Morgunblaðið - 14.06.1987, Blaðsíða 7
HU0A
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1987
9 8
B 7
A
SIVPE
MSDS
LIVE
cki:
Simple Minds
MAL
í öllu því framboði sem nú er á boðstólum virðist
stundum flókið mál að velja hvað hlusta skal á.
En málið er einfalt, þú velur þér sjálfur þá tónlist
sem þér líkar á plötu, kassettu eða geislaplötu.
Úrval og verð á hljómplötum hefur aldrei verið
betra. Kíktu við í einhverri af fjórum fjörlegum
verslunum okkar og tryggðu þér eintak af uppá-
haldstónlistinni þinni.
Fleetwood Mac
matX»«a
Judas Prie
°an Fogelberg
Living ln ABox
S^erriV St,
0r,*sker
VALIÐ
Þú finnur áreiðanlega eitthvað við þitt hæfi í því mikla úrvali sem
við bjóðum uppá. Simple Mlnds/Live er meiriháttar meistara-
verk, þar sem þér gefst tækifæri á að upplifa stórkostlegan lifandi
tónlistarflutning og stemmningu. Judas Priest/Priest Live bjóða
uppá slíkt hið sama og platan þeirra er ómissandi fyrir þungarokk-
arana. Cock Robin heitir nýleg hljómsveit sem fleiri og fleiri eru
að kynnast. Plata þeirra After Here Through Midland er gæða-
gripur, en hið sama má einnig segja um Exiles, hina nýju plötu
Dan Fogelberg, hann bregst ekki frekar en fyrri daginn. Ef þú
ert ekki enn búinn að eignast Tango In The Nlght með Fleet-
wood Mac skaltu ekki draga það lengur. Margir hafa að
undanförnu veitt athygli lagi sem heiti Living In A Box, flutt af
hljómsveitinni Living In A Box, stóra platan þeirra er frábær
og hvað skyldi hún heita, jú Llving In A Box. Af íslenskum er
það helst að frétta að á meðan við bíðum eftir StuAmönnum,
skulum við hlusta á Sverrl Stormsker og hina stórskemmtilegu
plötu hans Örlög.
NÝJAR PLÖTUR
Simple Minds - Live (tvöföld)
Living In A Box - Uving In A Box
Curiosity Killed The Cat - Keep Your distance
Cock Robin - After Here Through Midland
The Breakfast Club - The Breakfast Club
The Ward Bros - The Ward Bros
Dan Fogelberg - Exiles
Barbara Streisand - One Voice
Johnny Cash - Gr. Hits 1958-1986
Wire Train - Ten Women
Paco De Lucia - Siroco
Jody Watley - Jody Watley
Proclaimers - This Is The Story
Bobby McFerrin - Spontanious Inventious
Tom petty - Le Me Úp
Suzanne Vega - Solitude
Usa Usa & The Cult Jam - Spanish Fly
Garda Lorca, Leonard Cohen. - Poets In NewYork
The T ruth - Weapons Of Love
Us -TheJoshua Tree
David Bowie - Never Let Me Down
Grand Prix - úr Eurovision
Tone Norum - One Of A Kind
Danny Wilson - Meet Danny Wilson
Prince - Sign Of The Times
Yello - One Second
Timbuk 3 - Greetings
World Party - Private Revoloution
Wall Of Woodoo - happy Planet
That Petrol Emotion - Babble
Rock & Hyde - Under The Volcano
Shirley Murdock - Shirley Murdock
The System - Get That Groove
Miki Howard - Come Share My Love
Nick Camen - Nick Camen
Paul Simon - Graceland
Peter Gabriel - So
Jenifer Rush - Heart Over Mind
Bruce Willis - The Return Of Bruno
Bruce Springsteen - Uve
Gary Moore - Wild Frontier
Whitney Houston - Whitney
Fleetwood Mac - Tango In The...
Rem - Dead letter Office
Level 42 - Running in The..
Simply Red - Men & Women
og margar, margarfleiri.
ELDRIPERLUR
Við leggjum okkur fram við að eiga
mikið til af eldri plötum t.d:
Jim Croce - 4 titlar
Meatloaf - Bat Out Of Hell
REM-Allar
Billy Idol - Allar
Supertramp - Flestar
Steely Dan - Margar
Bryan Ferry - Flestar
Roxy Music - Flestar
Pink Floyd - Flestar
Prince - Allar
BillyJoel- Allar
Dire Straits - Allar
Big Country - Allar
ofl. ofl.
ÞUNGAROKK
JudasPriest-Live
Anvai - Strenght Of Steel
Pretty Maids - Future World
Whitesnake - '87
Motley Crue - Girls, Girls, Girls
Over Kill - Taking Over
Tesla - Mechanical Resonance
Ozzy Osbourne—Tribute
Rick Medlock & Bradfoot - Ný LP
Sky - Excess All Areas
I.Q. - Nonzamo
Malice - LicenseTo Kill
Husker Do - Warehouse
Saxon - Flestar
Scorpions - Flestar
Accept - Flestar
The Cult - Electric
ofl. ofl.
12“
George Michael -1 Want Your Sex
Boy George ■ Keep Me In Mind
Heartbeat UK - JumpTo It
Richenel - Temtation
Jennifer Rush & Elton John - Flames Of Paradise
Pepsi & Shirlley - Goodbye Stranger
Gary Moore - Friday On My Mind
Simple Minds -12“ af Live LP
Whitney Houston -1 Wanna Dance With
Somebody
Wang Chung - Lets Go
UB 40 - Watchdogs
Paul Carrak - When You Walk In The Room
Johnny Hates Jazz - Shattered Dreams
Club Nouveau - Jealousy
Sandra - Midnight Man
Go West -1 Want To Hear It From You
Simply Red - Infidelity
Living In A Box - Living In A Box
LisaLisa&TheCultJam-HeadTooToe
og hellingur í viðbót.
Eigum ýmsar góðar safn-
plötur með hinum og
þessum listamönnum t.d:
Janis lan
Jim Croce
Yello
BillyJoel
JamesTaylor
Spandau Ballet
Police
Smiths
Kate Bush
Eric Clapton
Elvis Costello
RogerWhittaker
Platters
Louis Armstrong
Ella Fitzgeralg
Ben. E. King
Percy Sledge
Pat Boone
Nazareth
ofl ofl.
KVIKMYNDA
TÓNLISTT.D:
Platoon
Missioii
American Graffiti
OverTheTop
Flashdance
South Pacific
Miami Vice
Light Of Day
Filmtracks
When The Wind Blows
Coal Miners Daughter
ofl.ofl. í viöbót.
1. Sverrir Stormsker - Örlög
2. Whitney Houston - Whitney
3. FleetwoodMac-TangolnTheNight
4. Simple Minds - Live
5. Simply Red - Men & Women
6. Gary Moore - Wild Frontier
7. Level 43 - Running In The Family
8. Prince - Sign Of The Times
9. REM - Dead Letter Office
10. Dan Fogelberg - Exiles.
TDK
tón-og myndbönd
allargerðir.
C.D.
Ný sending af
geislaplötum —
Dagvaxandi úrval.
Gott boð =
Gamlargóðar
plötur á super-verði
kr. 499 stk.
Munið póstkröfusímann
91-11620
Afgreiðum samdægurs
HI-FI músíkmyndbönd
Eigum til þrælgott úrval af
völdum HI-FI músíkmynd-
böndum (ódýrum).
stebtarhf
Austurstræti 22 Glæsibæ v/Álfheima
Rauðarárstíg 16 Strandgötu Hafnarfiröi.