Morgunblaðið - 29.03.1987, Page 20

Morgunblaðið - 29.03.1987, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MARZ 1987 Logafold — Grafarvogur Vornm að fá í sölu þetta vel skipulagða hús, sem stend- ur á hornlóð við Logafold. Húsið er ca 160 fm og fylgir því ca 30 fm bílskúr. Afh. getur orðið eftir einn mánuð. Teikningar og allar upplýsingar á skrifstofu. SKEIFAIN Ob 685556 FASTE3GNA7VUÐLXUN Wl/WWWV SKEIFUNNI 11A MAGNUS HILMARSSON JON G SANDHOLT 3 LINUR LOGMENN: JON MAGNUSSON HDL. PETUR MAGNUSSON LOGFR ÞEGAR EIGNIN ER SELD HJA FASTEIGNADEILD KAUPÞINGS HF. KAUPÞiNGHF Húsi vershmarinnar. sími 68 69 88 Einingabréf Veróbréfasaia Fjárvarsla Fasteignasala RekstrarráógjOf Vlsbendmg ^vSJÓÖ//. SPARISJÓÐUR REYKJAVÍKUR OG NÁGRÉNNIS SPARISJÓÐUR HAFNARFJARÐAR SPARISJÓÐUR KÓPAVOGS SPARISJÓÐURINN í KEFLAVÍK Samstart Kaupþings ht. og Sparisióðanna Háaleitisbraut — 3ja Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 3ja herb. íb ca 90 fm á 1. hæð við Háaleitisbraut. Ibúðin er: gott hol með parketi. Rúmgóð stofa með Ijósum teppum. Suður- svalir. Eldhús með fallegum nýjum eikarinnréttingum og borðkrók. 2 herbergi á sérgangi og snyrting. Ákveð- in sala. Verð 3,5 millj. ___ S FASTQGNAMIÐLjCJIN SKEIFUNNI 11A MAGNUS HILMARSSON JON G SANDHOLT ifiÆS i& 685556 3 LINUR LOGMENN JON MAGNUSSON HDL PETUR MAGNUSSON LOGFR -MEISTARAHUS- TIMBURHÚS í PÖKKUM! Nýrvalkostur fyrir húsbyggjendur, sem verter að kanna. Upplýsinga-og söluskrifstofa: IÐNVERKHF Hátúni 6a, Sími 25930. NU STILLIR ÞÚ SAMAN ÚTBORGANIR LÁNA OGINNBORGANIR í KAUP- OG SÖLUSAMNINGUM Það geturðu gert þegar þú hefur fengið skriflegt lánsloforð og býrð þig undir að undirrita kaupsamning. Þá eru líka góðir möguleikar á því, að þú þurfir lítið sem ekkert að leita á náðir banka og sparisjóða um dýr og erfið skammtímalán. Sýndu fyrirhyggju og farðu varlega. c§3 Húsnæðisstofnun ríkisins

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.