Morgunblaðið - 29.03.1987, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 29.03.1987, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MARZ 1987 Stórhýsi — Kópavogur Til sölu rúmlega 1500 fm hús á þremur hæðum í miðbæ Kópavogs. Á götuhæð er ca 615 fm óskiptur salur, með góðri loft- hæð. Aðrar hæðir hentugar fyrir hvers kyns iðnað eða skrifstofur. Selst í einu lagi. VAGN JÓNSSONB FASTEIGNASALA SUÐURLANDSBRAUT18 SÍMI-84433 UOGFRÆÐINGURATU VAGNSSON HVER SÁ SEM ANHAST SÖLU ÍBÚÐARHÚSN'EÐIS ætti að gæta að því að kaupandi hafi skriflegt lánsloforð undir höndum, eigi að greiða kaupverðið að einhverju leyti með láni frá okkur. Krafa um að loforðinu sé framvísað er eðlileg og raunar sjálfsögð. |=§3 Húsnæðisstofnun ríkisins STEFNIÐ ÞIÐ A ÁFYRSTU U4 ÍBÚÐIN A YKKAR ? Þá er ekki ósennilegt að þið ætlið ykkur að sækja um húsnæðislán. Hafið því þetta í huga: Húsnæðiskaup eru mun vandlegar undirbúin nú en áður. Nú þykir sjálfsagt að byrja eigin sparnað með góðum fyrirvara. Þið semjið við banka eða sparisjóð um reglubundinn sparnað í tilskilinn tíma, og í kjölfarið lán út á hann. Um svipað leyti sækið þið um húsnæðislánið. Þegar þið hafið fengið skriflegt lánsloforð í hendur, er orðið tímabært að ganga til samninga, fyrr ekki. Útborgunardagar lánsins eru tilgreindir í lánsloforðinu. Þegar kemur að kaupsamningnum getið þið því miðað innborganirnar við útborganir húsnæðislánsins. Síðan gerist allt um svipað leyti: Lánsloforðið kemur til greiðslu, banki eða sparisjóður veitir ykkur umsamda fyrirgreiðslu og þið fáið íbúðina afhenta. Þannig er staðið að húsnæðiskaupum í dag. Gangi ykkur vel! Húsnæðisstofnun ríkisins 28444 Opið 1-3 2ja herb. FLYÐRUGRANDI. Ca 80 fm á 1. hæð. Geymsla innan íb. Sér- garður. Verð 2,9 millj. KLEIFARSEL. Ca 85 fm á 1. hæð. Allt sér. Falleg eign. Verð 2.7 millj. SKIPASUND. Ca 50 fm ósamþ. risíb. í 6-býli. Verð 1,5 millj. SKERJAFJÓRÐUR. Ca 50 fm góð kjíb. Samþ. Allt sér. Verð 1.7 millj. GRETTISGATA. Ca 50 fm íb. á 1. hæð. Falleg eign. Verð 2 millj. ÁLFHÓLSVEGUR. Ca 30 fm ósamþ. íb. á jarðhæð í fjórbýli. Verð 750 þús. ÁSBRAUT. Ca 76 fm jarðh. í blokk. Falleg og vönduð eign. Hagst. útb. Verð 2050 þús. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR. Ca 70 fm á 2. hæð. Tilb. u. trév. í nóv. 87. Verð 2,5 millj. 3ja herb. BÁSENDI. Ca 80 fm risíb. Fal- leg eign á toppstað. Verð 2,7 millj. KÓNGSBAKKI. Ca 90 fm. Sér- þvhús. Verð: tilboð. LAUGAVEGUR. Ca 100 fm á 3. hæð. Tilb. u. tróv. Miklir mögul. Verð: tilboð. DRAPUHLÍÐ. Ca 95 fm kjíb. Steinhús. Vel staðsett eign. Verð 2500 þús. 4ra-5 herb. ASPARFELL. Ca 140 fm íb. á tveimur hæðum í blokk. Sk. í 4 svefnherb. Sérþvottah. Bílsk. Verð 4,4 millj. HRÍSMÓAR. Ca 120 fm á tveimur hæðum 3. hæð í nýju húsi. Falleg eign. Verð 3,8 millj. LINDARGATA. Ca 85 fm íb. á 1. hæð. Timburhús. Sérinng. Verð 2,4 millj. FLÚÐASEL. Ca 110 fm á 1. hæð í blokk. 