Morgunblaðið - 14.06.1987, Síða 12
12 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1987
Slysavaraafélagsmenn frá Reykjavík og Akranesi voru að prófa tvo hraðbáta sem eru bæði aflmiklir
og gefa mikla möguleika við erfiðar aðstæður, en sveitirnar viða um land era að koma sér upp slíkum
bátum. Þeir tóku einn hring á Reykjavíkurhöfn til þess að unnt væri að mynda þá.
Reykjavík
Orastím
á miðin úr
Reykjavík“
— segir Nikulás ívarsson vélstjóri
á Sæljóninu
Um borð í Sæljóninu í
Reykjavíkurhöfn var Nikulás
ívarsson vélstjóri að dytta að
spilinu frammá þegar okkur bar
IDNFYRIRTÆKI?
FISKVINNSLA? MATVÆLAIÐNADUR?
ASIACOHF. REKSTRARVÖRUDEILD BÝDUR FJÖLBREYTTA ÞJÓNUSTU!
Frá upphafi höfum viö lagt okkur fram
um aö bjóöa aðeins úrvals vörur og
efni og aðstoða viö val þeirra og
notkun. Þannig teljum viö aö okkur
takist best aö þjóna fyrirtækjum í öll-
um starfsgreinum. Kynntu þér þjón-
ustu okkar. Hjá Asiaco hf. - rekstrar-
vörudeild færöu réttu rekstrar-
vörurnar í fyrirtækiö.
Hreinsiefni
Á öllum vinnustööum þarf eitthvaö aö
hreinsa: áhöld, tæki, vélar, gólf... Við
bjóðum fjölbreytt úrval hreinsiefna frá
RJW inc í Bandaríkjunum og fleiri
viöurkenndum framleiöendum. Þú
segir okkur hvaö þarf aö hreinsa -
við finnum rétta hreinsiefnið fyrir þig
og kennum þér aö nota það.
Perfect olíusían
Perfect olíusían er ekki aðeins
fádæma endingargóö, heldur sparar
hún einnig smurolíu til mikilla muna.
Perfect olíusían er nú í notkun í tug-
um íslenskra skipa.
Sölumenn rekstrarvörudeildar:
Sig Óttar Hreinsson, Eyjólfur Karlsson.
Sverrir Fjeldsted, Anton Pálsson,
og Gróta Ingólfsdóttir.
Tork þurrkur
Hvort sem er á bílaverkstæði eöa
hárgreiöslustofu, skrifstofu eöa
sjúkrahúsi, alls staöar er þörf fyrir
einhvers konar þurrkur. Tork kerfiö
samanstendur af hylkjum og grindum
ásamt einnota þurrkum af ýmsu tagi.
í úrvalinu frá Asiaco hf. finnur þú
þurrkurnar sem þú þarft aö nota.
Lyftibúnaður
Kuplex keðjuáslættir úr stáli eru
hannaöir til aö þola mikiö álag við
erfiðar aöstæöur. Búnaðurinn er þjáll
í meðförum og tekur lítið geymslu-
rými. Viö bjóðum einnig Deeweld
gámaklær, SpanSet stroffur, boröa
og strekkjara og allar gerðir af víra-
stroffum frá eigin víraverkstæði.
Olíuvörur
Hjá Asiaco hf. - rekstrarvörudeild
færöu olíuvörur, m.a. frá Oil Re-
search Center og Vickers, jafnt fyrir
fíngerðustu tæki sem stærstu véla-
samstæöur: smurolíur, gírolíur,
brunahvata í eldsneyti, ryðolíur, ryö-
leysi og ótal margtfleira. Við leiðbein-
um viö val á réttu efni.
?) asiaeo hf
Vesturgötu 2, Pósthólf 826,
121 Reykjavík, Simi: 91-26733
Hafðu samband við Asiaco hf. -
rekstrarvörudeild! Viö veitum þér
allar nánari upplýsingar. Sérfræðileg
þekking okkar er trygging fyrir þeirri
þjónustu sem þú leitar eftir.
Asiaco hf. - rekstrarvörudeild
auðveldar þér reksturinn!
Morgunblaðið/Ámi Johnsen
Nikulás ívarsson vélstjóri á Sæl-
jóninu.
að, en þeir eru á snurvoð á Sæl-
jóninu,5 í skipshöfn.
Við höfum verið við Reykjanesið
síðan við byijuðum um mánaðamót-
in, en það hefur verið tregt, mest
koli, en einnig ýsa. Við erum eigin-
lega í biðstöðu eftir því að Flóinn
opnist um miðjan júlí, sagði Nikul-
ás.
Jú, ég er búinn að vera til sjós í
13 ár, er 33 ára gamall. Ég byrjaði
17 ára til sjós, en hef verið í landi
í tvö ár hjá JL byggingarvörum.
Ég byrjaði til sjós með Hanna á
Sigurði Gísla og síðan var ég á
Sjöfninni með Leif á Reykjum og
Hauki. Ég var með þeim gosárið,
það var frábært.
Ástæðan fyrir því að ég fer á
sjóinn aftur er einfaldlega sú að
þar er meiri peninga von en í landi.
Annars var þetta léleg vertíð hjá
okkur þangað til við fórum í Breiða-
fjörðinn, það bjargaði vertíðinni.
Bæði var styttra að róa þaðan en
úr Reykjavík, þetta er órastím úr
Reykjavík miðað við það sem maður
er vanur annars staðar frá. Vertí-
ðin kom þokkalega út þótt tregt
væri, en við löndum okkar afla í
Sjólastöðina í Hafnarfírði.
Jú, ég ætla að halda upp á sjó-
mannadaginn, nú er hann lögskip-
aður og það er vel. Ég fór
raunverulega aldrei að halda upp á
sjómannadaginn fyrr en ég fór að
vinna í landi. Ég hef verið víða á
Sjómannadeginum og hann er hald-
inn á mjög misjafnan hátt víða um
land, en hvergi er eins mikið lagt
í hann og í Vestmannaeyjum.
- á.j.
Dyttað að spilinu í góða veðrinu.