Morgunblaðið - 29.03.1987, Page 3

Morgunblaðið - 29.03.1987, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MARZ 1987 3 Með sérsamningum við eina af stærstu bílaleigum heims býður Útsýn sérstakt kynningarverð á splunkunýjum bílaleigubíl- um og að auki FRÍKLÚBBSAFSLÁTT, kr. STRASBO? 2.000 á mann, sem gildir fyrir þáf sem panta || fyrir 1. maí nk. Utkoman verður ótrúleg - en er staðreynd, '|§ eins og dæmin sanna: titisel 4 í bíl A-flokkur, 2 fullorðnir + 2 börn 2ja-12 ára FLUG + BÍLL í 2 vikur: Kaupmannahöfn ... 12.100 r-'T4 Luxemborg .............. 11.200 íl"'8 Stuttgart/Sumar í Svartaskógi ............ 13.900 (Beint leiguflugi 6. júní fá sæti 27. júní, 18. júlí fá sæti 8. ágúst uppselt 29. ágúst fá sæti) London ................. 13.600 rrr* Portúgal/Algarve . 14.700 (Beint leiguflugi, fáein sæti 11. júní, 2. júlí, 23. júlí, 13. ágúst - uppselt 3. sept., 24. sept. - Heim um London.) UTSYNARVEGUR NR. 1 —vinsæll hringvegur íslendinga í Evrópu Ferðin um fegurstu héruð Mið-Evrópu getur hafist hvort sem erfrá LIGNANO og endað í SVARTASKÓGI eða LUXEMBURG, eða í hina áttina frá LUXEMBURG eða FREIBURG í SVARTASKÓGI og endað á GULLNA STRÖNDIN LIGNANO. Þið getið skipt dvölinni niður eftir óskum í unaðsfögru umhverfi á völdum stöðum í SUÐUR-ÞÝZKALANDI, SVISS eða AUSTURRÍKI og byrjað eða endað á GULLNU STRÖNDINNI. í ferð sem hefst 20. júní verður Ingólfur Guðbrandsson, forstjóri Útsýnar, sjálfur í fararbroddi og ekur 1. bíl í bílalest á Útsýnarvegij nr. 1. Hann velur áfanga- og gististaði á leiðinni, valda útsýnisstaði, matsölustaði, og sögustaði, en allir eru frjálsir sinnaeiginferða. . , 4 17 Austurstræti 17 ATH. Sætamagn Sími 26611,20100 og 27209 er takmarkað og flestar ferðir að seljast upp! [ Feröaskrifstofan I LutsýnJ FENEYjAR ADRÍAHAF GÓI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.