Morgunblaðið - 29.03.1987, Page 21
MORGÚNBLADIl), StlNMtíDÁGUft 29. MARZ 1987
21
14120-20424
SÍMATÍMI KL. 13-15
Sýnishorn úr söluskrá I
Einbýlishús
FAXATUN — GB.
Mjög snoturt einb. á einni hœö
ca 155 fm. Nuddpottur i garöi.
Bflskréttur. Eingöngu í skiptum
fyrír 3ja eöa 4ra herb. íb. helst í
Garðabæ eöa Vesturbæ
Reykjavík.
SOGAVEGUR
Ca 85 fm einb. á einni hæð. Stór lóö.
Töluvert endurn.
ÁLFTANES
Gott ca 140 fm einb. á einni hæö ásamt
stórum bflsk. Mjög skemmtil. staösetn.
Æskileg skipti á góöri 3ja-4ra herb. íb.
í Reykjavík.
HRAUNHVAMMUR — HF.
Til sölu ca 160 fm einb. á tveimur hæð-
um. Töluvert endurn. Verö 4,3 millj.
KÓPAVOGSBRAUT
Gott eldra einb. ca 160 fm + tvöf. bílsk.
SuÖursv. 1000 fm lóð.
Raðhús—parhús
KJARRMÓAR
Mjög gott ca 90 fm raöhús á tveimur
hæöum. Bflskréttur. Skipti á einbýli/
raðhúsi í Garöabæ, eign í smiöum
kemur vel til greina.
ÁSBÚÐ — GB.
Vorum aö fá i sölu skemmtil. ca
200 fm endaraöhús á tveimur
hæöum ásamt ca 40 fm tvöf.
bflsk. Gott útsýni. Góöur garöur.
GRUNDARTANGI — MOS.
Mjög gott endaraöhús ca 80 fm auk
16 fm sólstofu. Góöur garöur. Snyrtileg
eign. VerÖ 3,3 millj.
KLAUSTURHV. — HF.
Gott ca 290 fm raðhús + innb. bflsk.
Mögul. á séríb. á neðstu hæö. Tvennar
svalir. Frábært útsýni. Verö 6,7-6,9
millj. Mögul. skipti á t.d. sórhæð eöa
einb. í Hafnarfirði, GarÖabæ eöa Álfta-
nesi.
BREKKUBYGGÐ — GB.
Nýl. raöh. á einni hæö ca 80-90 fm.
Sérhæðir
FUNAFOLD — SÉRH.
— BÍLSKÚR
Ca 127 fm sórhæðir í tvíbýlishúsum
ásamt bflskúrum. Gott útsýni. Góö
staðsetn. Afh. fullb. aö utan en fokh-.
aö innan eöa tilb. u. tróv.
KÓPAVOGUR
Vantar fyrir traustan kaupanda sórhæö
í Kópavogi. Einnig vantar góöa 4ra herb.
ib. á sama staö. Um eignaskipti gæti
verið aö ræöa.
DVERGHAMRAR
— GLÆSILEGT
Vorum aö fá í söki óvenju glæsil. sér-
hæöir viö Dverghamra í Grafarvogi.
Suöursv. Gróöurskáli. Bflskúrar. Afh.
fullfrág. að utan, fokh. aö innan. Hagst.
verö. Nánari uppl. og teikn. á skrifst.
4ra-5 herb.
EYJABAKKI
Mjög góð ca 110 fm ib. með þvottah.
Suðursv. Stórkostlegt útsýni. Ca 50 fm
bílsk. Ákv. sala.
MEISTARAVELLIR
Mjög góð ca 110 fm endaib.
Suðursv. Snyrtil. sameign. Ákv.
sala.
RAUÐALÆKUR
Mjög góð 4ra herb. ca 100 fm jarðh.
Parket á gólfum. Snyrtil. eign. Verð 3,4
millj. Ákv. sala.
ENGJASEL
Ágæt ca 115 fm íb. á 1. hæð. Suð-
austursv. Bílskýli. Verð 3,6 millj.
3ja herb.
ASPARFELL
Mjög góð ca 105 fm ib. á 3.
hæð. Suö-vestursv. Litiö áhv.
Verð 3 millj. Ákv. sala.
BALDURSGATA
Ca 60 fm sérbýli á einni hæð. Mikið
endum. Verð 2 millj.
NÝBÝLAVEGUR
Mjög góð 3ja herb. íb. með bilsk. Fæst
i skiptum fyrir einb. eða raðhús í Kópa-
vogi eða Reykjavik.
ENGIHJALLI — KÓP.
