Morgunblaðið - 29.04.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 1987
35
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Verkfræðingur
— tæknifræðingur
Norræna eldfjallastöðin óskar að ráða verk-
fræðing — tæknifræðing á rafeindasviði til
starfa sem fyrst.
Um er að ræða mjög fjölbreytt starf sem
meðal annars er fólgið í hönnun og viðhaldi
á rafeindamælitækjum ásamt forritun og
rekstri á HP 9000-350 tölvukerfi.
Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun
og fyrri störf sendist til Harðar Halldórsson-
ar sem jafnframt veitir nánari upplýsingar í
síma 25088.
Norræna eldfjallastöðin,
Jarðfræðahúsi Háskólans,
101 Reykjavík.
Mötuneyti
Starfsmaður óskast til aðstoðar í mötuneyti
Búnaðarbankans, Austurstræti 5, Reykjavík.
Upplýsingar hjá starfsmannastjóra bankans,
Austurstræti 5. Sími 25600.
Matráðskona
Dagheimilið Laugaborg við Leirulæk óskar
að ráða matráðskonu sem fyrst.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
31325.
Snyrtifræðingur
óskar eftir atvinnu í snyrtivöruverslun. Ýmis-
konar verslanir koma til greina. Er vanur.
Upplýsingar í síma 45158 eftir kl. 16.00.
Hrafnista Hafnarfirði
Óskum eftir að ráða fólk í sumarafleysingar
á hjúkrunardeildum. Hjúkrunarfræðinga,
sjúkraliða og starfsstúlkur í umönnun.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
54288.
L raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
Tískuverslun
Þekkt tískuvöruverslun á besta stað við
Laugaveg til sölu. Verslunin er í góðu húsn.
með öruggan leigusamning. Góð erlend við-
skiptasambönd fylgja. Greiðslukjör.
Afhending samkomulag.
Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni.
Huginn fasteignamiðlun, s. 25722.
fij
LANDSVIRKJIIN
Ath! Verksmiðjuútsala
Barnajogginggallar frá kr. 500, bolir frá kr.
100. Sjón er sögu ríkari. Ópið laugardag
10.00-16.00, aðra daga frá kl. 10.00-18.00.
Ceres, Nýbýlavegi 12, Kóp.
Jörð — fiskeldi
Vorum að fá í sölu í nágrenni Reykjavíkur
sjávarjörð sem hentar mjög vel til fiskeldis.
Teikningar og uppl. á skrifstofunni (ekki í
síma).
Eignaþjónustan,
Hverfisgötu 98.
300-400 fm húsn. óskast
Nokkur lítil fyrirtæki er starfa að hugbúnaðar-
gerð og rekstrarráðgjöf hafa ákveðið að
sameinast um rekstur húsnæðis og leita því
fyrir sér um kaup á álitlegri fasteign.
Leitað er að 300-400 fm húsnæði, helst á
i einni hæð.
Til greina kemur húsnæði á hvaða byggingar-
stigi sem er eða fullfrágengið.
Húsnæðið skal vera í Reykjavík.
Upplýsingar skal senda til auglýsingadeildar
Mbl. ekki seinna en 4. maí 1987 merktar:
„H — 5263“. Tilgreina skal verð og skilmála
auk ástands húsnæðis.
tilkynningar |
Landsvirkjun auglýsir til sölu og brottflutn-
ings tvo olíugeyma við Elliðaár.
Þvermál: 14,63m.
Hæð: 11,25 m.
Plötuþykktir: 4,7-6,6 mm.
Eigin þungi: Um 40tonn hvor.
Rúmmál hvors um sig: 1.892 m3.
Smíðaár: 1946.
Kaupandi skal fjarlægja geymana á sinn
kostnað og skila tímaáætlun um verkið með
tilboði sínu.
Nánari upplýsingar veitir innkaupastjóri
Landsvirkjunar.
Tilboðum skal skila til Landsvirkjunar, Háa-
leitisbraut 68, 103 Reykjavík, fyrir kl. 14.00,
8. maí 1987.
T résmíðaverkstæði
til sölu
Þekkt trésmiðja með staðlaða framleiðslu
(sumarhús) er til sölu. Hentar vel fyrir 2-3
samhenta trésmiði. Til afhendingar strax.
Vertíð framundan.
Tilboð skilist inn á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „T — 592" fyrir 5. maí.
Bókaverslun
Til sölu bóka- og ritfangaverslun í góðu leigu-
húsnæði ágætlega staðsett á Stór-Reykja-
víkursvæðinu.
Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu Kaup-
þings hf.
Stilumenn: Siguróur Dagb/arUion Hallur Páll J6ns$on Birgir Sigurósson vidfk.tr.
Fiskiskiptil sölu
62 lesta eikarbátur byggður í Stykkishólmi
1965. Aðalvél Cummins 365 ha. 1981.
Fiskiskip,
Austurstræti 6, 2. hæð,
s. 22475, hs. sölum. 13742.
LANDSVIRKJDN
Landsvirkjun auglýsir til sölu tvo olíugeyma
við Elliðaár að rúmmáli 1892 rúmm. hvor.
Þvermál að innan:
Hæð að innan:
Plötuþykktir:
Eigin þungi:
Smíðaár:
14,63 m.
11,25 m.
4,7-6,6 mm.
Nál. 40 tonn hvor.
1946.
Kaupandi skal fjarlægja geymana á sinn
kostnað og skila tímaáætlun um verkið með
tilboði sínu.
Nánari upplýsingar veitir innkaupastjóri
Landsvirkjunar.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjun-
ar, fyrir kl. 14.00, 5. maí 1987.
húsnæöi öskast
Hjón með tvö börn
óska eftir að taka 3ja til 4ra herb. íbúð á leigu
í Hafnarfirði frá og með 1. ágúst.
Upplýsingar í síma 667362 eftir hádegi.
Frá Utvegsbanka Islands
Um greiðslustað skuldaskjala
Samkvæmt 8. gr. laga nr. 7, 18. mars 1987,
um stofnun hlutafélagsbanka um Útvegs-
banka íslands skal greiðslustaður skulda-
skjala í eigu eða til innheimtu hjá
Útvegsbankanum vera í Útvegsbanka íslands
hf. eftir yfirtöku hans á Útvegsbankanum
þann 1. maí nk.
Útvegsbanki íslands.
Frá Útvegsbanka íslands
Um innlánsreikninga
Samkvæmt 7. gr. laga nr. 7, 18. mars 1987,
um stofnun hlutafélagsbanka um Útvegs-
banka íslands skulu innlánsreikningar við
Útvegsbankann flytjast til Útvegsbanka ís-
lands hf. þann 1. maí nk. nema innstæðueig-
endur óski annars.
Jafnframt er bent á, að ríkisábyrgð á inni-
stæðum í Útvegsbanka íslands hf. helst til
1. maí 1989.
Útvegsbanki Islands.
Aðalfundur
Slysavarnafélags íslands 1987 verður hald-
inn í Hrafnagilsskóla í Eyjafirði dagana
22.-24. maí nk. Slysavarnadeildir og -sveitir
tilkynni um fulltrúa sem fyrst til skrifstofu
félagsins.
Stjórnin.