Morgunblaðið - 29.04.1987, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.04.1987, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 1987 25 Miðausturlönd: Náði Peres samkomulagi við Hussein um friðarviðræður? Yitzhak Shamir, forsætis- ráðherra ísraels, heilsar hér frönskum gyðingabörn- um við Sigurbogann í París. Yitzhak Shamir er í fjög- urra daga opinberri heim- sókn í Frakklandi og hefur hann sent Shimon Perez utanríkisráðherra tóninn þaðan. Shamir enn andsnúinn fundahugmyndum Jerúsalem, Tel Aviv, Reuter. I fréttum frá Reuter síðdegis í gær sagði að Shimon Peres, utanríkisráðherra Israels, og Hussein Jórdaníukonungur hefðu náð samkomulagi á leynifundi millum þeirra, um hvernig ætti að standa að alþjóðlegri friðarráðstefnu um Miðausturlönd og tækju Palestínumenn þátt í henni. Haft er fyrir satt að talað hafi verið um að fundir yrðu í Genf og hæfust á þessu ári. Akveðið hefði verið að biðja Bandaríkjamenn að vera eins konar forsjármenn ráðstefnunnar. Reuter Vopnaviðskipti Indveija og Bofors: Ghandi kveðst hafa feng- ið loforð frá Olof Palme - en ekki Carlsson Nýju Delí, Reuter. í Frakklandi lét Yitzak Shamir, forsætisráðherra landsins, svo í ljós mikla gremju vegna þess, að Peres væri að vinna í blóra við vilja hans. Shamir hefur allar stundir verið á móti alþjóðlegri ráðstefnu, þar sem hann óttast að ísraelar myndu verða þvingaðir til að láta hern- umdu svæðin af hendi, ef of margir ættu aðild að slíkri ráðstefnu. Þótt ekki sé gert fyrir aðild fleiri í þessu tilviki, kveðst Shamir nú vera andvígur því að tala við hryðju- verkamenn og sjái hann lítinn mun á svokölluðum hófsömum Pa- lestínumönnum og ofstækismönn- um PLO. Norður-Irland: Herferð IRA heldur áfram St. Andrews. Frá Guðmundi Heiðari Frímannssyni, f réttaritara Morgunblaðsins. IRA sprengdi sl. laugardag í loft upp bíl, sem næstæðsti dómari Norður-írlands, Sir Maurice Gib- son, og kona hans, Cecily, voru í á leið sinni frá írska lýðveldinu til Norður-írlands. Þau létust sam- stundis. í sprengingunni slösuðust þrír knattleiks-landsliðsmenn frá Irlandi. Siðdegis sama dag var lög- reglumaður skotinn til bana í Cotyrone á Norður-írlandi. Tom King, Irlandsmálaráðherra bresku ríkisstjómarinnar, hefur boðað yfirmenn öryggismála á sinn fund til að ræða morðið á dómaranum. Kraf- ist hefur verið rannsóknar á því, hvemig IRA gat vitað svo nákvæm- lega um ferðir dómarans og skipulagt sprenginguna, en allir dómarar á Norður-írlandi eru í stöðugri lífshættu. Ian Paisley og James Mo- lyneaux, leiðtogar mótmælenda, hafa sagt, að einhver í Garda, lögreglu írska lýðveldisins, hafi lekið þessum upplýsingum til IRA. Komið hefur í ljós, að dómarinn pantaði ferðina fyr- ir löngu síðan í eigin nafni, en það er brot á öllum öryggisreglum. Þessi tvö morð em nýjasti liðurinn í herferð IRA gegn lögreglunni á Norður-írlandi. Herferðin kemur í kjölfar þess, að Sinn Fein, hinn pólitíski armur IRA, hlaut lítið braut- argengi í kosningunum 17. febrúar sl., fékk minna en 2% atkvæða. Síðan kosningamar voru haldnar hafa níu lögreglumenn verið myrtir, en á sama tíma í fyrra vom fjórir myrtir. IRA hefur ráðist á 19 lögreglustöðvar á þessum tíma. TALSMAÐUR Townsend Thores- en fyrirtækisins sem rak feijuna Herald of Free Enterprise, sagði í dag, að fyrirtækið myndi axla ábyrgðina á hinu hörmulega slysi úti fyrir Zeebrugge í Belgíu fyrir sjö vikum. Það var lögmaður fyrirtækisins sem staðfesti þetta á fundi með stjórnskipaðri rannsóknarnefnd í gær.