Morgunblaðið - 01.03.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 01.03.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MARZ 1987 47 I- afsaka það að þurfa að segja nokk- ur orð. Mér fínnst að þess geti ekki verið langt að bíða að Bandaríkja- menn verði búnir að gleyma hvemig hægt er að nota útvarp, upp á hvaða möguleika það býður. Þetta er ein allshetjar flatneskja og ég held að við verðum að passa okkur á að falla ekki í sömu gröf. Ef við miss- um út úr höndum okkar það sem við höfum haft, gæti reynst erfítt að byggja aftur upp ábyrga íslenska dagskrárgerð. Sú var tíðin að ég var stolt af okkar dagskrá í útvarpi og sjón- varpi fyrir menningarlega viðleitni en ég er það ekki lengur þegar sumar nýju stöðvanna láta ljós sitt skína. Mér fínnst þetta vera litlar amerískar stöðvar í lélegri stæl- ingu.“ Skólasj ónvarp mikilvægt kennslutæki Sigrún.þú ert að vinna að dokt- orsverkefhi um skólasjónvarp, sem notað er í kennslu víðast hvar í Evrópu. Nýleg OECD skýrsla sýnir að víða er pottur brotinn í íslensku skólakerfí, er sjónvarp tæki sem að einhverju leyti gæti bætt úr því ástandi? „Já, tvímælalaust og ísland og Luxemburg eru einu löndin í Evrópu sem ekki em með skólaútvarp og skólasjónvarp. Ég hef verið að kynna mér skipu- lag á skólasjónvarpi, annars vegar í Danmörku og hins vegar^ í Kentucky J Bandaríkjunum. Ég valdi Kentucky vegna þess að það er tiltölulega fátækt fylki sem hefur ekki úr of miklu að moða og hefur átt við alls konar vandamál að etja varðandi menntunarmál. En þar var ákveðið að reyna að gera átak í skólamálum og m.a. að byggja upp skólasjónvarp og nýta það sem vopn í baráttunni gegn fáfræði og áhuga- leysi. Það hefur reynst algert töfratæki og það er alveg ótrúlegt hvað hægt er að gera ef vel er að verki staðið. Nú er skólasjónvarp mikilvægt kennslutæki á öllum námsstigum í Kentucky og skóla- menn þar segja mér að það fé sem farið hefur í að byggja upp þessa þjónustu við skólana hafí þegar skilað sér margfaldlega. Það hefur hins vegar ekki gengið eins vel í Danmörku þar sem skóla- sjónvarpið var illa skipulagt frá upphafi. Auk þess má segja að það hafí lent í pólitískum hrakningum og orðið að hálfgerðu olnboga- bami. Við sækjum einmitt oft til frænda okkar á Norðurlöndum hvað fyrirmjmd varðar, en í þessu tilfelli er danska kerfíð kannski besta dæmið um það hvemig ekki á að reka skólasjónvarp. Ég er sannfærð um að við gætum bætt kennslu á tiltölulega mjög hagkvæman hátt í okkar dreifbýla landi með aðstoð útvarps og sjón- varps. Það er bæði ódýr leið og fljótvirk og nýtist öllum aldurs- hópum, alls staðar á landinu og yrði til þess að draga úr þeim mikla aðstöðumun sem nú er milli dreif- býlisins og þéttbýlissvæðanna. Gott skipulag og náin samvinna við skólafólk í landinu em auðvitað gmndvallarforsendur þess að þetta hjálpartæki nýttist, en ég hef engar áhyggjur af þvi að skólamenn væra ekki fáanlegir til slíkrar samvinnu. Hins vegar hef ég meiri áhyggjur af þeim sem virðast ráða ferðinni í fjölmiðlaheiminum um þessar mundir. Ef útvarp og sjónvarp eiga að vera „bisness" og ekkert annað þá verður skólasjónvarp og skólaút- varp aldrei til á íslandi. Skólasjón- varp skilar ekki af sér auglýsinga- telgum, en hins vegar getur það skilað inn annars konar arði sem skiptir okkur meira máli en pening- ar í pyngju. _ Ég vona að íslendingar verði fljótlega leiðir á amerískri popptón- list og „froðuprógrömmum" og þá verður kennski lag sem mætti nýta til að koma upp skólaútvarpi og skólasjónvarpi fýrir bömin okkar." Viðtal/Kristín A. Árnadóttir Opið í kvöld til kl. 00.30. UFANDI TÓNLIST Kaskó skemmtir. MEÐBNU SÍMTALI ■ II'IJI.tW.IMI.II.II'IIII.M færðá viðkomandi greiðslukortareikning SÍMINNER 691140- 691141 simanörn*'6 t&Tl » Du/ux NÝ MÁLNING SEM KEMUR JAFNVEL FÆRUSTU MÁLURUM Á ÓVART FLJÓTLEGRI, HREINLEGRI, AUÐVELDARI! Dulux innanhússmálning frá ICI er nýjung á íslandi. Hún hefur ýmsa kosti umfram aðra málningu. TILBÚIN í BÖKKUM Dulux málningu færðu tilbúna í bökkum. Þú þarft hvorki að hræra hana upp né þynna. SLETTIST EKKI Minni undirbúning þarf t.d. við að breiða yfir húsgögn og gólf. LYKTARLAUS Dulux er lyktarlaus vatnsmálning. Dulux fæst í 5 litum. Einnig er hægt að fá sýnishorn af litunum, það auðveldar þér valið. ÞEKUR VEL Dulux þekur sérlega vel og er snertiþurr á 30 mínútum. Skúlagötu 42,125 Reykjavík PÓSthólf 5056, S (91) 11547 HARPA gefur lífinu lit!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.