Morgunblaðið - 29.04.1987, Blaðsíða 56
Búðardalur:
Tugir manna fengu
matareitrun í
fermingarveislum
NOKKRIR tugir manna í Dölum og víðar hafa veikst af mata-
reitrun, sumir svo alvarlega að þeir hafa verið lagðir inn á
sjúkrahús. Talið er að fólkið hafi veikst af mat í þremur ferm-
ingarveislum sem haldnar voru í Búðardal um páskana. Verið
er að rannsaka sýkilinn sem veldur matareitruninni, en hann
er líklega af salmonellutegund, og rekja hvaðan hann er kom-
mn.
Sigurbjöm Sveinsson, heilsu-
gæslulæknir í Búðardal, sagði í
gær að 30 Dalamenn hefðu veikst
matareitruninni og §öldi ann-
'*arra gesta í fermingarveislunum.
Hann sagði að sumir hefðu orðið
alvarlega veikir og þrennt svo illa
haldið að orðið hefði að leggja þau
inn á sjúkrahús. Sagði hann að
gerðar hefðu verið ráðstafanir til
að allir sem á þyrftu að halda
fengju læknishjálp og leiðbeining-
ar. Sigurbjöm sagði að unnið væri
að ræktun og greiningu sýkilsins
og væm niðurstöður væntanlegar
í dag. Sagði hann að ýmislegt
•*£gnti til að hér væri um salmon-
ellusýkingu að ræða.
Heilbrigðisfulltrúinn á Vestur-
landi hefur gert vettvangskönnun
og tekið sýni af matarhráefnum
hjá veitingasölu í Búðardal sem
útbjó kalda borðið i fermingar-
veislumar. Ekki er talið að
salmonellan sé þaðan komin, þún
hafí borist með hráefni, en veit-
ingasölunni var eigi að síður lokað
til bráðabirgða að ráði heilsu-
gæslulæknanna í Búðardal. Sýni
vom send til rannsóknar hjá Holl-
ustuvemd ríkisins. Halldór Run-
ólfsson, deildarstjóri hjá hollustu-
vemdinni, sagði að niðurstöður
myndu líklega liggja fyrir á morg-
un. Hann sagði að margt benti til
að um salmonellusýkingu væri að
ræða. Kjúklingar og majones væm
algengir sýkingarvaldar erlendis
og beindist rannsóknin því í fyrstu
einkum að þessum tegundum, en
jafnframt væm önnur matvæli í
rannsókn, svo sem svínakjöt,
nautakjöt og hangikjöt.
Morgunblaðið/Ragnar Axelsson
Steingrímur Hermannsson baðst lausnar fyrir ráðuneyti sitt í gær,
en forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, óskaði eftir því að stjóm-
in sæti þar til ný stjórn hefur verið mynduð.
Víkurskip:
Með aukin
umsvif i
Karíbahafi
Skipafélagið Víkur hefur fest
kaup á 1.700 tonna gámaflutn-
ingaskipi til siglinga milli eyja í
Karíbahafi. Kaupverðið var 185
þúsund dalir, eða 7 millj. króna.
Það var keypt á uppboði í New
York og að sögn Finnboga Kjeld,
eiganda Víkurskipa, er ár liðið
síðan honum var boðið skipið á
700 þúsund dali eða 27 millj. kr.
„Það kemur fyrir að maður gerir
góð kaup,“ sagði Finnbogi. Flóabát-
urinn Drangur, sem Víkurskip eiga
og er í siglingum í Karíbahafi, annar
ekki þeim flutningum sem bjóðast
milli eyjanna. „Við rekum fyrirtæki
í Flórída sem heitir „Víkurshipping
USA“ og annað á eyjunum sem heit-
ir „Sea Cop“. Einn íslendingur
starfar við fyrirtækið í landi en sam-
tals em fimm íslendingar þama á
okkar vegum," sagði Finnbogi.
„Á nýja skipinu, sem heitir
Grindavík, er einn íslendingur en ég
efast um að hann verði til frambúð-
ar. Skipið siglir undir fána Panama
þannig að við verðum með ódýra
skipshöfn á því,“ sagði Finnbogi.
Stjórnarmyndunarviðræður fara hægt af stað:
Beðið eftir skilyrð-
um Kvennalistans
Könnunarviðræður vegna hugsanlegrar stjórnarmyndunar virðast
fara heldur hægt af stað, þótt þreifingar eigi sér víða stað og menn
séu að kanna jarðveginn. Enn liggur ekkert fyrir um afstöðu Kvenna-
lista til hugsanlegs stjórnarsamstarfs við Sjálfstæðisflokk og
Alþýðuflokk, en kvennalistakonur munu samkvæmt heimildum Morg-
unblaðsins ætla að hafa skilyrðalista sinn fyrir þátttöku í ríkisstjórn
tilbúinn einhvern næstu daga.
Morgunblaðið/Einar Falur
^Brúnaþungur
íbæjarferð
Meðal stjómmálamanna er talið,
að erfítt geti orðið að ná samning-
um við Kvennalistann um stjómar-
myndun. Steingrímur Hermannsson
formaður Framsóknarflokksins
mun leggja mikla Jáherzlu á myndur
þriggja flokka ríkisstjómar með
Sjálfstæðisflokknum en sömuleiðis
ríkir ekki bjartsýni á að það takist.
