Morgunblaðið - 01.03.1987, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 01.03.1987, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MARZ 1987 35 Sveit'Árna Guðmundssonar 123 Sveit Jóhanns Þórarinssonar 104 Sveit (juðjóns Björnssonar 98 Keppnisstjóri er Björn Jónsson. Bridsfélag- Reykjavíkur Nýlokið er hjá BR þriggja kvölda Butler-tvímenningi. Urslit urðu: Þórarinn Sigþórsson — Þorlákur Jónsson 167 Kristján Blöndal — Jónas P. Erlingsson 162 Hjalti Elíasson - Jón Ásbjörnsson 157 Esther Jakobsdóttir - ValgerðurKristjónsdóttir 148 Óli Már Guðmundsson — ValurSigurðsson 146 Ásgeir Ásbjörnsson — Aðalst. Jörgensen 136 Júlíus Kristinsson — Matthías Þorvaldsson 134 Hörður Arnþórsson - JónHjaltason 134 Alls tóku 36 pör þátt í keppninni. Sl. miðvikudag hófst Aðaltví- menningskeppni félagsins. Spilað er með Barometer-fyrirkomulagi og taka 44 pör þátt. Keppnisstjóri er Agnar Jörgensson og reiknimeistari er Vigfús Pálsson. Eftir 7 umferðir af 43 er staða efstu para þessi: Guðlaugur R. Jóhannsson — Örn Arnþórsson 128 Hörður Arnþórsson - JónHjaltason 91 Sigurður Sigurjónsson — Júlíus Snorrason 87 Eggert Benónýsson — Sigurður Ámundason 85 Ólafur Lárusson — Hermann Lárusson 82 Ásmundur Pálsson — Karl Sigurhjartarson 72 Hrólfur Hjaltason — Jónas P. Erlingsson 66 Ólafur Týr Guðjónsson - Hrannar Erlingsson 54 Þórarinn Sófusson — Friðþjófur Einarsson 50 Bridsfélag Hvolsvallar og- nágrennis Nú er einni umferð ólokið af átta í aðalsveitakeppni Bridsfélags Hvolsvallar og nágrennis. Í fyrsta sæti er sveit Brynjólfs Jónssonarl 14 í öðru til þriðja sveit Ægis Þorgilssonar 100 í öðru til þriðja sveit Óskars Pálssonar 100 í fjórða sæti sveit Jóns Þorlákssonar 91 Í fimmta sæti sveit Eyfellinga 88 Sunnudaginn 1. mars heimsækja Hvolsvellingar Bridsdeild Hreyfils sem er árlegur viðburður og keppt heima og heiman. Að lokinni aðalsveitakeppninni er vortvímenningur á dagskrá því hér er kominn vorhugur í menn og grösin farin að gróa. Bridsfélag Kópavog-s Þegar aðeins er ólokið einum leik í aðalsveitakeppni félagsins er stað- an eftirfarandi: Ragnar Jónsson 156 Grímur Thorarensen 156 Sævin Bjamason 143 Jón Andrésson 136 Sigurður Sigurjónsson 127 Útsala í Li daga Gerið góð kaup á mánudag og þriðjudag. Velkomin. við Óðinstorg Merkjasala á öskudag Reykjavíkurdeild RKI afhendir merki á neðantöldum útsölustöðum 3. mars 1987. Börnin fá 15 kr. í sölulaun fyrir hvert selt merki, og þau söluhæstu fá sérstök verðlaun. Vesturbær: Skrifstofa Reykjavíkur- deildar RKÍ, Öldugötu 4. Melaskóli Vesturbæjarskóli Austurbær: Skrifstofa RKÍ, Rauðarárstíg 18 Hlíðaskóli Álftamýrarskóli Hvassaleitisskóli Austurbæjarskóli Smáíbúða- og Foss vogsh verf i: Fossvogsskóli Breiðagerðisskóli Kleppsholt: Langholtsskóli Vogaskóli Árbær: Árbæjarskóli Breiðholt: Breiðholtsskóli, Arnarbakka 1. Fellaskóli, Breiðholti III Hólabrekkuskóli Seljaskóli Ölduselsskóli Seltjarnarnes: Mýrarhúsaskóli Grafarvogur: Foldaskóli Laugarneshverfi: Laugarnesskóli iRauði kross íslands mm Ráðstefna um MARKADSMAL ÍMARK — íslenski markaðsklúbburinn — boðar til ráðstefnu um markaðsmál fimmtudaginn 5. mars. Vakin er athygli á því að ráðstefnan byrjar þar sem flestar aðrar enda, eða með umræðum ráðstefnugesta og byggist ráðstefnan öll á framlagi þeirra. Efni: Hlutverk markaðsstjórans í fyrirtækinu. Þátttaka auglýsingastofa í markaðsstarfi. Notkun upplýsinga í markaðsstarfi. Siðareglur og lög um óréttmæta viðskiptahætti. Hádegiserindi: Þráinn Þorvaldsson, framkvstjóri Útflutningsráðs íslands. Ráðstefnan hefst kl. 9.30 á Hótel Sögu og lýkur kl. 16.00. Þátttökugjald aðeins kr. 2.000 (innifalinn hádegisverður). Ráðstefnan er opin öllu áhugafólki um markaðsmál. Þátttaka tilkynnist Lindu Jóhannesson i' síma 688777. Stjórn ÍMARK INNLANSVEXTIR: Vextir alls á ári Sparisjóðsbækur 11,0% Kjörbækur 20,0% Vextir eftir 16 mánuði 21,4% Vextir eftir 24 mánuði 22,0% Vaxtaleiðrétting v/úttekta 0,8% Verðtryggður Sparireikningur: Með 3ja mánaða bindingu 2,0% Með 6 mánaða bindingu Sérstakar verðbætur á mán. 0,92% 11,0% Sparireikningar bundnir í 3 mán. 12,0% Sparireikningar bundnir (12 mán. 13,0% Sparilán 13,0% Tékkareikningar 6,0% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar 5,0% Sterlingspund 9,5% Vesturþýsk mörk 3,0% Danskar krónur 9,5% UTLÁNSVEXTIR: Vextir alls á ári Víxlar (forvextir) 19,0% Hlaupareikningar 20,0% Almenn skuldabréf 21,0% Verötryggð lán: Lánstími í allt að 21/2 ár 6,0% Lánstími minnst 21/? ár 6,5% Lapdsbanki íslands Banki allra iandsmanna Frá 1. mars 1987 eru vextir í Landsbankanum sem hér segir:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.