Morgunblaðið - 29.04.1987, Blaðsíða 1
56 SIÐUR
STOFNAÐ 1913
95. tbl. 75. árg.
MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 1987
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Ekkert sannar að ég
hafi brotið af mér
Vestur-Evrópusambandið:
Hámarkshrað-
inn hækkaður
Varasamt að flana að af-
vopnunarsamkomulagi
Kurt Waldheim sár:
Vín, Reuter.
KURT Waldheim, forseti Aust-
urríkis, vísaði í gær á bug
ásökunum Bandaríkjamanna um
að hann hefði gerst sekur um
striðsglæpi. Sagði hann að ekk-
ert bæri því vitni að hann hefði
brotið af sér í heimsstyijöldinni
siðari og krafðist þess að hann
yrði ekki fyrir ásökunum án
sannana.
„Ég hef hreina samvisku," sagði
Waldheim í sjónvarpsyfirlýsingu,
sem tekin hafði verið upp fyrir út-
sendingu. Bandaríkjamenn til-
kynntu á mánudag að Waldheim
fengi ekki að koma þangað til lands
í einkaerindum. „Ég legg áherslu á
að engar sannanir liggja fyrir því
að ég hafi brotið af mér,“ sagði
Waldheim.
Bandaríska dómsmálaráðuneytið
sagði ákvörðunina reista á lögum
um að meina rriönnum af erlendu
þjóðerni, sem tekið hefðu þátt í
saknæmu athæfi í seinni heims-
styrjöld, landvist.
Sjá „Ásakanir á
hendur____“ á bls. 27.
Reuter
Alvaran var látin víkja er fulltrúar ríkja Vestur-Evrópusambandsins stilltu sér upp fyrir ljósmyndara
í Lúxemborg í gær. Lengst til vinstri er Van Den Broek frá Belgíu. Við hlið hans er Manfred Wörner
frá Vestur-Þýskalandi, þá Alfred Kahen, framkvæmdastjóri Vestur-Evrópusambandsins, og loks Lynda
Chalker, fulltrúi bresku ríkisstjórnarinnar.
John Sununu, ríkisstjóri í
New Hampshire í Bandaríkjun-
um, sést hér festa upp nýtt
skilti sem heimilar 65 mílna
hámarkshraða á klukkustund á
þjóðvegi 93. Ákveðið hefur verið
að hækka hraðamörkin um 10
mílur en þau voru takmörkuð
við 55 mílur á klukkustund er
olíukreppan svonefnda reið yfir.
Lúxemborg, Reuter.
FULLTRÚAR ríkja Vestur-Evrópu lýstu því yfir í gær að ekki
yrði látið undan þrýstingi stórveldanna um að samið verði sem
fyrst um upprætingu kjarnorkuflauga í Evrópu. Utanríkis- og
varnarmálaráðherrar aðildarríkja Vestur-Evrópusambandsins
voru sammála um þetta að sögn embættismanna í Lúxemborg
þar sem fundur þeirra fór fram. Hvöttu þeir til þess að öll sam-
komulagsdrög um útrýmingu meðaldrægra eldflauga í Evrópu
yrðu skoðuð gaumgæfilega áður en afstaða yrði tekin til þeirra.
Lynda Chalker, aðstoðarut- I fréttamannafundi í gær að ríki
anríkisráðherra Bretlands, sagði á | Atlantshafsbandalagsins mættu
Sovétríkin:
V erðbólgndraugur-
inn gerir vart við sig
„Húðlatir verkamenn“ eru helsta orsökin
Moskvu, Reuter.
í GREIN, sem virtur sovéskur hagfræðingur hefur ritað og
birtist í Prövdu, málgagni sovéska kommúnistaflokksins, í gær
segir að verðbólga fari vaxandi í Sovétríkjunum. Segir að
vandinn sé til kominn vegna þess að kaupmáttur almennings
hafi aukist en framboð á vörum ekki. Kveður hagfræðingur-
inn húðlata verkamenn ábyrga fyrir þessu ófremdarástandi.
í greininni leggur prófessor
Ruslan Khaslubatov til að fram-
kvæmdastjórum verksmiðja verði
heimilt að ákveða laun starfs-
mahna í samræmi við framleiðni.
Þá mælir hann einnig með því að
letingjum verði sagt upp störfum.
Khaslubatov segir að kaup-
máttur almennings hafi aukist
verulega á undanförnum árum.
