Morgunblaðið - 01.03.1987, Síða 35

Morgunblaðið - 01.03.1987, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MARZ 1987 35 Sveit'Árna Guðmundssonar 123 Sveit Jóhanns Þórarinssonar 104 Sveit (juðjóns Björnssonar 98 Keppnisstjóri er Björn Jónsson. Bridsfélag- Reykjavíkur Nýlokið er hjá BR þriggja kvölda Butler-tvímenningi. Urslit urðu: Þórarinn Sigþórsson — Þorlákur Jónsson 167 Kristján Blöndal — Jónas P. Erlingsson 162 Hjalti Elíasson - Jón Ásbjörnsson 157 Esther Jakobsdóttir - ValgerðurKristjónsdóttir 148 Óli Már Guðmundsson — ValurSigurðsson 146 Ásgeir Ásbjörnsson — Aðalst. Jörgensen 136 Júlíus Kristinsson — Matthías Þorvaldsson 134 Hörður Arnþórsson - JónHjaltason 134 Alls tóku 36 pör þátt í keppninni. Sl. miðvikudag hófst Aðaltví- menningskeppni félagsins. Spilað er með Barometer-fyrirkomulagi og taka 44 pör þátt. Keppnisstjóri er Agnar Jörgensson og reiknimeistari er Vigfús Pálsson. Eftir 7 umferðir af 43 er staða efstu para þessi: Guðlaugur R. Jóhannsson — Örn Arnþórsson 128 Hörður Arnþórsson - JónHjaltason 91 Sigurður Sigurjónsson — Júlíus Snorrason 87 Eggert Benónýsson — Sigurður Ámundason 85 Ólafur Lárusson — Hermann Lárusson 82 Ásmundur Pálsson — Karl Sigurhjartarson 72 Hrólfur Hjaltason — Jónas P. Erlingsson 66 Ólafur Týr Guðjónsson - Hrannar Erlingsson 54 Þórarinn Sófusson — Friðþjófur Einarsson 50 Bridsfélag Hvolsvallar og- nágrennis Nú er einni umferð ólokið af átta í aðalsveitakeppni Bridsfélags Hvolsvallar og nágrennis. Í fyrsta sæti er sveit Brynjólfs Jónssonarl 14 í öðru til þriðja sveit Ægis Þorgilssonar 100 í öðru til þriðja sveit Óskars Pálssonar 100 í fjórða sæti sveit Jóns Þorlákssonar 91 Í fimmta sæti sveit Eyfellinga 88 Sunnudaginn 1. mars heimsækja Hvolsvellingar Bridsdeild Hreyfils sem er árlegur viðburður og keppt heima og heiman. Að lokinni aðalsveitakeppninni er vortvímenningur á dagskrá því hér er kominn vorhugur í menn og grösin farin að gróa. Bridsfélag Kópavog-s Þegar aðeins er ólokið einum leik í aðalsveitakeppni félagsins er stað- an eftirfarandi: Ragnar Jónsson 156 Grímur Thorarensen 156 Sævin Bjamason 143 Jón Andrésson 136 Sigurður Sigurjónsson 127 Útsala í Li daga Gerið góð kaup á mánudag og þriðjudag. Velkomin. við Óðinstorg Merkjasala á öskudag Reykjavíkurdeild RKI afhendir merki á neðantöldum útsölustöðum 3. mars 1987. Börnin fá 15 kr. í sölulaun fyrir hvert selt merki, og þau söluhæstu fá sérstök verðlaun. Vesturbær: Skrifstofa Reykjavíkur- deildar RKÍ, Öldugötu 4. Melaskóli Vesturbæjarskóli Austurbær: Skrifstofa RKÍ, Rauðarárstíg 18 Hlíðaskóli Álftamýrarskóli Hvassaleitisskóli Austurbæjarskóli Smáíbúða- og Foss vogsh verf i: Fossvogsskóli Breiðagerðisskóli Kleppsholt: Langholtsskóli Vogaskóli Árbær: Árbæjarskóli Breiðholt: Breiðholtsskóli, Arnarbakka 1. Fellaskóli, Breiðholti III Hólabrekkuskóli Seljaskóli Ölduselsskóli Seltjarnarnes: Mýrarhúsaskóli Grafarvogur: Foldaskóli Laugarneshverfi: Laugarnesskóli iRauði kross íslands mm Ráðstefna um MARKADSMAL ÍMARK — íslenski markaðsklúbburinn — boðar til ráðstefnu um markaðsmál fimmtudaginn 5. mars. Vakin er athygli á því að ráðstefnan byrjar þar sem flestar aðrar enda, eða með umræðum ráðstefnugesta og byggist ráðstefnan öll á framlagi þeirra. Efni: Hlutverk markaðsstjórans í fyrirtækinu. Þátttaka auglýsingastofa í markaðsstarfi. Notkun upplýsinga í markaðsstarfi. Siðareglur og lög um óréttmæta viðskiptahætti. Hádegiserindi: Þráinn Þorvaldsson, framkvstjóri Útflutningsráðs íslands. Ráðstefnan hefst kl. 9.30 á Hótel Sögu og lýkur kl. 16.00. Þátttökugjald aðeins kr. 2.000 (innifalinn hádegisverður). Ráðstefnan er opin öllu áhugafólki um markaðsmál. Þátttaka tilkynnist Lindu Jóhannesson i' síma 688777. Stjórn ÍMARK INNLANSVEXTIR: Vextir alls á ári Sparisjóðsbækur 11,0% Kjörbækur 20,0% Vextir eftir 16 mánuði 21,4% Vextir eftir 24 mánuði 22,0% Vaxtaleiðrétting v/úttekta 0,8% Verðtryggður Sparireikningur: Með 3ja mánaða bindingu 2,0% Með 6 mánaða bindingu Sérstakar verðbætur á mán. 0,92% 11,0% Sparireikningar bundnir í 3 mán. 12,0% Sparireikningar bundnir (12 mán. 13,0% Sparilán 13,0% Tékkareikningar 6,0% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar 5,0% Sterlingspund 9,5% Vesturþýsk mörk 3,0% Danskar krónur 9,5% UTLÁNSVEXTIR: Vextir alls á ári Víxlar (forvextir) 19,0% Hlaupareikningar 20,0% Almenn skuldabréf 21,0% Verötryggð lán: Lánstími í allt að 21/2 ár 6,0% Lánstími minnst 21/? ár 6,5% Lapdsbanki íslands Banki allra iandsmanna Frá 1. mars 1987 eru vextir í Landsbankanum sem hér segir:

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.