Morgunblaðið - 29.04.1987, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. APRIL 1987
f------------------------------------
Skemmtistaður
Vorum að fá til sölu mjög þekktan skemmtistað með
vínveitingaleyfi á einum besta stað í borginni. Eigið
húsnæði. Miklir framtíðarmögul. Uppl. aðeins á skrifst.
FASTEIGNA ^
MARKAÐURINN
Óðinsgötu 4, símar 11540 — 21700.
Jón Guðmundsson sölustj.,
Leó E. Löve lögfr., Ólafur Stefánsson viðskiptafr.
V, -------- --------------------------/
Hafnarfjörður
Hvammar — einbýli
Vel staðsett 326 fm einb. svotil allt á einni hæð, auk
60 fm bílsk. og 27 fm gróðurhúss. Falleg og vel gróin lóð.
VALHÚS S:6STIS2
FASTEIC3IMASALA ■ Sveinn Sigurjónsson sölustj.
Reykjavíkurvegi 62 ■ Valgeir Kristinsson hrl.
Smáíbúðahverfi
— einbýli
Vorum að fá í einkasölu einbýlishús sem er kjallari,
hæð og ris ca 210 fm á mjög góðum stað í Smáíbúða-
hverfi. Bílskúrsréttur. Mjög falleg ræktuð lóð. Ákv.
sala. Skipti möguleg á minni eign.
Uppl. eingöngu veittar á skrifstofu ekki í síma.
Glaðheimar
— sérhæð
Höfum í einkasölu sérlega glæsilega efri sérhæð ca
160 fm í þribýli. Allar innréttingar mjög vandaðar.
Arinn í stofu. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Nýir gluggar
og gler. Bílskúr fylgir ca 30 fm.
S
FASTHGINA/vUÐLXirN
SKEIFUNNI 11A
MAGNUS HILMARSSON JON G SANDHOLT
^ 685556
i 3 LINUR
' LOGMENN JON MAGNUSSON HDL
PETUR MAGNUSSON LOGFR
----62-20-33—1
Kleifarsel — 2ja herb.
Tilb. u. tréverk. Öll sameign og lóð fró-
gengin.
Furugrund
— 3ja-4ra herb.
ib. á 2. hæð. Suöursv. Ákv. sala.
Verö 3,4 millj.
Safamýri — 2ja herb.
Rúmg. meö bílsk.
Nýlendug. — 3ja herb.
75 fm íb. á jarðhæö með aukaherb. i risi.
Selás — raðhús
Fokh. hús meö hital. Til afh. strax.
Skipti á 4ra herb. íb. æskil.
Parh. — Vesturbrún
Tvö parhús á mjög góðum stað
við Vesturbrún. Fokheld, en ann-
að fullb. að utan. Til afh. strax.
Ástún — Kópavogi
4ra herb. íb. á 1. hæö. VerÖ 3,7
millj.
Nýi miðbærinn
Raðhús 170 fm.
Tilb. Afh. fljótlega.
Blönduhlíð — 5 herb.
120 fm íb. á 1. hæð m. bilskrótti. Verö:
Tilboð.
Drápuhlíð — 3ja-4ra herb.
kjíb. Gott ástand. Verö 2,7 millj.
Lerkihlíð — raðhús
Glæsil. vel innr. endaraðhús.
Leirutangi — einbýli
Fokheld vel staðsett hús. Til afh. fljótl.
Fiskakvísl — 5 herb.
íb. meö bílsk. Verö 4950 þús.
Skipholt
220 fm skrifstofu- eða iðnaðar-
húsnæði. Laust nú þegar.
Raðh. — Hlaðhamrar
Sérb. á svipuðu veröi og (b. (
blokk. Fallegur staöur meö miklu
útsýni. Seld tilb. u. tróv. eða fokh.
Góð grkjör. Til afh. nú þegar.
Vesturbær
Á besta stað 2ja, 3ja
og 4ra herb. íb. Tilb.
u. trév.
