Morgunblaðið - 01.03.1987, Side 63

Morgunblaðið - 01.03.1987, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MARZ 1987 63 Pénnavinir Sautján ára austur-þýzk stúlka með margvísleg áhugamál, safnar t.d. póstkortum. Skrifar á ensku auk þýzku: Beatrix Wylezich, Anton-Fischer-Ring 28, Potsdam, 1500 D.D.R. Tuttugu og fimm ára bandarísk stúlka með áhuga m.a. á tónlist og hjólreiðum: Jodi Christiansen, 225 6th Avenue.S.W., Apartment 21, Rochester, MN 55902, U.S.A. Tuttugu og þriggja ára ítali með margvísleg áhugamál: Fabrizio Frosini, P.O.Box 243, 50053 Empoli (Firenze), Italy. Níu ára skozk stúlka með áhuga á fuglaskoðun: Rory McMillen, 12 West Princess Street, Rothesay, Isle of Bute, Scotland. Tuttugu og eins árs norsk stúlka með margvísleg áhugamál: Mary Anita Mikalsen, Gammelveien 1, N-9910 Björnevatn, Norge. AEROBIC - KVENNALEIKFIMI Tll * Kvöldtímar * Helgartímar Þjálfarar eru: Aerobic - AnnaRósa - Beth Daily - Sigrún G. Kvennaleikfimi - Jóhanna Sigurðardóttir íþróttakennari * Hádegistímar * Síðdegistímar M\\\\ 1 uium i Kennt er í nýrri og glæsilegri aðstöðu að Skipholti 3, 2 hæð INNRITUN ER HAFIN Þórshamar - Skipholti 3 - Sími 14003 SUMARAÆTLUN 1987 APRÍL 15 APRÍL 29 MAÍ 26 iCM J 1 ÚNÍ 6 JÚNÍ 23 JÚLÍ 7 1 fÚLÍ 4 JÚLÍ 28 ÁGÚST 4 ÁGÚST 18 ÁGÚST 25 SEPTEMBER 8 SEPTEMBER 15 SEPTEMBER 29 OKTÓBER 6 OKTÓBER 20 OKTÓBER 27 Bénidorm sumaráætlunin 1987 er komin. Pantaðu tímanlega því s.l. sumar komust færri með en vildu á Hvítu ströndina á Spáni. Benidorm býður upp á góða gistingu, frábæra matsölu og skemmtistaði. Aðstaða til íþróttaiðkunar er einstök, skemmtigarðar og tívolí af bestu gerð. Auðvitað er líka hægt að njóta lífsins í ró og næði á ströndinni og fara í skoðunarferðir um nágrennið með fararstjórum Ferðamiðstöðvar- innar. Benidorm er einn sólríkcisti staðurrnn á suðurströnd Spánar, það mælast 306 sólardagar á ári. Páskaferð — 2 vikur 15. apríl — Verð frá kr. 27.200.- Pantaðu strax, dagsetningarnar á brottfarardögunum eru hér í auglýs- ingunni. Við lánum þér myndband um Benidorm endurgjaldslaust. FERÐA.. Cenicat j MIÐSTOÐIN Taueeí 1 AÐALSTRÆTI 9-REYKJAVlK - S. 2 8 1 3 3

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.