þriðjudag. Eins og fram kom í Shimon Peres, utanríkisráð- herra, og Yitzak Rabin, varnar- málaráðherra, sem fram að þessu hefur ekki verið að ráði orðaður við samningavilja, áttu þennan fund með Hussein alveg nýlega.Ekki hefur verið sagt frá því, hvar fund- urinn var haldinn. Peres hefur oft áður farið til fundar við Hussein, svo og aðrir ísraelskir ráðamenn allar götur frá því Hussein tók við völdum. Slíkir fundir em opinbert leyndarmál í Israel, og venjulega allskilmerkilega frá því sagt sem þar er rætt. Af viðkomandi aðilum er svo alltaf neitað að staðfesta þessar fregnir. Augljóslega hefur samstaða milli Husseins annars vegar og Peresar, utan ríkisráðherra hins vegar, ekki verið meiri í annan tíma. Eftir að þingi PLO lauk í Algeirsborg á dög- unum, þar sem harðlínumenn fengu meiri áhrif og Yassir Arafat virðist hafa heitið að takmarka sem allra mest samskipti við Husssein er Jórdaníukonungur í nokkmm vanda að mati stjórnmálaskýrenda. Því kynni það að verða heppilegra fyrir hann að taka - leynilega eða opin- berlega- höndum saman við fsraela. Á hinn bóginn getur það svo flækt málið til muna, ef Shamir og Likud- bandalagið taka af skarið og rísa gegn Peres. í Reuterfréttinni í gær um að samkomulag hafi í reynd náðzt seg- ir að Peres muni leita eftir stuðningi innan ríkisstjórnarinnar mjög fljót- lega um skipulag það sem þeir Hussein hafi orðið sáttir um. Ef í hart færi og Shamir héldi til streitu andstöðu sinni gæti Likud gert þetta að stjórnarslitarástæðu. SIR Geoffrey Howe, utanrikis- ráðherra Bretlands, gagnrýndi á Morgunblaðinu í gær, virðist liggja fyrir að um vanrækslu starfsmanns hafi verið að ræða og hafi því mann- leg mistök leitt til slyssins. Um 200 manns að minnsta kosti létust, en um 380 komust lífs af. Fyrirtækið hefur heitið að greiða þeim sem lifðu af slysið og aðstandendum þeirra sem drukknuðu allt að 80 þúsund pund hveijum, en það er um 4.9 milljónir ísl.króna. RAJIV Gandhi, forsætisráðherra Indlands, sagði í gær að Olof Palme, fyrrum forsætisráðherra Svíþjóðar, en ekki eftirmaður hans, Ingvar Carlsson, hefði full- vissað sig um að hvorki hefði verið um milligöngumenn, né mútur að ræða þegar sænska fyrirtækið Bofors gerði vopnasö- lusamning við Indverja. Gandhi sagði í efri deild þingsins að indversk dagblöð hefðu haft mánudag harðlega þá afstöðu stjórnvalda á Nýja Sjálandi að meina þeim herskipum sem geta borið kjarnorkuvopn eða eru knúin áfram með kjarnorku að leita til hafnar þar. Kom til snarpra orðaskipta milli Howes og Davids Lange, forsætisráð- herra Nýja Sjálands, og sagði Howe að til greina kæmi að Evr- ópubandalagið gripi til refsiað- gerðum gegn Ný Sjálendingum af þessum sökum. Howe sagði á blaðamannafundi í Wellington að