Morgunblaðið - 14.06.1987, Síða 9
+
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1987
9
Arskýrsla SÞ:
Spáð litlum
efnahagsvexti
SÞ, Reuter.
SAMKVÆMT árlegri skýrslu
Sameinuðu þjóðanna um ástand
og horfur í efnahag jarðarbúa
er hagvöxtur ekki nógn mikill til
að binda endi á atvinnuleysi í
iðnaðarlöndunum. Ekki er held-
ur gert ráð fyrir bættum lífskjör-
um i löndum þriðja heimsins.
Vandamál skuldugra ríkja og
óhagstæð utanríkisviðskipti sumra
iðnríkja munu ekki minnka. Spáð
er 2.5% hagvexti að meðaltali hjá
iðnríkjunum í ár og 3.0% vexti á
næsta ári. Hjá þróunarlöndunum
er reiknað með 2.7% vexti á þessu
ári en 3.8% 1988. í hópi þeirra yrði
vöxturinn mestur hjá olíuútflutn-
ingsríkjum.
Sérfræðingar SÞ telja að lítill
vöxtur heimsverslunarinnar, áætl-
aður aðeins 3% á þessu ári borið
saman við 5% í fyrra, auki mjög á
efnahagsvandann.
Gert er ráð fyrir stigminnkandi
fjárlagahalla í Bandaríkjunum og
lítillega auknum ríkisútgjöldum í
Vestur-Þýskalandi og Japan. Talið
er að meðalverð á olíutunnu á
heimsmarkaði verði um 17 banda-
ríkjadalir á þessu ári og því næsta.
£FÍMSTEIVGIIR
fánastengur eru framleiddar úr áli,
hvítlakkaðar og endast vel. Uppsetning er
sérstaklega auðveld.
fánastengur bjóðum við í eftirfarandi
lengdum: 6 — 8 — 10 — 12 — 14 — 16 metra.
SCANDINAVIA
Sudurlandsbraut 6.
sími: 83499-30900
SKIPADE/LD
SAMBANDSINS
LINDARGÖTU 9A ■ PÖSTHÖLF UBO- 121 REYKJAVlK
SlMI 28200 TELEX 2101 TELEFAX 622827
-4-
LITLA ELDHÚSID
Eldun, kæling, uppþvotlur og skápur
,*> 0Q skápur.
L\° oy
ISUMAR
BUSTADINN
RAf 8§fr
&SAMBANDSINS
ARMUIA3 SIMAR 687910 681266
Rafbúö Sambandsins tryggir örugga þjónustu
ög grillofnar
4PS
kr. 32.523.-
.A*
N ' N