X
FASTEIGNASALAN
FJÁRFESTING HF.
Tryggvagötu 26 • 101 Rvk. - S: 62-20-33
Löglroöingtr: Pétur Þór Siguröuon hdl.,
Jónina Bjartmarz hdl.
V^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiöill!
byggOng
Hamraborg 1 — 200 Kópavogi
Sími 44906
Kynnir nýjan byggingaflokk
HLÍÐARHJALLA 62—64—66
Hönnun: Kjartan Sveinsson, byggingatæknifræðingur
rTMÍTI
FASTEIGNAMIÐLUN
Raöhús/einbýli
SELTJARN ARNES
Glæsil. 200 fm einbhús ásamt 50 fm
tvöf. bílsk. Vandaðar innr. Fallegur
garöur. Góö staösetn. Ákv. sala.
SKEIÐARVOGUR
Raöhús kj. og tvær hæöir 140 fm.
Mögul. á sóríb. i kj. Arinn á 1. hæö.
Suöursv. Verð 6,4 millj.
SUÐURHLÍÐAR
Glæsil. endaraöh. 270 fm eign í sér-
flokki. Verö 8,5 millj.
AUSTURGATA — HF.
Fallegt einb., kj., hæö og ris. Ca 135
fm. Allt endurn. innan. Bílskróttur. Ákv.
sala. Skipti mögul. Verö 4,2 millj.
BRÆÐRATUNGA
Raðh. á tveimur hæöum 280 fm. Suö-
ursv. Séríb. á jaröh. Skipti á minni eign
mögul. Verö 7-7,2 millj.
HAGALAND — MOS.
Fallegt 150 fm einb. timburh. auk kj.
undir öllu húsinu. Fullfrág. hús. Mikið
útsýni. Verö 5,5 millj.
ESJUGRUND — KJALARN.
Gott 130 fm einb. ó einni hæö, timb-
urh. auk bílsk. Skipti mögul. ó íb. i
bænum. Verö 4,2 millj.
ÞINGHÓLSBRAUT
Fallegt einb. kj., hæö og ris 240 fm auk
90 fm bílsk. Húsiö er mikiö endurn.
Glæsil. garður. Verö 6,5 millj.
KJARRMÓAR — GBÆ
Glæsil. 130 fm parhús ó tveimur hæð-
um. Stofa, boröstofa og 4 svefnherb.
Fullfrág. innan. Laust. Bílskréttur. VerÖ
4,7 millj.
5-6 herb.
FISKAKVÍSL
Glæsil. 125 fm íb. á 1. hæö auk 30 fm
rými á jaröhæö. Innangengt úr ib. Stór-
ar suöursv. Arinn i stofu. Bílsk. Verö
4,9 millj.
VESTURBÆR
Falleg 5 herb. íb. á 3. hæö i góöu stein-
húsi 130 fm. Rúmg. aukaherb. í kj. MikiÖ
útsýni. VerÖ 3,9-4 millj.
BRÆÐRABORGARSTÍGUR
Góö 140 fm hæð i tvíb. í timburhúsi.
Þó nokkuö mikiö endum. Verö 3650 þús.
4ra herb.
HRAUNBÆR
Glæsil. 110 fm íb. ó 3. hæö. Vönduö
og falleg íb. Suö-vestursv. Afh. í okt.
nk. Verö 3,7 millj.
ENGIHJALLI
Glæsil. 117 fm ib. ó 1. hæð i lyftuhúsi.
Suöursv. Parket á gólfum. Verö 3,5 millj.
SLÉTTAHRAUN — HAFN.
Falleg 110 fm íb. á 1. hæö. Suöursv.
Góö íb. VerÖ 3,2-3,3 millj.
KIRKJUTEIGUR
Glæsil. efri sérhæö í þríb., ca 110 fm
ásamt byggingarrétti ofaná. íb. er mikiö
endurn. Suöursv. Parket á gólfum. Verö
4,4 millj.
KIRKJUTEIGUR M/BÍLSK.
