Morgunblaðið - 29.03.1987, Page 59

Morgunblaðið - 29.03.1987, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MARZ 1987 59 ' Hmsemma n skástilla fyrir stórar v flöskur. / ' Femuríhurð: ' Nóg pláss I skápnum. Massíf hurð með Alvöru 4-stjömu frystihólf. Hatum 6a, sínu (91) 24420 ORDSNILLD ^ (WordPerfect) Islensk ritvinnsla Fjölbreytt og vandað námskeið í notkun rit- kerfisins ORÐSNILLD. Forritið er á íslensku og með íslensku orðasafni. Leiðbeinandi: Dagskrá: * Grundvallaratriði við notkun PC-tölva * Ritvinnsla með tölvum * Ritkerflð ORÐSNILLD * íslenska orðasafnið og notkun þess * Útprentun á Iaserprentara * Umræða og fyrirspumir Elísabet Halldórsdóttir starfsmaður hjá Rafreikni hf. Tími: 6.-9. apríl kl. 13-16. Innritun í símum 687590, 686790, 687434 og 39566. Tölvufræðslan Borgartúni 28. Suður-Afríka: Síðumúla 15, sími 84533 P.W. Botha hefur kosn- ingabaráttu Lichtenburg, Reuter. P.W. BOTHA, forseti Suður- Afríku, hóf á fimmtudag kosn- ingabaráttu sína á því að gagnrýna afskipti vestrænna ríkja. Botha sagði í ræðu, sem hann hélt í Lichtenburg að Bandaríkjamenn kynntu undir ofbeldi í Suður-Afríku með því að setja á viðskiptaþvinganir. Botha talaði í eina og hálfa klukkustund. Hann lagði mesta áherslu á að fordæma utanríkis- stefnu Bandaríkjamanna og drap aðeins stuttlega á kynþáttavanda- mál. „Suður-Afríka er blóraböggull vondrar samvisku Bandaríkja- manna,“ sagði Botha. „Þar af leiðir að Kremlveijar hafa getað látið stjómina í Washington vinna fyrir sig. Það er sorglegt að stjórnmála- menn, sem láta sig engu varða hvaða öfl þeir setja af stað, hafi hrifsað utanríkisstefnu Bandaríkja- manna í sínar hendur." Botha sagði ekkert um það til hvaða ráða ætti að grípa varðandi kynþáttaaðskilnaðarstefnuna. Nú er rétti tíminn. Eigum alls konar málningu. Utanhússseminnan. Einungis vönduð vara, góð vörumerki. Ráðgjöf - reynsla - vöruval KF250 EKTA DÖNSK GÆDIMEÐ ALLT Á HREINU - fyrir smtkk og þarflr NorDuriandabúa - gsdi á góðu vcrði! VAREFAKTA er vottorð dönsku neytendastofnunarinnar um eiglnleika vara, sem framleiðendur og innflytjendur geta sent henni til prótunar, ef þeir vilja, með Sðnim orðum, ef þeir þora! þorir og þolir KALDAR STAÐREYNDIR um það sem máli sklptir, svo sem kælisvið, frystigetu, einangrun, styrk- leika, gangtíma og rafmagnsnotkun. K395 Krýsuvíkursamtökin ÁTAK Þverholti 20 minna á átak til hjálpar gegn vímu- efnum. TILHJALRÍR — gegn vimucfnum — Hægt er að greiða framlög inn á gíróreikning 621005 eða hringja í síma 621005 og láta bóka framlög sem síðan er hægt að greiða með heimsendum gíróseðli sem greið- ist j næsta banka, sparisjóði eða pósthúsi. Einnig má greiða framlög gegnum innheimtukerfi VISA. Hljómplatan/hljómsnældan „MIRRORED IMAGE“ er til sölu á skrifstofu Krýsuvíkursamtakanna í - Þverholti 20 og kostar kr. 1000.- WrfStMciRSAMIÖKN ^ Ég þakka innilega öllum vinum og vanda- mönnum sem sýndu mér vindttu og hlýhug d 85 ára afmceli minu þann 24. mars sl. GuÖ blessi ykkur öll. Anna Jóhannesdóttir, Syöra-Langholti. Fróóleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! IFAUEGUM UTUM -fegnimhúsin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.