Morgunblaðið - 29.03.1987, Blaðsíða 56
56
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MARZ 1987
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
Aðalfundur
Iðju
Aðalfundur Iðju, félags verksmiðjufólks,
verður haldinn á Hótel Esju, 2. hæð, fimmtu-
daginn 2. apríl 1987, kl. 17.00.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Breýting á reglugerð orlofssjóðs.
3. Breyting á reglugerð vinnudeilusjóðs.
4. Önnur mál.
Kaffiveitingar.
Reikningar félagsins fyrir árið 1986 liggja
frammi á skrifstofu Iðju, Skólavörðustíg 16.
Stjórn Iðju.
kennsla
Lærið vélritun
Ný námskeið hefjast miðvikudaginn 1. apríl.
Engin heimavinna. Innritun í símum 76728
og 361 "12.
Velritunarskolinn,
Ánanaustum 15,
sími 28040.
Lærið ensku í Englandi
Boumemouth International School býður
upp á enskunám fyrir útlendinga allt árið,
en hefur sérstaka þjónustu fyrir ungt skóla-
fólk og eldra fólk í fríum yfir sumarmánuðina.
Eitt slíkt námskeið hefst 20. júní nk. þar sem
flugferðir, kynnisferðir, leiðsögn, bækur o.fl.
eru innifalin í einu verði. Áratuga reynsla.
Allar upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson,
Kvisthaga 3, Reykjavík, sími 14029.
húsnæöi óskast
Óska eftir húsaskjóli
Óskum eftir snyrtilegu litlu 4ra-5 herb. húsi,
helst með garði í Þingholtunum eða í Vestur-
bæ Reykjavtkur. (Einnig kemur til greina íbúð
eða hæð).
Svör óskast send á auglýsingadeild Mbl. fyrir
6. apríl merkt: „GHP — 5131."
Jörðtil sölu
Jörðin Heydalur í Reykjafjarðarhreppi N-ís.
er til sölu ef viðunandi tilboð fæst.
Á jörðinni er íbúðarhús á einni hæð 140 fm
og kjallari að hluta. Fjárhús fyrir 300 kindur,
fjós fyrir 10 kýr, flatgryfja, þurrheyshlaða og
votheyshlaða. Vélageymsla 60 fm. Tún 23
ha. og framræst land ca. 15-20 ha. Beitiland
mikið og gott, jarðhiti, möguleiki á fiskirækt,
skógrækt, ferðaþjónustu o.fl.
Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem
er eða hafna öllum.
Nánari upplýsingar gefa eigendur í símum
94-4824 og 94-3364.
Notuð húsgögn
Nokkurt magn af notuðum húsgögnum til
sölu. Þar á meðal svefnsófar, náttborð, skrif-
borð og stólar. Henta m.a. vel fyrir gistiheimili
og verbúðir.
Allar upplýsingar gefur Haukur Björnsson í
síma 26722.
Rauði kross íslands.
Til sölu
• Tískuvöruverslun í nýlegu húsi við Lauga-
veg. Verð 1,4 millj. með lager.
• Barnafataverslun í eigin húsnæði í versl-
unarkjarna í Austurborginni. Verð 2,1-2,2
millj.
• Snyrtivöruverslun í verslunarkjarna, mjög
góð aðstaða.
• Vefnaðar- og fataverslun í verslunar-
kjarna í Garðabæ.
• Oskum eftir atvinnuhúsnæði á verðbilinu
2,5-3,0 millj. Getur greiðst á 3-5 mánuðum.
BANKASTRJETI S-29455
Fridrík Stclámaon vitekiptalraMnour.
Fiskiskip til sölu
Til sölu 250 lesta yfirbyggt skip með 1000
ha. aðalvél. Skipið er útbúið fyrir togveiðar,
netaveiðar og línuveiðar.
Upplýsingar í síma 22475 og 13742.
Iðnaðarhúsnæði óskast
Óskum eftir að kaupa eða leigja gott iðnaðar-
húsnæði á jarðhæð á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu. Afhendingartími háður samkomulagi.