Falleg neðri sérhæð i þríb. 110 fm.
Sérinng. og -hiti. Suðursv. Góður bilsk.
Verð 4,1 millj.
HÁALEITISBRAUT
Falleg 120 fm íb. í kj. Lftiö niðugr. Parket
á hol og stofu. Verö 3,3-3,4 millj.
SÓLEYJARGATA
Efri h. i tvib. 110 fm ásamt 2 herb. á
jarðh. Arinn í stofu. Suðursv. Verð 4,2 m.
VESTURBERG
Glæsil. 110 fm ib. á 2. hæö. Góöar innr.
Suövsvalir. Verð 3,4 millj.
FRAMNESVEGUR
Snoturt raðh. kj„ hæð og ris 115 fm.
Verö 3,2-3,3 millj.
EFSTASUND
Góð 118 fm ib. á 1. hæð i þrlb. Stór
garður. Bílskúrsr. Verð 3,5 millj.
VÍÐIMELUR
Falleg 90 fm ib. á 1. hæð í þrib. Stofa,
borðst., og 2 herb. Góður garður. Verð
3,4-3,5 miilj.
FORNHAGI
Falleg 100 fm ib. á jaröhæð (lltiö niö-
urgr.) i þrib. Sérinng. og -hiti. Ib. f góðu
lagi. Verð 3,2 millj.
BÁRUGATA M. BÍLSK.
Falleg neðri hæð I tvib. Ca 100 fm.
Tvær samt. stofur og eitt herb. é hæð-
inni auk herb. i kj. Endurn. eldh. og
baö. Bílsk. Verð 4 millj.
FRAMNESVEGUR
Snotur 70 fm ib. i risi. Laus í júni. Verð
2,2 millj.
HLÍÐAR — 3JA-4RA
Snotur 80 fm risíb. Stofa og 3 svefn-
herb. Suðursv. Ákv. sala. Verð 2,4 millj.
LUNDARBREKKA
Glæsil. 90 fm íb. á 2. hæð. Stórar suö-
ursv. Sérlega vandaöar innr., parket á
allri lb„ nýtt eldhús. Verð 3,3 millj.
NORÐURMÝRI M/BÍLSK.
Falleg efri hæð I þrlb., oa 100 fm. Suð-
ursv. Mikiö endum. Stór bilsk. Verð 4 millj.
KJARRHÓLMI
Glæsil. 90 fm íb. á 3. hæö. Þvottaherb.
í íb. Stórar suöursv. Sórl. vönduö og
falleg íb. Verö 3 millj.
DALSEL M/BÍLSK.
Falleg 80 fm íb. ó 2. hæö meö herb. i
kj. SuÖursv. og bílskýli. Verö 2,8 millj.
HRINGBRAUT
Góö 83 fm íb. ó 3. hæö auk herb. í risi.
Suöursv. Verö 2,7 m.
BRÆÐRABORGARSTÍGUR
Snotur efri hæð í tvíb. 50 fm í járnkl.
timburh. Sérinng. Verð 2 millj.
BALDURSGATA
Snotur 60 fm íb. á 1. hæö. Mikiö end-
urn. Verö 2 millj.
NJÁLSGATA
Efri h. i tvíb. 75 fm. Sórinng. og -hiti.
Verö 2 millj.
VALSHÓLAR
Glæsil. 90 fm endaíb. á 2. hæö (efsta).
Sérl. vönduð eign. Suöursv. Bílskréttur.
Verð 3.3 millj.
NÝLENDUGATA
Snotur 75 fm íb. á 1. hæö i járnkl. timb-
urhúsi. Ákv. sala. Verö 2,2 millj.
ÖLDUGATA — HAFN.
Snotur 75 fm ib. á 1. hæö í þríb. Falleg-
ur garöur. Verö 2,4-2,5 millj.
LAUGARNESVEGUR
Snotur 70 fm risíb. í tvíb. Sérinng. Góö-
ur garöur. Verö 2,2 millj.