Mjög góð 3ja herb. íb. 90 fm nettó á
3. hæð i lyftublokk. Tvennar svalir.
Þvottahús á hæð. Mjög snyrtileg eign
í skiptum fyrir 4ra-5 herb. íb. Má þarfn-
ast lagfæringar.
MÁNAGATA
Góð 3ja herb. ca 90 fm efri hæð ésamt
risi. Rúmgóöur bílsk.
STÓRAGERÐI
Góð ca 105 fm íb. á 2. hæð. Bílskrátt-
ur. Geymsla með glugga í kj. Skipti á
minni 3ja herb. íb. á svipuðum slóðum.
LOGAFOLD
— GRAFARVOGI
Glæsilegar og rúmgóðar 3ja herb. (b. á
góðum stað. Stuttur afhendingartími.
Suðursv. Frábært útsýni. Stutt í alla
þjónustu. Afh. tilb. u. trév. — sameign
fullfrág. Mjög traustur byggingaraðili.
2ja herb.
HRINGBRAUT
Rúmgóö og björt ca 70 fm ný íb.
í fjölb. Góöar suð-vestursv.
Bflskýli. Ákv. sala.
FRAKKASTÍGUR
Góö 2ja herb. ca 50 fm íb. i eldra húsi.
Sérinng. Verö 1,7 millj.
ÁSGARÐUR
Skemmtil. 2ja herb. íb. Afh. rúml. tilb.
u. trév. Frábær staösetn. Ákv. sala.
Fyrirtaeki
MEÐALVELTA CA
1800 ÞÚS. Á MÁN.
Mjög vel staösettur söluturn í
Vesturbæ. öruggur leigusamn-
ingur. Meöalvelta ca 1800 þús.
á mán. Uppl. aðeins á skrifst.
SÖLUTURN
Rótgróinn söluturn i gamla bænum.
Góöur leigusamningur. Uppl. á skrifst.
Bújarðir
VANTAR FYRIR AKV.
KAUPENDUR BÚJARÐIR
VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ
Nánari uppl. um bújarðlr gefur
MAGNÚS LEÓPOLDSSON.
Kvöld- og helgars. 667030.
Söluumboð fyrir
ASPAR-einingahús
HEIMASÍMAR:
622825 — 667030
miðstöðin
HATUNI 2B• STOFNSETT1958
Sveinn Skúlason hdl. (3j
43307
641400
Símatími kl. 1-3
Digranesvegur — 2ja
Góð íb. á jarðh. Allt sér. V. 2,3 m.
Borgarholtsbr. — 3ja
Góð 100 fm á jarðh. Allt sér.
Suðurhólar — 4ra
Falleg 110 fm íb. á 3. hæð.
Ásbraut — 4ra
110 fm endaíb. ásamt 36 fm
nýl. bílsk. V. 3,7 m.
Lyngbrekka — sérh.
Mjög falleg 125 fm 5 herb.
hæð. Bílskr. V. 4,3 m.
Hrauntunga — parh.
Fallegt 163 fm hús ásamt 24
fm bílsk. Afh. tilb. u. trév. í sumar.
Brekkutangi — raðh.
278 fm hús á tveimur hæðum
auk kj. Innb. bílsk.
Hlaðbrekka — einb.
180 fm hús á tveimur hæðum.
Innb. bílsk. V. 5,6 m.
í smíðum
Fannafold — tvíb./parh.
Önnur íb. 130 fm, hin ca 80 fm
ásamt bílsk. Afh. fokh. í vor.
Hraunhólar — parh.
180 fm parhús á tveimur hæð-
um. Afh. í sumar.
Marargrund — tvíb.
Tvær íb. á einni hæð, 130 og
180 fm. Bílsk.
KjörBýli
FASTEIGNASALA
Nýbýlavegi 14, 3. hæð
Rafn H. Skúlason lögfr.
Hveragerði
• Glæsil. einb. ca 118 fm + bílsk. og vinnustofa. Lítið
gróðurhús. Frábær staðsetn. Verð aðeins 3,8 millj.
• Lyngheiði Nýtt 136 fm einb. 4 svefnherb. Útb. að-
eins 1,1 millj.
• Laufskógar. 90 fm risíb. 3 svefnherb. Útb. 600
þús. Verð 2,1 millj.
Höfum kaupendur að öllum stærðum og gerðum hús-
eigna á Selfossi og í Hveragerði.
Allar nánari upplýsingar veitir umboðsmaður okkar
Kristinn Kristjánsson eftir kl. 17.00 og um helgar í síma
99 4236. Gim|. _ Þórsgötu 26|
Uts sími 25099.