Framsóknarmenn munu telja það
liggja beint við að Steingrími verði
falið umboð til stjórnarmyndunar
en sú skoðun á ekki mikinn hljóm-
gmnn meðal alþýðuflokks- og
sjálfstæðismanna.
Forystumenn Alþýðuflokksins
hafa af því nokkrar áhyggjur að
staða Þorsteins Pálssonar í Sjálf-
stæðisflokknum sé ekki nægjanlega
sterk, í kjölfar kosningaúrslitanna.
Þannig geti farið svo að eldri þing-
menn Sjálfstæðisflokksins leggi
meiri áherslu á áframhaldandi sam-
starf við Framsóknarflokkinn en
yngri mennimir og alþýðuflokks-
menn.
Ljóst er að það er áhugi meðal
framsóknarmanna fyrir áframhald-
andi stjómarsamstarfi við Sjálf-
stæðisflokk og vilja þeir leita eftir
samstarfi við þriðja flokkinn, að lík-
indum Alþýðuflokk. Þeir útiloka þó
ekki samstarf við aðra flokka og
hafa rætt lítillega við talsmenn
Borgaraflokksins. Eins munu þeir
hafa í hyggju að ræða við kvenna-
listakonur.
Heyrast þær raddir einnig úr
röðum þingmanna Sjálfstæðis-
flokksins utan af landi, að út frá
stefnumálum í byggðamálum verði
staða ríkisstjómar með aðild Sjálf-
stæðisflokks, Alþýðuflokks og
Kvennalista ekki nægilega sterk.
Steingrímur Hermannsson for-
sætisráðherra gekk á fund frú
Vigdísar Finnbogadóttur forseta
íslands kl. 15 í gær og baðst lausn-
ar fyrir ráðuneyti sitt. Forsetinn
bað ríkisstjóm Steingríms að sitja
áfram þar til ný ríkisstjórn hefur
verið mynduð. Búist er við því að
V esturlandskj ördæmi:
48 atkvæði komu ekki fram
Yfirkjörsljórn óskar eftir opinberri rannsókn
YFIRKJÖRSTJÓRN í Vestur-
landskjördæmi hefur óskað eftir
opinberri rannsókn vegna þess
að 48 atkvæði hafa ekki komið
ffálii I kjördæminu.
Þegat atkvæði höfðu veríð talin
( kjördæininu koíri í ijós, að sam-
'infættit bókum undirkjörstjórna
höfðu 48 fleiri greitt atkvæði en
talning gaf til kynna. Að sögn Sig-
urðar Guðbrandssonar, sem sæti á
í yfirkjörstjóminni, hefur verið unn-
íð að því sleitulaust siðatt á laugar-
dagskvöld að fittiia út hvers vegtia
þessa ttiisræmis gætirí „Vintia okk-
ar hefur etigatt áratigur boríð, svo
við höfum nú óskað eftír opinberri
rannsókn," sagði Sigurður. „Við
kunnum enga skýringu á þessu
ennþá."
Sigurður kvaðst engum getutn
vilja leiða að því hvaða áhrif þessi
48 atkvæði gætu haft á rtiÖurstöður
kosnittganna.
Rútiari Guðjónssýtíi, sýslumanni
Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, barst
ósk yfirkjömefndar um opinbera
rannsókn um kl. 20.30 í gærkveldi.
Hann sagði í samtali við Morgun-
blaðið að hann hefði þegar óskað
eftir því við Rannsóknarlögreglu
ríkisins að málið yrði rannsakað á
hennar vegum. Bogi Nilsson, rann-
sóknarlögregÍUstjórí, sagði að ertti
hefði hann ekki séð neih gögn um
málið, en hafíst yrði handa við rann-
sóktt málsins í dag.
forsetinn ræði óformlega við for-
menn stjómmálaflokkanna áður en
hún ákveður hvetjum hún felur
umboðið til stjómarmyndunar.
Sjá nánar á bls. 2 og 20.
Nauðlendingin í
Smjörfjöllum:
Flugmaður-
inn missir
flugleyfið
FLUGMAÐURINN sem nauð-
lenti vegna bensínleysis yfir
Smjörfjöllum í síðust viku, missir
flugskírteinið um tíma. Hann
verður látinn gangast undir bók-
legt- og verklegt hæfnispróf að
lokinni endurþjálfun að sögn
Skúla Jóns Sigurðssonar hjá loft-
ferðaeftirlitinu.
„Það er algengt að_ mönnum
verða á ýmis asnastrik. í þessu til-
viki var augljóst hvað hafði gerst
og þess vegna gáfum við strax upp
orsökina. Það er engin leið að út-
skýra þetta," sagði Skúli. Bensín-
mælir er í flugvélinni og það fyrsta
sem mönnum er kennt er að kanna
jafnframt hvort bensín er á tönkun-
ttttt ttteð þvf að Ííta á þá því ekki
má treysta á mæla. í þessu tilviki
Var fiugvélitt kaskótryggð ög ttiutl
tryggittgaféiagið bera skaðatih.