Morgunblaðið - 29.03.1987, Page 31

Morgunblaðið - 29.03.1987, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MARZ 1987 31 URVALS HVAR VILTU HAFA ÞAÐ GOTTÍSUMAR? kj rvalsferð er trygging fyrir vel heppnuðu sumarleyfi. Úrvalssólin skín látlaust á þig á Mallorca, Flórida, i Túnis og Cap d'Agde, lífið leikur við þig i drauma- löndunum i Suður-Englandi og Daun Eifel, ævintýrin biða þin i Úrvals flug og bílferðum um allar álfur, spennandi og óvæntir staðir og atburðir mæta þér i siglingu um Karibahafið, ævintýraferð til Thailands og munaðarrútuterðum um Evrópu. Úrvalið hjá Úrvali hefur aldrei verið betra. FERDASKRIFSTOFAN URVAL - ■. draumaland allrar fjölskyldunnar. Sumarhús, stórkostleg aðstaða. Verðfrákr. 19.900.-. Góður barnaafsláttur. Barna sumarbúöirnar i Beaumont verð frá kr. 18.480,- aldrei betri. Sa Coma ströndin, frábær fjölskylduhótel. Verð frá kr. 32.200.-. Góður barnaafsláttur. Fararstjórí Kristinn ERR Ólafsson. nýja sólarlandið. Stjörnu hótei, framandi mannlif, hagstætt verðlag. Veró frá kr. 33.785.-. FUJG OG BILL CAPDAGDE DAUN EIFEL sérgrein Úrvals. M.a. nýjungar sem aðeins Úrval býður. i lerðum tii Kaupmannahafnar, Salzborgar, Luxemborgar. Glasgow og London. Verð frá kr. 13.128.-. stórkostlegur sumarleytisbær með öllu. Óéndanleg viðfangsefni. Verð frá kr. 26.996.-. Góður barnaafsláttur. vinsælasti sumardvalarstaður islendinga i Pýskalandi Ekki að ástæðutausu. Verð frá kr. 15.738.-. er óviðjafnanlegt. Þar er sólin heitari, steikurnar stærri og standardinn hærri! Og þar er Disney World, þar er Sea World og þar er Wet'n Wild. Fefdaskrifstofan Úrval v/Austurvöll. Simi (91) 26900. SUÐUR ENGLAND MALLORCA TUNIS FLORIDA ÆVINTÝRAFERÐIR SUMARHÚS 17 daga Thailands/erð undir fararstjorn Jóhannesar Reykdats og 3ja vikna lúxussigling um Karibahaf. viðsvegar um Evropu. Tilvalin viðbót við flug og bil.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.