afstaða n'kisstjórnar Nýja Sjálands gæti leitt til þess að Evrópubandalagið gripi til efna- hagslegi-a refisaðgerða gegn Nýsjálendingum. Minnti hann á að 11 af 12 ríkjum Evrópubandalags- ins ættu einnig aðild að Atlants- hafsbandalaginu. David Lange sagði að efnahagslegir hagsmunir rangt eftir sér að Carlsson hefði sagt að milligöngumenn hefðu ekki komið nálægt viðskiptunum og fé ekki lagt inn á bankareikninga í Sviss. Ghandi sagði þegar hann svaraði fyrirspurn þingmanns úr röðum stjórnarandstæðinga að sér hefði borist svar frá Palme, en ekki Carls- son, um vopnasölumálið. Samningur Indveija við Bofors hljóðaði upp á vopn og skotfæri fyrir stórskotalið að andvirði 1,3 milljarða dollara og er þetta stærsti samningur, sem sænski vopnafram- réðu þessari afstöðu Breta sem hygðust færa sér í nyt ágreining ríkjanna um vígbúnaðarmál. Sagði hann að Ný Sjálendingar hygðust endurnýja herafla sinn í því skyni að tryggja öryggishagsmuni sína. Deila Ný Sjálendinga og Banda- ríkjamanna varðandi ferðir skipa sem kunna að bera kjarnorkuvopn innanborðs leiddi til hruns varnar- bandalags ríkjanna tveggja og Ástrala, ANZUS-bandalagsins. Þegar David Lange komst til valda árið 1984 lagði stjórnin blátt bann við ferðum þeirra herskipa sem kynnu að hafa kjarnorkuvopn inn- anborðs. Kjarnorkutilraunir Frakka í Kyrrahafi hafa leitt til þess að stór hluti þjóðarinnar er algerlega andvígur kjamorkuvopnum. Sir Geoffrey Howe sakaði stjórn Lang- es um ábyrgðarleysi með því að draga þjóðina út úr varnarsam- starfí lýðræðisríkja. „Okkur þykir miður að svo skuli hafa farið vegna leiðandinn hefur gert. Vopnasalan komst í hámæli á Indlandi snemma í þessum mánuði þegar sænska útvarpið hélt fram að indverskum stjómmálamönnum og embættis- mönnum hefði verið mútað til að samningurinn næði fram að ganga. Gandhi sagði að indverska stjórn- in hefði beðið Svía að rannsaka hvort Bofors hefði greitt einhveijum milligöngumönnum. „Við getum ekki leitað til svissneskra banka,“ sagði forsætisráðherrann. „En við getum snúið okkur til Svía.“ þess að við teljum að ákvörðun stjórnarinnar hafi veikt varnarsam- starf vestrænna ríkja," sagði hann. David Lange gagnrýndi einnig bresku ríkisstjórnina fyrir að neita að staðfesta yfirlýsingu um kjarn- orkuvopnalaust svæði á Suður- Kyrrahafi. Minnti hann á að Sovétmenn og Kínvetjar hefðu þeg- ar staðfest yfirlýsinguna og heitið því að beita ekki kjarnorkuvopnum á þessum slóðum. Hins vegar hefðu Bretar, Frakkar og Bandaríkja- menn neitað að staðfesta hana. Fréttamenn spurðu Howe hvers vegna breska ríkisstjórnin hefði ekki fordæmt Frakka fyrir að hafa sökkt skipi Greenpeace-samtak- anna í höfninni í Auckland á Nýja Sjálandi árið 1985 líkt og stjórnin fordæmdi önnur hryðjuverk. Howe sagði spurninguna óviðeigandi þar eð hún fæli í sér fráleitan saman- burð. Fulltrúar ferjufyrirtækisins Við öxlum ábyrgð ina á slysinu London, Rcuter. ^ Howe um vígbúnaðarstefnu Nýsjálendinga: Veikir varnarsamstarf vestræima lýðræðisríkja Hótar refsiaðgerðum Evrópubandalagsins Wellington, Reuter.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.