Árni Stefánsson viðskiptafræðingur.
68 88 28
Opið ídag ki. 12-2
Rauðalækur
2ja herb. 55 fm íb. á jarðh.
Skipholt
2ja herb. 44 fm íb. á 2. hæð i fjórb.
Skúlagata
2ja herb. 50 fm íb. á 3. hæð í fjölb.
Grettisgata
2ja herb. nýstandsett íb. í timb-
urhúsi.
Krosseyrarvegur — Hf.
3ja herb. nýstandsett hæð í
tvíb. Nýr 35 fm bílsk.
Miðbraut — Seltjnes
3ja herb. falleg íb. á jarðhæð í
tvíbhúsi.
Engjasel
4ra-5 herb. 115 fm góð íb. á
1. hæð. Bílskýli.
Ásbraut
4ra herb. 110 fm íb. á 3. hæð.
Bílskréttur.
Raðhús
Næfurás
250 fm raðhús á tveimur hæð-
um. Innb. bílsk.
Hagasel
200 fm gott raðhús á tveimur
hæðum. Innb. bílsk.
I smíðum
Fannafold
125 fm einbhús á einni hæð.
Selst fullfrág. að utan. Útveggir
einangr. og pússaðir að innan.
Afh. í júní nk.
Fannafold — raðhús
n
132 fm raðhús ásamt 25 fm
bílsk. Seljast tæpl. tilb. u. trév
Afh. í nóv. '87.
INGILEIFUR EINARSSON
löggiltur fasteignasali
Suðurlandsbrauf 32
#L
Opið kl. 1-4
SVERRIR KRISTJÁNSSON
HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ
LÖGM. HAFSTEINN BALDVINSSON HRL"
Einbýlishús
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
Við Borgarspítalann
Ca 145 fm neðri sérhæð hönn-
uð fyrir fatlaða. Góður bílsk.
Mjög vandaðar innr. Nánari
uppl. aðeins á skrifstofunni.
Verð 6,0 millj.
Háteigsvegur/hæð + ris
178 fm efri sérhæð ásamt risi
og stórum bílsk. Vönduð
„klassísk" eign.
Mávahlíð
130 fm íb. á 1. hæð. Verð 4,7
millj.
Austurbær — útsýni
Ca 360 fm hús á friðsælum út-
sýnisst. í Austurbænum. Innb.
bílsk. Efri hæð 160 fm + ca 25
fm yfirb. svalir., st. stofa, 3-4
svefnherb. og bað. Neðri hæð
2ja herb. séríb., einstaklingsíb.
og hobbypláss. Uppl. á skrifst.
Garðab. — einb./tvíb.
Ca 500 fm vandað, ekki fullg.
einb. Mögul. á séríb. í kj. Húsið
stendur við Læklnn og hraun-
jaðarinn. Fallegt útsýni. Eign
sem gefur mikla mögul. Skipti
á minni eignum gjarnan í
Garðabæ.
Seljahverfi
Glæsil. nýtt 210 fm. Hæð og
ris ásamt 30 fm bílsk. Bjart og
fallegt hús. 5 svefnherb. o.fl.
Hólahverfi
270 fm + 2x25 fm bílsk.
Mögul. á lítilli aukaíb.
Skipti æskileg á minni
eign.
Logafold — einh.
ca 150 fm á einni hæð ásamt
70 fm óinnr. kj. og plötu undir
bílsk. Fallegar innr. Ca 3,0 millj.
áhv. í langt. lánum. Ýmis eignask.
Fannafold í smíðum
243 fm + 31 fm bílsk. Mjög fal-
leg teikn. Á jarðh. eru 4 herb.
(getur verið 3ja herb. íb.). Á
efri hæð 6 herb. o.fl. Húsið afh.
eða tilb. u. trév.
Raðhús
Framnesvegur
Gott, lítið raðhús. Verð 3,5 millj.
Á einni hæð
Mjög gott endaraðhús á einni
hæð í Austurbænum ca 160 fm
með innb. bílsk. Vinsæll skjól-
góður staður. Falleg eign m.a.
arinn. Uppl. á skrifst.
Engjasel — endahús
177 fm kj., hæð og ris. Bílskýli.
Verð 5,7 millj. Skipti á 4ra herb.
íb. æskileg.
Klausturhvammur — Hf.
Vandað rúmgl. 200 fm raðhús
á tveimur hæðum ásamt blóma-
stofu og bílsk. Að mestu full-
gert. Stutt í skóla. Hitalögn í
stéttum.
