Morgunblaðið - 14.06.1987, Qupperneq 6
6 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1987
»Vist á stúdentagörðunum
næsta vetur
Félagsstofnun stúdenta auglýsir hér með eftir
umsóknum um vist á stúdentagörðunum fyrir
næsta skólaár. Á Gamla- og Nýja-Garði eru sam-
tals 92 einstaklingsherbergi og 4 parherbergi leigð
úttímabilið 1. sept.-31. maí. A Hjónagörðum eru
4 þriggja herb. íbúðir og 51 tveggja herb íbúð,
þar af 1 sérstaklega ætluð fötluðum, leigðar út
tímabilið 1. sept.-1 sept.
Þeir einir koma til greina við úthlutun sem fyrir-
huga reglulegt nám við Háskóla íslnds næsta
skólaár.
Umsóknir beríst skrífstofu Félagsstofnunar stúdenta fýrir
25. júní nk. á umsóknareyðublöðum sem þar fást.
Jöfn og góð þátttaka er í sumarbrids.
Morgunblaðið/Arnór
Kawasaki
Sþort-off keppnishjól
KSF250 MOJAVE
Vatnskæling - 5 gira + bakk - diskabremsur
(uni track) afturfjöðrun stillanleg - sjálfstæð
fjöðrun að framan - handbremsa.
Stgr.verð kr. 139.800.00
KLF300 BAYOU
Dugmikið vinnu og ferðahjól 5 gíra + bakk
drifskaft - dráttarbeisli - burðargrindur -
rafstart - stöðuhemill - handvirk driflæsing.
Stgr.verð kr. 153.000.00
SVERRIR ÞORODDSSON&CO.
SUNDABORG 7-9
SÍMI 91-82377
Brids
Arnór Ragnarsson
Góð aðsókn í sum-
arbrids
Stöðugt er góð aðsókn í sum-
arbrids Bridssambandsins. Sl.
fímmtudag var að venju spilað í 4
riðlum (54 pör). Úrslit urðu þessi
(efstu pör):
A-riðill:
Jón Stefánsson —
Sveinn Sigurgeirsson 268
Birgir Óskarsson —
Oskar Karlsson 242
Jacqui McGreal —
Þorlákur Jónsson 234
Guðlaugur Sveinsson —
Magnús Sverrisson 232
Erlendur Björgvinsson —
Guðmundur Kr. Sigurðsson 222
B-riðill:
Guðjón Einarsson —
Sigfús Þórðarson 182
Birgir Öm Steingrímsson —
Þórður Bjömsson 172
Asthildur Sigurgísladóttir —
Láms Amórsson 171
Elín Jóhannsdóttir —
Hertha Þorsteinsdóttir 167
Ámína Guðlaugsdóttir —
Bragi Erlendsson 167
C-riðilI:
Högni Torfason —
Steingrímur Jónasson 137
Rögnvaldur Möller —
ÞórðurMöller 126
Helgi Nielsen —
Marinó Kristinsson 124
Ámi Eyvindsson —
Hjörtur Gíslason 119
D-riðUl:
Karen Vilhjálmsdóttir —
Þorvaldur Óskarsson 194
Ari Konráðsson —
Siguijón H. Bjömsson 188
Hulda Hjálmarsdóttir —
Þórarinn Andrewsson 173
Bjöm Svavarsson —
Jón Viðar Jónmundsson 167
Hjalti Elíasson —
Eiríkur Hjaltason 166
Og eftir 8 kvöld í Sumarbrids er
staða efstu spilara í heilarkeppninni
orðin þessi:
Jón Stefánsson,
Sveinn Sigurgeirsson 121,
Jacqui McGreal,
Þorlákur Jónsson 119,
Óskar Karlsson 103, i
Þórður Bjömsson 94, '
Þröstur Svensson 78,
Ragnar Jónsson 76,
Birgir Sigurðsson 67,
Birgir Ö. Steingrímsson 66.
Spilað er alla þriðjudaga (húsið
opnað kl. 18) og fímmtudaga (hús-
ið opnað kl. 17.30) í Sumarbrids
1987 í Sigtúni 9 (gengið inn að
austan). Allt spilaáhugafólk er vel-
komið.
T-Töfóar til
11 fólks í öllum
starfsgreinum!
HONDA TRX 350 4 WD
VINNUÞRÆLLINN TRX 350
HONDA kynnir fjórhjóla farar-
tæki með drifi á öllum hjólum,
sem fer allt.
Léttið ykkur störfin.
Látið HONDA TRX 350 4 WD vinna
fyrir ykkur og gera vinnu að leik.
Vandaðasta fjórhjólið á markaðnum.
Verð aðeins kr. 226.000.- stgr.
HONDA á tslandi,
Vatnagörðum 24, sími 689900.
* Vél 25 hestöfl.
* Sprengirúm 350 cc.
* 4-gengis bensínvél.
* 5 gírar, 1 afturábak.
* Rafstart.
* Vökvafjöðrun.
* Vökvabremsur.
* Hjólbarðar 24x9-11
* Bensíntankur 10,5 I.
* Tengill fyrir 12 volt 15a.
* Hæð frá jörðu 16 cm.
* Þyngd 259 kg.
* Síðast en ekki síst:
Driföxlar og hjöruliðir
vandlega lokaðir.
BÆNDUR-
TRX35044