4 svefnherb. Suð- ursv. Góð eign. Verð 3,7 millj. KIRKJUTEIGUR. Ca 140 fm hæð + bílskréttur. Verð 4,2 millj. SEUAHVERFI. Ca 110 fm á 1. hæð í blokk. Góð íb. Getur losn- að fljótt. Verð 3,5 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR. Ca 140 fm á 3. hæð. Tilb. u. trév. í nóv. 87. Verð 4,3 millj. Sérhæðir FOSSVOGUR. Ca 145 fm neðri hæð í tvíbhúsi. Bílsk. Ný og glæsil. eign. Verð 6 millj. Allt sér. HLÍÐAR. Ca 120 fm hæð í fjór- býli. Bílsk. Uppl. á skrifst. GRAFARVOGUR. Ca 150 fm hæð í tvíbýli. Efri hæð. Selst tilb. u. trév. Bílsk. Uppl. á skrifst. BREKKUBYGGÐ. Ca 90 fm sér- hæð í tvíbhúsi. Falleg eign. Verð 3,8 millj. FUÓTASEL. Ca 150 fm ib. á tveimur hæðum í raöhúsi. Fal- leg ib. Verð 5,5 millj. MJÓSTRÆTI. Ca 130 fm íb„ hæð og ris í nýju húsi. Selst tilb. undir trév. Til afh. í sumar. Verð 4,2 millj. VESTURBORGIN. Tvær ca 120 fm sérhæðir á tveimur hæðum. Fokh. í sept., tilb. að utan. Verð 3,8 millj. Stórglæsilegar eignir. Raðhús LANGAMÝRI. Ca 340 fm end- araðhús sem er tvær hæöir og jarðhæð. Selst fokh., frág. utan. Verð 3,5 millj. 28444 ÁRTÚNSHOLT. Ca 170 fm raðhús á tveimur hæð- um. Nær fullgert og gott hús. Verð 6,1 millj. Góð kjör. LERKIHLÍÐ. Ca 240 fm á þrem- ur hæðum. Verð 8,2 millj. BREKKUTANGI MOS. Ca 270 fm hús sem er tvær hæðir auk kj. Fallegt hús og vel staðsett. Verð 5,3 millj. Ákv. sala. KAMBASEL. Raðhús sem er tvær hæðir og ris. Innb. bílsk. Gott fullgert hús. Verð 5,5 millj. HAGASEL. Ca 200 fm á tveim- ur hæðum. Fullgert og vandað hús. Bílsk. Verð 6,2 millj. RÉTTARHOLTSVEGUR. Ca 110 fm hús á tveimur hæðum. Gott hús. Malb. bílastæði. Verð 3,6 millj. Einbýlishús HÁAGERÐI. Ca 130 fm hús sem er hæð og ris. Steinh. Stór bílsk. Verð 5,8 millj. ÁLFTANES. Ca 216 fm glæsil. hús á sjávarlóð. Stórkostlegt útsýni og toppstaður. Uppl. á skrifst. MIÐBORGIN. Ca 210 fm einb- hús sem selst tilb. u. trév. Afh. í júlí. SOGAVEGUR. Ca 100 fm á einni hæð. 2 svefnherb. Stór lóð. Bílskréttur. Verð 3,5 millj. AKURHOLT MOSF. Ca 140 fm á einni hæð auk 30 fm bílsk. Falleg og vönduð eign. 900 fm lóð. Sérstakt umhverfi. Verð 5,5 millj. SEUAHVERFI. Ca 210 fm hús sem er tvær hæðir, auk þess ris. Að mestu fullgert hús. Bílskréttur. Verð 6,2 millj. MOSFELLSSVEIT. Útvegum frá K-14 eininga- og sérsmíðuð hús. Uppl. á skrifst. SELTJARNARNES. Ca 170 fm á einni hæð + 40 fm bílsk. Afh. fokh. strax. BLIKANES. Glæsil. einbýlish. samtals um 350 fm auk bílskúrs. Falleg eign á toppstað. Sjávarlóð. Fallegt útsýni. Uppl. á skrifst. BÁSENDI. 210 fm hús sem er kj. og tvær hæðir. Gott hús. Verð 6 millj. SEUAHVERFI. Ca 170 fm hús sem er hæð og ris auk 30 fm bílsk. Gullfallegt og fullg. hús á góðum stað. Verð 7 millj. HLÍÐARHVAMMUR. Ca 255 fm hús á góðum stað. Verð 6,2 millj. Hentar vel sem tvær íbúöir. 1400 fm lóð. HVERFISGATA. Ca 210 fm kj„ hæð og ris. Þarfn. standsetn. Uppl. á skrifst. Annað MATVÖRUVERSLUN í Austur- bænum við umferðargötu. Rúmgott húsnæði og góð að- staða. Uppl. á skrifst. VEITINGASTAÐUR OG DISKÓTEK. í Kópavogi. Uppl. á skrifst. okkar. Skipti óskast á 4ra herb. íb. í Keflavík og íb. i Reykjavík. Atvinnuhúsnæði SKIPHOLT. Ca 220 fm skrif- stofuhúsn. á 3. hæð. Til afh. strax. Uppl. á skrifst. okkar. VID LAUGAVEG. Ca 450 fm skrifsthúsn. Nýtt hús. Lyfta. Til afh. strax. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR. Ca 85 fm verslunarhúsnæði í nýju húsi. Uppl. á skrifst. TIL LEIGU 300 fm skrifstofu- hæð í Austurbæ. Til afh. strax. Næg bílastæði. Langur leigu- samn. í boði. MJÓSTRÆTI. Ca 80 fm á götu- hæð. Afh. tilb. u. trév. í júlí. Verð 2,7 millj. HÚSEIGNIR VELTUSUNDI 1 Q d#IP SJMI 28444 WL Daníel Ámason, lögg. fast., fftjj] Helgi Steingrímsson, sölustjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.