Langholtsvegur
Ca 150 fm gott pallahús. Vand-
aðar og miklar innr. Æskileg
skipti á góðri 3ja herb. íb. í
Vesturbæ.
Skeiðarvogur
3x80 fm, kj. og tvær hæðir
ásamt bílsk. Kj. með mögul. á
2ja herb. séríb. Uppi 4ra-5 herb.
íb. Arinn. Suðursv. Ekki byggt
fyrir framan húsið.
Sérhæðir
Barmahlíð
135 fm neðri sérhæð. Verð 4,5
millj.
5-6 herb.
Gamli bærinn
160 fm á 2. hæð. Stórar stofur.
Ákv. sala.
Vesturvallagata
Ca 150 fm kj. og hæð. í kj. er
ósamþ. 2ja herb. íb. Uppi er 3ja
herb. íb. Verð 4,5 millj.
Blönduhlíð
127 fm góð efri hæð (4 svefn-
herb.). 30 fm bílsk. Ákv. sala.
Álfheimar — útsýni
120 fm falleg og björt íb. á 3.
hæð + 30 fm sólsvalir. Mikið
útsýni. Laus 1.7. nk. Verð 4,6
millj.
4ra herb.
Gnoðarvogur
130 fm efri hæð í fjórb. + 32
fm bílsk.
Rauðalækur
Góð 105 fm jarðhæð. Allt sér.
Ekki byggt fyrir framan húsið.
Nesvegur — sérhæð
Ca 100 fm á 1. hæð. Timburh.
Verð 3,5 millj. Bílskúrsr. Gjarn-
an skipti á 2-3ja herb. í Furu-
grund eða víðar.
3ja herb.
Barmahlíð
82 fm góð kj. Nýl. eldhúsinnr.
Lofthæð 2,70 m. Verð 2,2 millj.
Bergstaðastræti
Ca 65 fm á 1. hæð í fjórb. timb-
urh. Verð 2,0 millj.
Hringbraut 119
Falleg 2ja herb. íb. á 5-6 hæð
ásamt góðu herb. með sér baði
og geymslu á sama gangi gengt
íb. Laust fljótt. Verð 2,8 millj.
2ja herb.
„Penthouse"
— gamli bærinn
70 fm „penthouse", stofa,
svefnherb., eldhús og bað. Suð-
ursv. í risi ca 18 fm herb. Opinn
falleg ib. Bilskýli.
Laufvangur
Falleg 2ja herb. Þvottah. innaf
eldh. Parket. Verð 2,4 millj.
Áhv. ca 1,1 millj. frá veðdeild.
Vantar
2ja herb.
Vantar góðar 2ja herb. íb. mið-
svæðis eða nálægt þjónustu-
kjarna fyrir opinberann aðila.
3ja-4ra herb.
vestan Elliðaár. Staðgr. fyrir
góða íb.
Gamli bærinn — Veghúsastígur
Ca 285 fm hæð með góðri lofthæð og 165 fm ris. Hæðin er hentug
fyrir heildsölu, léttan iðnað, listamenn og fleira og fleira. Risið er
með sérinng. allt nýinnr. með parketi á gólfum og furuklæðningu
á veggjum og í loftum. Hentugt fyrir skrifstofur eða íb. Eignin er
öll meira og minna nýstandsett. Risið mjög fallegt.
Skipholt — Tónabíó
Til sölu er húseign Tónabíós við Skipholt ásamt viöbyggingar-
rétti. Húsið er ca 800 fm. Hentar mjög vel til samkomureksturs
og gefur mikla mögul. t.d. fyrir verslanir, skrifstofur, átthagafélög
o.fl. Áhv. ca 20 millj. til 15 ára. Hagkvæm grkjör. Frekari uppl. á
skrifst.
Verslunar-, iðnaðar-, skrifsthúsn. við Kársnesbraut
925 fm jarðhæð, hálf hæðin er með 3,60 m lofthæð, hinn hlutinn
með 4,30 m lofthæð. Má seljast í tveim eða fleiri ein. Efri hæð
925 fm, lofthæð 5,30 m.
Smiðjuvegur — verslunar- skrifstofu- iðnaðarh.
1. hæð 280 fm m. góðum innkeyrsludyrum. Á efri hæð 110 fm
fallega innr. skrifstpláss.
Verslun — skrifstofur— íbúðir — Garðabær
Ca 240 fm jarðhæð m. góðri aðkomu. Hentugt fyrir verslun, heild-
sölu o.fl. Einnig mætti skipta plássinu niður í 2-3 íb. Góð kjör.