Morgunblaðið - 01.03.1987, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 01.03.1987, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MARZ 1987 57 Ungir sjálfstæðismenn á landsfundi Ungir sjálfstæðismenn á landsfundi munu hittast i kjallara Valhallar á fimmtudaginn kf. 20.00 og bera saman bækur sinar og leggja á ráðin. Takið því kvöldið frá tlmanlega. Einnig viljum við minna á opinn stjórnarfund SUS sem haldinn verður I Valhöll á fimmtudaginn kl. 12.00. Sjálfstæðiskvenfélagið Vorboðinn, Hafnarfirði Almennur félagsíundur verður haldinn mánudaginn 2. mars nk. i Sjálfstæðishús- inu við Strandgötu kl. 20.30 stundvislega. Fundarefni: Alþingiskosningar. Gestir fundarins kvenframbjóðendur Reykj- aneskjördæmis: Salome Þorkelsdóttir alþingismaður, Ásthildur Pétursdóttir, Ingi- björg Bergsveinsdóttir, Anna Lea Bjöms- dóttir, Erla Sigurjónsdóttir, Helga Margrét Guðmundsdóttir, Stefania Magnúsdóttir. Bollukaffi. Frjálsar umræöur. Allt stuðningsfólks Sjálfstæðisflokksins velkomiö. Stjómin. Landsmálafundur á Goðalandi í Fljótshlíð Landssamband sjálfstæðiskvenna Sjálfstæðismenn boða til almenns stjórnmálafundar aö Goöalandi í Fljótshlið þriðjudagskvöldið 3. mars. Framsögumenn fjalla um stöðu landsmála og stefnu, hvað hafi áunn- ist og hvaö sé til úrbóta. Síðan veröa almennar umræöur. Fundurinn veröur öllum opinn. Ræðumenn: Eggert Haukdal alþingismaður, Arndis Jónsdóttir kenn- ari og Ámi Johnsen alþingismaður. Sjálfstæðisfélag Rangæinga. heldur námskeiö fyrir konur 3. og 4. mars nk. Dagskrá: Þríðjudagur 3. mars: kl. 9.00 Setning kl. 9.15 Ræöumennska Leiðbeinandi Þórhildur Gunnars- dóttir. kl. 12.00 Matarhlé kl. 13.30 Sjálfstæðisflokkurinn — sjálf- stæðisstefnan Friðrik Sophusson, varaformað- ur Sjálfstæðisflokksins. kl. 15.00 Kaffihlé kl. 15.30 Greinaskrif Þórunn Gestsdóttir, ritstjóri. kl. 17.00 Fyrri hiuta námskeiðs lýkur. Miðvikudagur 4. mars: kl. 9.00 Utanríkis- og varnarmál Hreinn Loftsson, aöstoöarmaður utanríkisráöherra. kl. 10.30 Fundarsköp. Framkoma Þórhildur Gunnarsdóttir. kl. 12.00 Matarhlé. kl. 13.30 Ræöumennska (framhald) Þórhildur Gunnarsdóttir. kl. 17.00 Námskeiðslok. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku i simum: 82900 og 82779 til Eyglóar Halldórsdóttur, framkvæmdastjóra LS. Fóstbræðra- konur með kaffisölu FÓSTBRÆÐRAKONUR verða með kaffisölu í Fóstbræðraheim- ilinu Langholtsvegi 109-111 í dag, sunnudaginn 1. mars. Kaffi- salan hefst kl. 15.00. Á meðan á kaffisölunni stendur munu Fóstbræður taka lagið. Þetta er í annað skiptið á þessum vetri sem Fóstbræðrakonur hafa kaffisölu, en það er gert í fjáröflun- arskyni vegna utanfarar kórsins. Fóstbræður taka þátt í alþjóðlegu kóramóti í Þýskalandi í lok maí og einnig munu þeir syngja f Aust- urríki og Ungverjalandi. Ný blöndun- artæki í stað þeirra gömlu GROHE umboðið á íslandi gengst um þessar mundir fyrir tilboði á blöndunartækjum. Byggingavöruverslanir sem selja Grohe blöndunartæki taka notuð blöndunartæki af hvaða gerð sem er upp í ný Grohe tæki fyrir verð sem nemur 25% af fullu verði á nýju Grohe tæki. Skilyrði fyrir þessu tilboði er að eldhústæki komi á móti eld- hústæki, baðtæki á móti baðtæki osfrv. Tilboðið gildir til 30. apríl nk. Gömlu tækin verða send til Vestur-Þýskalands þar sem Grohe fyrirtækið mun rannsaka þau áhrif sem tækin hafa orðið fyrir í notk- un hérlendis. Vitneskjan sem með því fæst verður notuð í hönnun Grohe í framtíðinni, segir í frétta- tilkynningu. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! • ‘ - . ""-i Gæði og öryggi í akstri eru forsenda góðra bílakaupa. Þess vegna kaupir þú BMW. Sýningarbílar í sýningarsal. Verð frá kr. 698.500 miöað við mars gengi dem 21,5489.- Sýningarsalurinn er opinn mánudaga — föstudaga ki. 9-6 og laugardaga kl. 1-5. KRISTINN GUÐNAS0N HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 686633.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.