Morgunblaðið - 14.06.1987, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.06.1987, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1987 B 3 Ógleymanleg vika í Knattspyrnuskóla Péturs Péturssonar og Rúnar Gunnarsson Fyrirliði unglingalands- liðsins. Næsta stór- stjarna íslenskrar knattspyrnu? Pétur Pétursson Stormsenter með meiru sem óþarfi er að kynna. Simon Tahamata Hollenski landsliðsmaðurinn sem margir telja að búi yfir einni mestu tækni knattspyrnumanna. Arnór Guðjohnsen Skærasta fótboltastjarna íslendinga um þessar mundir. Sigurður Jónsson Einn leiknasti knattspyrnumaður okkar. Gordon Lee Þjálfari KR og fyrrum framkvæmdastjóri Everton og Newcastle. Knattspyrnuskóli Péturs Péturssonar og Nesquick verður haldinn á KR svæðinu 22.- 28. júní. Skráning fer fram í síma 2 71 81 og þátttökugjald er kr. 3.500,- í tengslum við námskeiðið bjóða Flugleiðir góðan afslátt af far- gjöldum og meðlimir í KR geta útvegað börnum utan af landi ódýra gistingu. Þetta er einstakt tækifæri fyrir börn á aldrinum 8 - 14 ára til að læra knattspyrnu af ósviknum knattspyrnustjörnum. Til foreldra: Aðeins verður rúm fyrir 100 börn, pantið því eins fljótt og hægt er. Heimir Guðjónsson Einn efnilegasti leik- maðurinn í 1. deildinni. KNA TTSPYRNUSKÓLI PÉTURS PÉTURSSONAR OG NESQUICK Nestle Nesquik Og það þarf líka að dytta að veiðarfærunum. „Jú, það er furðulegt að koma inn í þetta líf sem hrærist um borð í einu skipi,“ svaraði Siguijón að- spurður, „þetta er allt öðruvísi en hefðbundin vinna í landi, en að því leyti líkt sveitastörfum að menn leggja kapp á að ljúka verkum hratt og vel, það er ekkert verið að hangsa og mér líkar það vel. Maður er nú líka aðeins að komast inn í þetta, ég er farinn að vita hvað færi er og svona eitt og annað er ég farinn að skilja í málfari skips- félaga minna,“ segir Siguijón og brosir við. „Já, já, þetta leggst vel í okkur,“ áréttaði Svavar, „þetta er allt í blíðu eftir að við losnuðum úr helvítis karfanum. Þegar það er karfamok er staðan ekki féleg. Það er kvik- indi sem ætti ekki að sjást, hann flækist svo svakalega í veiðarfærin og í fyrstu er það hreinasti galdur að losa hann, fyrir óvanan mann er líklega auðveldara að stunda kúnstbródderí.“ — á.j. Það er oft líf og fjör á sjónum við Eyjar og það eru fleiri en sjó- mennirnir sem bregða á leik. Þarna er einn háhyrningur á Eyjamið- um. VIÐ SENDUM ISLENSKUM SJÓMÖNNUM ÁRNAÐARÓSKIR í TILEFNI DAGSINS HRINGDU og fáðu áskriftargjöld- in skuldfærð á greiðslukortareikning ■:HTT7ini:T7n.rn VISA SIMINN ER 691140 691141

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.