„Þegar framleiðni helst ekki I
hendur víð lautiahækkanir raskast
efnahagurínn," segir hann, Hann
kveður það einnig hafa gleymst í
umræðum um efnahagsmál að
sumir verkamenn sinni ekki störf-
um sínum og skorti nauðsynlega
sjálfsvirðingu og aga. „Verksmið-
justjórarnir eru iðulega gerðir
ábyrgir,“ segir Khaslubatov.
Að sögn vestrænna sérfræð-
inga er þetta í fyrsta skipti sem
það er opinberlega Viðurkehht að
sovéska hagkerfið eigi við verð-
bólguvanda að etja iíkt og iðhríki
Vesturlanda. Sovéskir hagfræð-
ingar hafa að undanfömu hvatt
til þess að verðlagskerfi og fram-
leiðslustýring í Sovétríkjunum
verði tekið til endurskoðunar. Jó-
sef Stalín setti lög varðandi þessi
atriði á þriðja áratug aldarinnar,
en ein grundvallarkenning Stalíns
var sú að sovéski verkamaðurinn
væri ný og áður óþekkt manngerð
sem ætlaðist ekki til umbunar
fyrir verk sín. Khaslubatov lætur
(ljós efasemdir um gildi þessarar
kenningar f grein sinni. „Við verð-
um að brúa það hyldýpi sem
myndast hefur milli napurs Veru-
leika alþýðu manna og háfleygra
dratitnsýha um hinh fuiiktimna
mann," segir í iok greinarinnar;
ekki láta undan þrýstingi, sem
leitt gæti til flausturslegra samn-
inga. „Við erum sammála um að
öryggi aðildarríkjanna verður best
tryggt með fælingarmætti kjarn-
orkuvopna og sveigjanlegum
viðbrögðum á átakatímum," sagði
hún. Lynda Chalker lagði á það
áherslu að fundur embættismanna
Vestur-Evrópusambandsins hefði
verið haldinn til að styrkja varnar-
samstarf Atlantshafsbandalags-
ríkjanna.
Sovétmenn kynntu í gær drög
að samkomulagi um Evrópuflaug-
arnar svonefndu þar sem einnig
er lagt til að samið verði jafnframt
um útrýmingu skammdrægra
flauga. Talið er að viðbrögð aðild-
arríkja Atlantshafsbandalagsins
muni að verulegu leyti mótast af
afstöðu Vestur-Þjóðveija en ákaf-
ar deilur eru komnar upp í
samsteypustjórn Helmuts Kohl
kanslara um þetta atriði. Hans-
Dietrich Genscher utanríkisráð-
herra hefur lýst því yfir að ganga
beri að tillögum Sovétstjórnarinn-
ar. Manfred Wörner varnarmála-
ráðherra hefur á hinn bóginn lýst
sig þessu andvígan.
Charles Redman, talsmaður
bandaríska utanríkisráðuneytis-
ins, sagði í gærkvöldi að tilboð
Sovétstjómarinnar væri ekki í
samræmi við kröfur Bandaríkja-
manna varðandi skammdrægar
flaugar og eftirlit. Sagði hann
stjórnina vera því andvíga að
skammdrægar flaugar í Evrópu
yrðu upprættar með öllu þar eð
Sovétmenn réðu yfir þess háttar
vopnabúnaði í Asíuhluta Sov-
étríkjanna.
Portúgalir og ítal-
ir að kjörborðinu
Lissabon, Róm, Reuter.
MARIO Soares, forseti Portúgals,
tilkynnti í gær að hann hefði leyst
upp þingið og hefur verið boðað
til þingkosninga þann 19. júlí.
Francesco Cossiga, hinn ítalski
starfsbróðir hans, leysti þingið
einnig upp í gær og batt þar með
enda á átta vikna stjórnarkreppu.
Boðað hefur verið til þingkosn-
Íhga þar 14; júili;
MinnihlUtastjórh Ahiititöfes Éah-
fahi, forsætisráðherra Ítaiíu, féíl f
gær eflir að hafa verið 10 daga við
völd. Stjórnin fékk ekki traustsyfir-
lýsingu þingsins og ákvað Cossiga
forseti þá að efna til kosninga.
Minnihlutastjóm Anibals Cavaco
Silva, forsætisráðherra Portúgals,
mun sitja áfram þar til ný stjórn
hefur verið mynduð. Undanfarnar
þrjár vikur hefur ríkt stjórnarkreppa
í lahdinu en þá var samþykkt van-
tfauststiilaga gegn stjórninhi.
Sjá náilftt Uhl stjórnniálaástand-
ið á ÍtaÍÍU á bís. 26.