Morgunblaðið - 01.03.1987, Page 57

Morgunblaðið - 01.03.1987, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MARZ 1987 57 Ungir sjálfstæðismenn á landsfundi Ungir sjálfstæðismenn á landsfundi munu hittast i kjallara Valhallar á fimmtudaginn kf. 20.00 og bera saman bækur sinar og leggja á ráðin. Takið því kvöldið frá tlmanlega. Einnig viljum við minna á opinn stjórnarfund SUS sem haldinn verður I Valhöll á fimmtudaginn kl. 12.00. Sjálfstæðiskvenfélagið Vorboðinn, Hafnarfirði Almennur félagsíundur verður haldinn mánudaginn 2. mars nk. i Sjálfstæðishús- inu við Strandgötu kl. 20.30 stundvislega. Fundarefni: Alþingiskosningar. Gestir fundarins kvenframbjóðendur Reykj- aneskjördæmis: Salome Þorkelsdóttir alþingismaður, Ásthildur Pétursdóttir, Ingi- björg Bergsveinsdóttir, Anna Lea Bjöms- dóttir, Erla Sigurjónsdóttir, Helga Margrét Guðmundsdóttir, Stefania Magnúsdóttir. Bollukaffi. Frjálsar umræöur. Allt stuðningsfólks Sjálfstæðisflokksins velkomiö. Stjómin. Landsmálafundur á Goðalandi í Fljótshlíð Landssamband sjálfstæðiskvenna Sjálfstæðismenn boða til almenns stjórnmálafundar aö Goöalandi í Fljótshlið þriðjudagskvöldið 3. mars. Framsögumenn fjalla um stöðu landsmála og stefnu, hvað hafi áunn- ist og hvaö sé til úrbóta. Síðan veröa almennar umræöur. Fundurinn veröur öllum opinn. Ræðumenn: Eggert Haukdal alþingismaður, Arndis Jónsdóttir kenn- ari og Ámi Johnsen alþingismaður. Sjálfstæðisfélag Rangæinga. heldur námskeiö fyrir konur 3. og 4. mars nk. Dagskrá: Þríðjudagur 3. mars: kl. 9.00 Setning kl. 9.15 Ræöumennska Leiðbeinandi Þórhildur Gunnars- dóttir. kl. 12.00 Matarhlé kl. 13.30 Sjálfstæðisflokkurinn — sjálf- stæðisstefnan Friðrik Sophusson, varaformað- ur Sjálfstæðisflokksins. kl. 15.00 Kaffihlé kl. 15.30 Greinaskrif Þórunn Gestsdóttir, ritstjóri. kl. 17.00 Fyrri hiuta námskeiðs lýkur. Miðvikudagur 4. mars: kl. 9.00 Utanríkis- og varnarmál Hreinn Loftsson, aöstoöarmaður utanríkisráöherra. kl. 10.30 Fundarsköp. Framkoma Þórhildur Gunnarsdóttir. kl. 12.00 Matarhlé. kl. 13.30 Ræöumennska (framhald) Þórhildur Gunnarsdóttir. kl. 17.00 Námskeiðslok. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku i simum: 82900 og 82779 til Eyglóar Halldórsdóttur, framkvæmdastjóra LS. Fóstbræðra- konur með kaffisölu FÓSTBRÆÐRAKONUR verða með kaffisölu í Fóstbræðraheim- ilinu Langholtsvegi 109-111 í dag, sunnudaginn 1. mars. Kaffi- salan hefst kl. 15.00. Á meðan á kaffisölunni stendur munu Fóstbræður taka lagið. Þetta er í annað skiptið á þessum vetri sem Fóstbræðrakonur hafa kaffisölu, en það er gert í fjáröflun- arskyni vegna utanfarar kórsins. Fóstbræður taka þátt í alþjóðlegu kóramóti í Þýskalandi í lok maí og einnig munu þeir syngja f Aust- urríki og Ungverjalandi. Ný blöndun- artæki í stað þeirra gömlu GROHE umboðið á íslandi gengst um þessar mundir fyrir tilboði á blöndunartækjum. Byggingavöruverslanir sem selja Grohe blöndunartæki taka notuð blöndunartæki af hvaða gerð sem er upp í ný Grohe tæki fyrir verð sem nemur 25% af fullu verði á nýju Grohe tæki. Skilyrði fyrir þessu tilboði er að eldhústæki komi á móti eld- hústæki, baðtæki á móti baðtæki osfrv. Tilboðið gildir til 30. apríl nk. Gömlu tækin verða send til Vestur-Þýskalands þar sem Grohe fyrirtækið mun rannsaka þau áhrif sem tækin hafa orðið fyrir í notk- un hérlendis. Vitneskjan sem með því fæst verður notuð í hönnun Grohe í framtíðinni, segir í frétta- tilkynningu. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! • ‘ - . ""-i Gæði og öryggi í akstri eru forsenda góðra bílakaupa. Þess vegna kaupir þú BMW. Sýningarbílar í sýningarsal. Verð frá kr. 698.500 miöað við mars gengi dem 21,5489.- Sýningarsalurinn er opinn mánudaga — föstudaga ki. 9-6 og laugardaga kl. 1-5. KRISTINN GUÐNAS0N HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 686633.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.