Æskileg stærð er 500-700 fm.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl nrjerkt:
„Iðnaðarhúsnæði — 5128" sem fyrst.
Akureyri - Reykjavík
Læknakandidat óskar eftir rúmgóðu hús-
næði á Akureyri frá júní nk. í 1. ár.
Til greina koma skipti á 2ja herb.íbúð í miðbæ
Reykjavíkur.
Uppl. í síma 91-12995.
Húsnæði óskast
Starfsmann okkar vantar 3ja til 4ra her-
bergja íbúð á leigu í að minnsta kosti eitt
ár, frá 15. apríl 1987. Fyrirframgreiðsla. Góð
umgengni.
Upplýsingar á skrifstofu milli kl. 9.00-17.00.
Matvöruverzlun
á góðum stað í Breiðholti til sölu. Miklir
möguleikar fyrir samhenta fjölskyldu. Góðar
innréttingar og tæki.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 3.
apríl nk. merkt: „M — 2122".
Ljósmyndavöru-
verslun
Til sölu góð Ijósmyndavöruverslun. Miklir
möguleikar framundan.
Þeir sem hefðu áhuga á frekari upplýsingum,
vinsamlegast leggið nafn, heimilisfang og
símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. merkt:
„L — 5238“ fyrir fimmtudag nk.
Bújörð
Jörðin Brekka í Lóni er til sölu eða ábúðar.
Á jörðinni eru 80 hektarar ræktaðs lands.
Fullvirðisréttur mjög hár (búmark). Afréttur
stór og mjög gott beitiland. Skóglendi mikið
á fjalli (Austurskógar). Bústofn og vélar geta
fylgt.
Upplýsingar veitir Gísli Sigurbjörnsson, fast-
eignasölunni Stakfelli, sími 687633, eftir
helgina.
Einbýlishús — Bolungarvík
Til sölu 122 fm timbureiningahús ásamt 36 fm
bílskúr, byggt 1980. Möguleiki á skiptum á 4-5
herbergja íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Upplýsingar í síma 94-7355.
Fyrirtæki til sölu
á sviði framleiðslu og verslunar.
Gott fyrirtæki með mikla möguleika.
Lysthafendur leggi nafn, heimilisfang og
símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. sem
fyrst merkt: „Fyrirtæki — 10014".
Sumarbústaðalóðir
Lítið sumarhús á eignarlóð við Þingvallavatn,
verð 500 þús. og sumarbústaðarlóð í
Grímsnesi, girt með bílastæði og heitavatns-
lögn, verð 300 þús.
Upplýsingar í síma 99-6436.
Fjármagnseigendur
takið eftir!
Hef til sölu umtalsvert magn af vöruvíxlum
og skuldabréfum með sjálfsskuldarábyrgð.
Mjög góð kjör í boði.
Tilboð merkt: „Góð kjör — 5129“ sendist
auglýsingadeild Mbl. sem fyrst.
Hausingavél
Til sölu nýleg og lítið notuð hausingavél.
Selst á góðu verði.
Upplýsingar hjá Vélsmiðju Oddgeirs og Ása,
Grófinni 6c, Keflavík, í síma 92-4403.
Til sölu kvenfataverslun
Sérverslun á góðum stað í bænum til sölu.
Góð umboð.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„K — 5894“ fyrir 10. apríl.
Eignalóð
Um 1200 fm á sjávarlóð til sölu á einstökum
útsýnisstað á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbí.
merkt: „Framtíð — 5243".
Til sölu heildverslun
Miklir framtíðarmöguleikar. Upplýsingar í
síma 14499.
Heildverslun
Til sölu lítil heildverslun með góðu umboði.
Miklir möguleikar fyrir duglegt fólk.
Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „Ábatasamt — 5242".
Skráningarvél
Til sölu IBM 3741 data station (einföld).
Upplýsingar í símum 31210 eða 687210.
Verð tilboð.
Til sölu byggingarréttur
Til sölu stór skemma og byggingarréttur við
Höfðabakka.
Upplýsingar gefur
Fasteignasalan Fjárfesting,
sími 622033.