FURUGRUND
Glæsil. ca 100 fm ib. á 1. hæð í blokk.
Stofa, boröstofa, 2 svefnherb. og eldh.
á hæöinni. 1 herb. i kj. Suöursv. VerÖ
3,3 millj.
GRETTISGATA
Falleg 80 fm íb. á 1. hæö i steinhúsi,
þríb. Öll endurn., innr., gluggar, gler.
Verð 2,5-2,6 millj.
2ja herb.
FOSSVOGUR
Snotur 55 fm íb. á jaröhæö. Verö 2,1
millj.
ASPARFELL
Glæsil. 65 fm íb. ó 2. hæö. Parket ó
gólfum. Góö ib. Verö 2,2 millj.
ÁLFTAHÓLAR
Glæsil. 75 fm ib. á 6. hæð. Stór og björt
ib. Vandaðar innr. Suðursv. Frábært
útsýni. Verð 2,4 millj.
DALBRAUT
Góð 70 fm íb. á 3. hæð I blokk. Svalir
úr stofu. Bílsk. Verð 2,7 millj.
BRAGAGATA
Gullfalleg 50 fm risib. Öll endurn. Verð
1,6 millj.
EFSTALAND
Glæsil. 55 fm ib. á jarðhæö. Sár garöur
í suöur. Góð ib. Verð 2,1-2,2 millj.
EFSTASUND
Snotur 60 fm Ib. é 3. hæð. Verð 1,9 mlllj.
FRAKKASTÍGUR
Snotur 50 fm íb. ó 1. hæð. Ný teppi.
Verö 1,7 millj.
I smiðum
DVERGHAMRAR
Glæsil. 155 fm einb. auk 30 fm bilsk.
Frábær staðsetn. Selst fokh. innan,
frág. utan. Verð 4,2 millj.
LANGAMÝRI — GBÆ
Raðh. 270 fm á byggingast. Lánshæft
rir eldra láni. Verð 2,6 millj.
SELÁSNUM
270 fm raðh. Tvær hæðir og rishæð.
Glerjaö og m/hita. Tilb. u. pússningu.
Innb. bilsk. Skipti á ib. mögul. Verð 4,7 m.
FANNAFOLD
3ja herb. sérhæð. Selst fokh. á 2,2-2,3
millj. en tilb. u. tráv. innan og frágengin
utan. Bilsk. Verð 3,4 mlllj.
FANNAFOLD
4ra-5 herb, íb. á einnl hæð I tvib. Selst
fokh. 2,9 millj. en tilb. u. tróv„ frágeng-
in utan m. bílsk. Verð 4,2 millj.
Fyrirtæk
HEILSVERSLUN
með góð erlend viðskiptasambönd.
Góðir vöruflokkar. Góð grkjör. Má greið-
ast með verðtr. skuldabrefum. Verð 2
millj.
SOLUTURNAR
f miöborginni. Þægil. kjör. Til afh. strax.
TÍSKUVERSLUN
Þekkt verslun við Laugaveg með góð
viðskiptasambönd.
UMBOÐS- OG
SMÁSÖLUVERSL.
i austurborglnni. Góð umboð fylgja.
Mjög hagstæð kjör. Til afh. strax.
VEITINGASTAÐUR
i Austurborginni. Agætl. búin tækjum
og innr. Vinveitingaleyfi. Gott verð og
skllmálar.
VEITINGASTAÐUR
við Laugaveg. Mjög vel staðsettur.
Nýl. innr. og tœkl. Vlnveltingaleyfi.
Greiðslukj.
ÞJÓNUSTUFYRIRTÆKI
( Ijósritunar- og skrifstþjón. viö miö-
borgina. Til efh. strax. Góðar vélar.
PÓSTHÚSSTRÆT117(1. HÆÐ)
r . (Fyrir austan Dómkirkjuna)
ZS/ SÍMI 25722 (4 línur)
Oskar Mikaelsson löggiltur fastelgnasali