Morgunblaðið - 01.03.1987, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 01.03.1987, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MARZ 1987 63 Pénnavinir Sautján ára austur-þýzk stúlka með margvísleg áhugamál, safnar t.d. póstkortum. Skrifar á ensku auk þýzku: Beatrix Wylezich, Anton-Fischer-Ring 28, Potsdam, 1500 D.D.R. Tuttugu og fimm ára bandarísk stúlka með áhuga m.a. á tónlist og hjólreiðum: Jodi Christiansen, 225 6th Avenue.S.W., Apartment 21, Rochester, MN 55902, U.S.A. Tuttugu og þriggja ára ítali með margvísleg áhugamál: Fabrizio Frosini, P.O.Box 243, 50053 Empoli (Firenze), Italy. Níu ára skozk stúlka með áhuga á fuglaskoðun: Rory McMillen, 12 West Princess Street, Rothesay, Isle of Bute, Scotland. Tuttugu og eins árs norsk stúlka með margvísleg áhugamál: Mary Anita Mikalsen, Gammelveien 1, N-9910 Björnevatn, Norge. AEROBIC - KVENNALEIKFIMI Tll * Kvöldtímar * Helgartímar Þjálfarar eru: Aerobic - AnnaRósa - Beth Daily - Sigrún G. Kvennaleikfimi - Jóhanna Sigurðardóttir íþróttakennari * Hádegistímar * Síðdegistímar M\\\\ 1 uium i Kennt er í nýrri og glæsilegri aðstöðu að Skipholti 3, 2 hæð INNRITUN ER HAFIN Þórshamar - Skipholti 3 - Sími 14003 SUMARAÆTLUN 1987 APRÍL 15 APRÍL 29 MAÍ 26 iCM J 1 ÚNÍ 6 JÚNÍ 23 JÚLÍ 7 1 fÚLÍ 4 JÚLÍ 28 ÁGÚST 4 ÁGÚST 18 ÁGÚST 25 SEPTEMBER 8 SEPTEMBER 15 SEPTEMBER 29 OKTÓBER 6 OKTÓBER 20 OKTÓBER 27 Bénidorm sumaráætlunin 1987 er komin. Pantaðu tímanlega því s.l. sumar komust færri með en vildu á Hvítu ströndina á Spáni. Benidorm býður upp á góða gistingu, frábæra matsölu og skemmtistaði. Aðstaða til íþróttaiðkunar er einstök, skemmtigarðar og tívolí af bestu gerð. Auðvitað er líka hægt að njóta lífsins í ró og næði á ströndinni og fara í skoðunarferðir um nágrennið með fararstjórum Ferðamiðstöðvar- innar. Benidorm er einn sólríkcisti staðurrnn á suðurströnd Spánar, það mælast 306 sólardagar á ári. Páskaferð — 2 vikur 15. apríl — Verð frá kr. 27.200.- Pantaðu strax, dagsetningarnar á brottfarardögunum eru hér í auglýs- ingunni. Við lánum þér myndband um Benidorm endurgjaldslaust. FERÐA.. Cenicat j MIÐSTOÐIN Taueeí 1 AÐALSTRÆTI 9-REYKJAVlK - S. 2 8 1 3 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.