Morgunblaðið - 14.06.1987, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1987
B 29
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
691100 KL. 13-14
FRÁ MÁNUDEGI
TIL FÖSTUDAGS
tíUHtuiÆiUÚaUiJL
„Það er bráðnauðsynlegt að draga úr umferðaröngþveiti í Reykjavík og hvetja fólk til að nota strætis-
vagna í stað einkabíla"
Fjallaskór
Ósviknir DACHSTEIN meó tvöföldum saumum, nlð-sterkum
gúmmlsóla, vatnsþéttri reimingu. Framleiddir I Austurrfki og
sérstaklega geróir fyrir mikið álag og erfiöar aóstæóur.
FALKINN
SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670
Félklnn ®r styrktaraölU
islenska ólympiullóslns
i Seoul1988
Fjölgið ferðum strætisvagna
- það eiga ekki allir kost á að ferðast með einkabílum
Kæri Velvakandi.
Mig langar til að taka undir það
sem skrifað hefur verið í Velvak-
anda að undanfömu um fækkun
strætisvagnaferða í Reykjavík í
sumar. Það er bráðnauðsynlegt að
draga úr umferðaröngþveiti í
Reykjavík og hvetja fólk til að nota
strætisvagna í stað einkabíla, en
það verður ekki gert með því að
þvinga fólk til að bíða í allt að 20
mínútur eftir vagni.
Og hvað með það fólk sem ekki
á þess kost að ferðast með einkabíl-
um, svo sem unglinga sem þurfa
að mæta stundvíslega í vinnu í sum-
ar? 0g mæður ungra bama sem em
flestar bíllausar á virkum dögum?
„Stöndum vörð um
öryggi þjóðarinnar“
Til Velvakanda.
Greinilegt er að það hallar undan
fæti fyrir þeim sem gert hafa það
að baráttumáli sínu að íslendingar
segi sig úr NATO eða réttara sagt,
þeir em orðnir næsta fáir. Að vísu
er til sértrúarflokkur sem enn styð-
ur þessa skoðun og hefur bitið hana
í sig þó allar röksemdir mæli gegn
henni. „Illu heilli fer sá er ræður
heimskur her,“ segir Jónas Hallgrí-
msson í einu ljóða sinna og þessi
orð komu mér í hug er ég fylgdist
með sjónvarpsumræðum um aðild
íslands að NATO miðvikudags-
kvöldið 10. júní. Það hvarflaði þá
að mér hvað hefði gerst ef forkól-
far Alþýðubandalagsins hefðu náð
völdum eða næðu völdum í utanrík-
ismálum þjóðarinnar. Sjálfsagt
myndi þeirra fyrsta verk vera að
svipta þjóðina öllum vömum og lýsa
yfir hlutleysi. Slíku ástandi sem þá
skapaðist mætti líkja við að taka
þátt í rússneskri rúllettu og ekki
yrði skemmtilegt að búa við slíkt
óvissuástand. Vonandi veljast
ábyrgir menn til að stjóma utanrík-
ismálum okkar framvegis eins og
verið hefur. Stöndum vörð um ör-
yggi þjóðarinnar.
Við ættum að hugsa okkur um tvi-
svar áður en við felum slíku fólki
stjóm utanríkismála — þó vissulega
geti verið að það meini allt vel.
Kjósandi
Mér fyndist mjög erfitt að bíða í
svona langan tíma með mínum
þremur bömum - lítil böm þola
ekki að bíða. SVR gerir okkur varla
kleift að gefa öndunum á Tjöminni
eða bara að skoða okkur um í mið-
bænum í sumar. Við verðum bara
að halda okkur heima.
Það mætti líka nefna erlenda
ferðamenn sem koma hingað í sum-
ar. Er ekki stefnt að bættri þjónustu
hérlendis fyrir ferðamenn? Varla tel
ég fækkun strætisvagnaferða vera
skref í rétta átt, því ég tel strætis-
vagnakerfið í Reykjavík mjög lélegt
samanborið við það sem gerist í
stórborgum í útlöndum.
Við vitum öll að þetta er bflaþjóð-
félag sem við lifum í, en það má
samt ekki gleyma þeim mörgu sem
eru bfllausir. Fáum vagnana helst
á 10 mínútna fresti - og sem fyrst!
Anna Cosser
HEILRÆÐI
Ekki virtist Ólafí Ragnari eða
Margréti bregða neitt við þau rök
sem færð voru fyrir áframhaldandi
veru íslands í NATO. Þau virtust
treysta því að einhliða afvopnun
Vesturveldanna dygði til að hættan
á kjamorkustríði yrði úr sögunni.
Kynniö ykkur voAurapána áöur an
ýtt ar úr vör. Fylgist m*ö vaört 09
vindum og tafliö akki I tvtaýnu.
Kynniö ykkur siglingaroglur og stt-
ar ataöbundnar aöstjaöur. Hvolfl
bétnum, þé royniö aö komast á
kjöl og vsfcja á ykkur athygli.
Muniö tilkynningsskyldu. —
Ssgöu ábyrgum aöila hvar þú atlir
aö sigla — hvort þú atlir og hva-
nar þú ráögsrir aö koma aftur.
Fjölbreytt úrval
garðhúsgagna
a frábæru verði:
Gagnvarið tré — reyr — stál
eða plast
Alltaf besta verðið i
Bústofni.
BÚSTOFN
Smiöiuvegi 6, Kópavoqi símar 45670 — 44544.