Morgunblaðið - 29.03.1987, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MARZ 1987
53
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvmna
Skrifstofustúlka
ósakast
Verslunin Víðir
óskar að ráða:
1. Stúlkur til afgreiðslustarfa
2. Ungan mann á lager og til almennra versl-
unarstarfa.
Allar frekari upplýsingar eru veittar í verslun-
inni Víði, Austurstræti 17.
Aðalbókari
Laust er til umsóknar starf aðalbókara við
embætti sýslumannsins í Vestur-Skaftafells-
sýslu. Laun samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna.
Skriflegar umsóknir er greini starfsferil og
menntun sendist undirrituðum fyrir 10. apríl nk.
Sýslumaðurinn í Vestur-Skaftafellssýslu,
Kjartan Þorkelsson, settur.
Til umhugsunar
Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar!
Okkur vantar áhugasamt fólk til að leysa af
í sumar og í fastar stöður í haust. Tilvalin
tilbreyting í skemmri eða lengri tíma.
Góð vinnuaðstaða. Bjóðum ykkur að koma,
skoða og sannfærast.
Allar upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri,
Sigríður Lister, sími 93-2311.
Ljósmæður
Takið eftir!
Okkur vantar Ijósmæður bæði í sumarafleys-
ingar og fastar stöður. Sérlega góð vinnuað-
staða. Bjóðum ykkur að koma, skoða og
sannfærast.
Upplýsingar gefur yfirljósmóðir, Jónína
Ingólfsdóttir, sími 93-2311.
Lausar stöður
Við rannsóknardeild ríkisskattstjóra eru laus-
ar til umsóknar eftirfarandi stöður:
★ Staða deildarstjóra. Óskað er eftir manni
með viðeigandi háskólamenntun, sem
hefur reynslu af stjórnunarstörfum og
góða þekkingu á bókhalds- og tölvumálum.
★ Staða lögfræðings.
★ Staða viðskiptafræðings.
★ Staða rannsóknarfulltrúa. Óskað er eftir
manni með reynslu af bókhaldsstörfum
eða menntun á þessu sviði.
Ofangreind störf gera m.a. kröfur til þess
að viðkomandi sé töluglöggur og nákvæmur,
geti tjáð sig skriflega með skipulögðum
hætti og eigi auðvelt með að starfa bæði
sjálfstætt og saman með öðrum við úrlausn
verkefna.
í boði eru m.a. áhugaverð verkefni á sviði
skattrannsókna og -eftirlits, þar sem tölvum
er beitt í vaxandi mæli, góð vinnuaðstaða,
sveigjanlegur vinnutími, góður starfsandi,
tölvunámskeið o.fl.
Umsóknir um ofangreind störf óskast sendar
rannsóknardeild ríkisskattstjóra, Skúlagötu
57, 105 Reykjavík, fyrir 6. apríl nk.
Skattrannsóknastjóri.
1. stýrimann
vantar á Skarf GK 666 sem er á netaveiðum
frá Grindavík.
Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 92-3498.
Fiskanes hf.
Verslunarstjóri
óskast til starfa hjá þekktri og glæsilegri
matvöruverslun í Reykjavík.
Starfssvið: Verslunarstjórn, innkaup, birgða-
eftirlit, mannaráðningar o.fl.
Við leitum að ungum dugnaðarmanni sem
hefur reynslu og þekkingu á verslunarstörf-
um, góða og ákveðna framkomu og er
tilbúinn að axla ábyrgð í starfi. Æskilegur
aldur 25-40 ára.
í boði er stjórnunarstarf hjá traustum aðilum.
Kjötafgreiðsla
Óskum að ráða fólk til starfa hjá þekktum
verslunum í Reykjavík.
í boði er starfsþjálfun fyrir viðkomandi, hin
besta vinnuaðstaða og góð laun.
Við leitum að snyrtilegum og samviskusöm- -
um aðilum sem vilja starfa í góðu andrúms-
lofti, með hressu og áhugasömu fólki.
Nánari upplýsingar um ofangreind störf veit-
ir Þórir Þorvarðarson.
Umsóknarfrestur er til fimmtudagsins 2.
apríl nk.
Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöð-
um sem liggja frammi á skrifstofu okkar
merktar viðkomandi starfi.
