Morgunblaðið - 29.03.1987, Side 5

Morgunblaðið - 29.03.1987, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MARZ 1987 5 NleðalWti Qólarswndir Aukagisting vegna mikillar eftirspumar ODYRT! kr. 24.100 miðað við 7 saman i 4ja herb. ibúð. Barnaafsláttur 2ja-12 ára kr. 12.000, 12-15 ára kr. 9.000. Fyrir böm yngri en 2ja ára er greitt kr. 3.100. ^ Þátttakan í Rimini-ferðunum hefuraldrei verið meiri en í sumar. Bið- listar hafa myndast vegna fullbókaðra flugvéla og gistingar, en með viðbótarhúsrými á Giardino, vinsælasta íbúðargististað okkar á Riccione-ströndinni, höfum við opnað enn fleirum greiða leið til þessarar stórskemmtilegu sólarstrandar. Og nú er um að gera að bóka sig tímanlega - Rimini á örugglega eftir að standa undir nafni í sumar sem endranær. < Munið barnaklúbbinn - sem foreldrarnir halda mest uppá! Ódýru SL-hótelin voru kynnt í fyrsta skipti á Mallorca í fyrra og slógu heldurbet- ur i gegn - seldust upp á mettíma - og nú bjóðum við þau á Rimini og Riccione í fyrsta sinn. Þú pantar SL- hótel og við finnum það fyrirþig, þægilegt og hreinlegt, stutt frá strönd og með morgunmat og látum þig svo vita hvað það heitir með Wdagafyrirvara-svonaspararðuverulega! Brottfarardagar: Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Sfmar 91 -27077 & 91 -28899 Hótel Sögu við Hagatorg • 91 -622277. Akureyri: Skipagötu 14 • 96-27200 27. maí:8sæti laus 8. júnúörfásæti laus 17. júnúlaussæti 29.júní:laussæti 8 júlí: UPPSllT/BHHiSn 20. júlhlaus sæti 29. júlí: örfá sæti laus 10. ágúst:6sæti laus 19. ágúst: UPPStl T/BHHISTl 31. ágúst: örfá sæti laus

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.