA: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlónasalur (vegna heimlóna) mónudaga - föstudaga kl. 13-16. Héskólabókasafn: AÖalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: OpiÖ þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mónudaga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavlkur: Aöalsafn - Útlónsdeild, Þinghottsstræti 29a, sími 27155, opiö mónudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aöalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. OpiÖ mónudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sórútlón, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lónaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. OpiÖ mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bækistöö bókabfla: sími 36270. Viðkomustaöir víösveg- ar um borgina. Bókasafniö GerÖubergi. OpiÖ mónudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 óra börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshútlnu. Ásgrímssafn BergstaÖastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 13-16. Ustasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn dagiega fró kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali 8.20500. Néttúrufræölstofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö ( vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstsAlr ( Reytcjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. BrelA- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáiiaug ( Mosfellssveh: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. SundhAII Keflavlkur er opin mánudaga - flmmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og mlAviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug HafnarfJarAar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.