Hagvangur hf
RÁÐNINCARÞJÓNUSTA
GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK
Sími: 83666
Kaupmannahöfn
Barngóð og samviskusöm stúlka óskast til
að gæta barns á fyrsta ári og vinna létt hús-
verk hjá dansk-íslenskri fjölskyldu í Kaup-
mannahöfn. Góð staðsetning og möguleiki á
að sækja kvöldskóla. Falleg séríbúð fylgir
starfinu.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf ekki
seinna en síðari hluta maí og æskilegt væri
að um árs ráðningartíma yrði að ræða.
Umsóknum skal skilað á auglýsingadeild
Mbl. fyrir 4. apríl, merkt: „Kaupmannahöfn
— 1405“. Öllum umsóknum verður svarað.
Hjúkrunarfræðingar
— sjúkraliðar
Sjúkrahúsið á Blönduósi óskar að ráða í eftir-
taldar stöður:
★ Hjúkrunarfræðinga í fastar stöður og til
sumarafleysinga.
★ Sjúkraliða.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í símum
95-4206 og 95-4528.
Fiskvinnslufólk ath!
Vantar fólk til almennra fiskvinnslustarfa.
Upplýsingar í símum 94-1308 og 1309.
Hraðfrystihús Patreksfjarðar.
Trésmiðir
Okkur vantar vana smiði og aðstoðarmenn
við verkstæðisvinnu. Um framtíðarstörf er
að ræða. Fjölbreytt vinna, góð laun og góð
vinnuaðstaða.
Getum tekið nema í trésmíði.
Upplýsingar í síma 671100.
Trésmiðjan Smiður
v/Stórhöfða.
Þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða
skrifstofustúlku til starfa sem fyrst.
Um er að ræða almenn skrifstofustörf og
launaútreikning.
Viðkomandi þarf að geta unnið á tölvum.
Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf ósk-
ast send til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 5.
apríl merkt: „B — 100“.
ST. JÓSEFSSPÍTALI,
LANDAKOTI
Röntgendeild
Aðstoðarfólk óskast nú þegar. Upplýsingar
í síma 19600/330 alla virka daga milli kl. 13-15.
Reykjavik, 27.3 1987.
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðingar óskast á skurðlækninga-
deildir A-3, A-4 og A-5, í fullt starf, hlutastarf r--
og fastar næturvaktir.
Á endurhæfingadeild Grensás á allar vaktir
og fastar næturvaktir.
Á hjúkrunardeild Heilsuverndarstöðvar
(deildin er nýuppgerð, góð vinnuaðstaða) á
allar vaktir, samkomulag um vinnutíma.
Sjúkraliðar
Sjúkraliðar óskast á skurðlækningadeildir
A-3, A-4 og A-5 í fullt starf, hlutastarf og
fastar næturvaktir.
Á hjúkrunardeild Heilsuverndarstöðvar á all-
ar vaktir.
Starfsstúlkur
Starfsstúlka óskast á skurðlækningadeild I
A-5. Um er að ræða aðstoðarstörf á deild, p
þrif á sjúkrarúmum o.fl. Vinnutími kl. 8.30-
14.30, unnið 2 daga, frí 2 daga. Unnið aðra
hvora helgi. Staðan er laus 26/4 1987.
Lausar eru af leysingastöður,
hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og aðstoðar-
fólks á hinum ýmsu deildum í sumar.
Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu hjúk-
runarforstjóra í síma 696600.
Reyndur aðstoðarlæknir
Staða reynds aðstoðarlæknis við dag- og
göngudeild geðdeildar Borgarspítalans er
laus nú þegar. Staðan veitist til 6 mánaða.
Nánari upplýsingar veitir Páll Eiríksson í síma
13744.
Móttökuritari
Móttökuritari óskast á rannsóknadeild.
Hlutastarf kemur til greina.
Upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma I
696204.
Meinatæknir
Lausar eru stöður meinatækna við rann-
sóknadeild Borgarspítalans nú þegar.
Möguleiki er á barnaheimilisvistun.
Upplýsingar gefur yfirmeinatæknir í síma
696600-405.
Heilsugæslustöðin í Fossvogi
Móttökuritari
Ritari í móttöku óskast í 60% starf. Góð al-
menn menntun áskilin og starfsreynsla
æskileg. Upplýsingar veitir hjúkrunarfostjóri I
í síma 696780, mánudag kl. 9.00-10.00.
BORGARSPÍTALINN
LAUSAR STÖÐUR