Morgunblaðið - 14.06.1987, Síða 25

Morgunblaðið - 14.06.1987, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1987 B 25 Leikstjórinn Maurice Pialat súr á svip. tk FALKANS Suðurlandsbraut 8 og Laugavegi 24 Stalín-tímabilinu, hlaut sérstök verðlaun dómnefndar. Ekki voru allir á sömu skoðun og vildu meina að hér væri verið að hygla glasn- ost-stefnu Kremlarbænda. Og meira af sigurreifum Sovétmönn- um: Gullmyndavélina — sem veitt er bestu frumraun leikstjóra — hlaut Sovétkonan Nana Dzhordz- hade fyrir Robinson, My English Grandfather. Þá er ógetið handhafa megin- sigurverðlaunanna, Gullpálmans, frönsku myndarinnar Undir sólu satans — en franskir hafa ekki átt sigurvegara á hátíðinni allar götur síðan Maður og kona hlaut hin eftir- sóttu sigurverðlaun 1966. En sú ákvörðun hinnar háu dómnefndar, með Yves gamla Montand í farar- broddi, reyndist harla óvinsæl meðal gesta sem púuðu og bauluðu sem ákafast undir afhendingunni. Þegar svo leikstjóranum, Maurice Pialat, tókst loksins að þakka fyrir sig, svaraði hann stuttlega: „Ef ykkur líkar ekki við mig líkar mér ekki við ykkur,“ og steytti hnefann fram í salinn. Að líkindum eftir- minnilegasti atburðurinn á rislítilli hátíð. (Heimildir: Variety, Time, Newsweek. SV) Verðlaunahafar Cannes kvikmyndahátíðarinnar 1987 Langar myndir: Gullpálminn: Under the Sun of Satan e. Maurice Pialat (Frakkland). Sérstök verðlaun dómnefndar: Repentance e. Tengiz Abulad- ze (Sovétríkin). Besti leikstjóri: Wim Wenders fyrir The Sky Over Berlin (V-Þýskaland — Frakkland). Besti leikari: Marcello Mastro- ianni fyrir Black Eyes (Ítalía). Besta leikkona: Barbara Hershey fyrir Shy People (Bandaríkin). Besta listræna framlagið: Stanley Myers fyrir tónlistina í Prick Up Your Ears (Bret- land). Dómnefndarverðlaun: Skipt- ust á milli Brightness e. Soulemane Cisse (Mali) og Shinran: Path to Purity e. Rentaro Mikuni (Japan). Sérstök verðlaun í tilefni 40 ára afmælisins: Federico Fell- ini f. Interview. Stuttar myndir Gullpálminn: Palisades e. Laurie Mclnnes (Ástralía). Dómnefndarverðlaun: The Sudden and Premature Death of Colonel KK e. Milos Radovic (Júgóslavía). Teiknimynd: Academy Leader Variations e. David Ehrlich og átján aðra (Bandaríkin). Fipresci verðlaunin Besta myndin í keppni: Re- pentance. Besta myndin utan keppni: Skiptust á milli Wish You Were Here e. David Leland (Bretland) og Wedding in Gali- lee e. Michel Khleifi (Belgía/ Frakkland/Palestína). Camera d’Or (besta fyrsta mynd). Robinson My English Grand- father e. Nönu Dzhorzhade (Sovétríkin). KYIMNIR T í B R Á Ný hljómplata með Tíbrá sem ber heitið „Yfir turnunum“ Dúndur rokkplata sem engan svíkur í verslunum okkar finnur þú landsins besta úrval af geisladiskum (compact disc) Beatles-Sgt. Pepper Go West-Dancing on the Couch Paul Simon-Graceland Bítlarnir-8 titlar Shadow-Compact Whitney Houston-Whitney Papas+Mamas-Golden Greats WA.S.P.-Electric Circus Rolling Stones-7 titlar David Bowie-4titlar U2-October L.S.O.-glassicRock4 C.C. Revival-Cronide Dire Straits-Allar BillyJoel-GreatestHits Cat Stevens-Tea for the Tillerman LS.O.-glassic Rock 5 Luciano Pavarotti-Collection-Vol. 2 Peter Gabriel-4 titlar Talk Talk-lt’s my life Steely Dan-Katy lied Prince-Around the Day A-Ha-Scoundrel Days Brian Adams-2 titlar Iron Maiden-Number of the Beast Led Zeppelin-Sit-Vol. 2 Europe báðar Yello-Once Second Deep Purple-Very Best of Led Zeppelin-Sit Steviee Ray Vaughan-allar Bon Jovi-Slippery when Wet Wings-Greatest King Crimson-Lizard Miles Davis-4 litlar Level 42-Running in the Family Simple Minds-Sparkle in the Rain Beach Boys-Spirit of America ELO-2 titlar Local Hero Al Jarreau-Spirits+Feelings Led Zeppelin-Sit-Vol. 3 JeanM.Jarre-6titlar Eric Clapton-August Yfir 50 titlar af jass og besta U2-Boy Madonna-TrueBlue Bruce Springsteen-4 titlar Whitesnake '87 úrval landsins af klassík. ÞETTA ER BARA SMÁ BROT AF ÚRVALINU AF GEISLADISKUM EN VIÐ SENDUM ÞÉRTÆMANDI LISTA EF ÞÚ ÓSKAR ÞESS. Póstkröfusíminn er 91-685149 TdktUT

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.